Hversu gott ea slmt var veri jn?

Eins og g gaf skyn sustu frslu tla g n a skoa veurfarslega einkunn nliins jnmnaar sem fengin er t r veurskrningarkerfi mnu og bera saman vi fyrri r. Fyrir sem enn ekki vita hef g haldi ti linnulausum veurdagbkarskrningum fr v jn 1986 og nota til ess mnar eigin skrningarafer sem a lsa hinu dmigera veri Reykjavk hverjum degi. Aferin byggist v a skipta verinu fjra tti: sl, rkomu, vind og hita og getur hver ttur veri neikvur, meallagi ea jkvur. t fr essu gef g svo hverjum degi einkunn skalanum 0-8. Nll stig fr dagur sem hefur alla ttina neikva en tta stiga dagurinn hefur alla ttina jkva. Hvort tveggja er a vsu sjaldgft. egar allir dagar mnaarins hafa fengi sna einkunn er lti ml a a finna mealeinkunn mnaarins sem verur auvita veureinkunn mnaarins.

Nliinn jnmnuur fkk samkvmt essu kerfi einkunnina: 4,4 sem eiginlega er ekki ngu gott v mealeinkunn allra skrra jnmnaa er 4,7. etta er samt nokku fr v versta v llegasta jn-einkunnin er 3,6 fr rinu 1988. Allra besta einkunnin fkkst hins vegar ri 2012 fyrra, 5,9 stig, sem kannski hljmar ekki miki en essum kvara er a alveg rosalega gott.

A essu sinni fkk aeins einn dagur 7 einkunn en a var sasti dagur mnaarins, 30 jn. t hann var ekkert a setja nema goluna sem ddi a vind-tturinn var meallagi en hinir rr voru jkvir, ea: 1+2+2+2=7. Enginn dagur fkk nll ea eitt stig en tveir fengu tv stig. a voru 1. og 27. jn sem bir fengu sn stig fyrir a rkoman var ekki gilega mikil og vindurinn ekki bagalegur. Anna var hinsvegar neikvtt. Einungis rr dagar fengu sex stig en til ess a sumarmnuur ni sr strik arf s ga einkunn a koma upp mun oftar. Flestir dagar mnaarins voru v a dla sr kringum meallagi ea ar undir.

Arar og hefbundnari veurgreiningar lt g ara um en hr kemur slurit yfir veureinkunnir allra skrra jnmnaa 1986-2013. Undir v er laufltt tlistun v helsta sem einkenndi mnuina Reykjavk - hafi eitthva yfirhfu einkennt .

Jn einkunnir 1986-2013

1986 4,0 Svalt og afar slarlti. rkomusamt framan af.
1987 5,1 Slrkur og urr mnuur.
1988 3,6 Slarminnsti jn fr upphafi mlinga. Oft kaldar og hvassar sunnan- og suvestanttir.
1989 4,4 Kalt byrjun egar Pfinn kom. San hvasst en slrkt lokin.
1990 4,5 ungbi framan af en slrkt og gott eftir 17. jn.
1991 5,3 Mjg slrkt og urrt. Noranttir ea hafgola rkjandi.
1992 4,0 Kaldur mnuur. Jnsmessuhreti skall fyrir noran 23.-24. jn.
1993 4,6 Nokku tindalti.
1994 4,5 Nokku kalt. Lveldishtin haldin ingvallavegi.
1995 4,3 Frekar tindalti en heldur dapurt heildina.
1996 4,6 Nokku tindalti.
1997 5,1 Slrkt, urrt og hgvirasamt en ekki hltt.
1998 5,3 Slrkt, urrt og hgvirasamt me hljum dgum seinni partinn.
1999 4,4 Nokku tindalti en frekar dapurt heildina.
2000 4,6 Frgastur er mnuurinn fyrir Suurlandsskjlftana.
2001 4,6 Svalt framan af en betra egar lei. Sl og okubakkar sustu vikuna.
2002 4,9 venju hltt lengst af og mesti hiti sem mlst hefur jn: 22 stig ann 11.
2003 4,6 Hsti mealhiti jn fram a essu. Annars fremur slarlti og blautt.
2004 4,9 Yfirleitt hltt og gott
2005 5,0 Aftur yfirleitt hltt og gott
2006 4,1 rkomusamt og almennt frekar dapurt
2007 5,0 Byrjai illa en strbtti sig me sl, urrki og hlindum egar lei.
2008 5,3 Hltt, mjg slrkt og urrt en frekar vindasamt framanaf
2009 4,9 Nokku breytilegt en hgvirasamt
2010 5,2 Gur og mjg hlr mnuur sem btti mealhitameti fr 2003.
2011 4,9 Svalt framan af en hlnai san gtlega. Slmt noraustanlands.
2012 5,9 Allt vi a allra besta. Hltt, slrkt, urrt og hgvirasamt. Toppmnuur!
2013 4,4 Slarlti og almennt sra en undanfarin r. ekki kalt.


mbl.is Sviknir um 90 slskinsstundir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Esjuskaflar

Snjskaflar Esjunni eru sgilt vifangsefni essari su. A essu sinni tla g a gera dltinn samanbur snjalgum Esjunnar me asto tveggja mynda. S fyrri er tekin fr skjuhl fimmtudaginn 20. jn 2013 en s sari er tekin fr sama sta 19. jn 2011, ea tveimur rum og einum degi fyrr (r srunni 365 Reykjavk). stan fyrir essum samanburi er s a mig grunai a llu strri og fleiri snjskaflar vru nna Esjunni en veri hefur sama tma undanfarin r. Svo virist lka vera ef essar myndir eru bornar saman.

Esja jn 2013

Esja jn 2011

efri myndinni fr v nna r m sj talsvert stra skafla giljunum nean Gunnlaugsskars (til hgri myndinni), einnig vestan verfellshorns (fyrir miju) auk missa smskafla hr og ar sem ekki eru neri myndinni. stand Esjuskafla sumari 2011 var ekkert venju bgbori mia vi nnur r essarar aldar og reyndar var a eina ri essari ld sem sasti skaflinn Gunnlaugsskari rtt ni a tra ur en vetrarsjrinn lagist yfir. Mia vi a ttu a vera talsverar lkur a sasti skaflinn, ea skaflarnir, Gunnlaugsskari lifi sumari af. a arf alls ekki a vera v auvita skiptir veri mli. Sumari 2011 var t.d. mjg urrt sem sennilega hefur hjlpa skflunum a lifa lengur a sumar rtt fyrir g hlindi.

t fr skaflastr mtti halda a kaldara hafi veri a sem af er essu ri heldur en 2011. En svo er ekki, 2013 hefur nefnilega veri hlrra og meira a segja lka jnmnuur. Hinsvegar var vori llu kaldara n r, srstaklega aprlmnuur sem reyndist vera kaldari en bi janar og febrar enda btti frekar snjinn heldur en hitt aprl. Samanbururinn milli essara ra var enda allt ruvsi vorbyrjun eins kemur fram bloggfrslunni Hvernig kemur Esjan undan vetri? fr v snemma aprl.

a er sem sagt alltaf eitthva til a fylgjast me. Margir hafa ori fyrir vonbrigum me veri Reykjavk jn en sustu slardagar hafa eitthva bjarga mlum. lok mnaarins held g a s tilvali a skoa veurfarslega einkunnagjf jnmnaar samkvmt skrningarkerfinu mnu og bera saman vi fyrri r. Eitt er vst a ar essi mnuur engan sns jn fyrra.


Hafsbrnun sumarsins hktir af sta

Yfir sumartmann fara hlutirnir a gerast Norur-shafinu v fer brnun hafssins gang fyrir alvru uns hinu rlega lgmarki verur n september. A essu sinni verur spennandi a sj hvort brnunin verur eins mikil og fyrrasumar egar ntt lgmarksmet tbreislu var sett. a er ekki endilega hgt a bast vi nju meti strax v tt hafsbreiunni norurslum fari mjg hnignandi er ekki ar me sagt a standi versni hverju ri, enda liu fimm r fr lgmarksmetinu mikla ri 2007 ar til a var slegi fyrra. En hver er staan n? Verur algert hrun a essu sinni ea skyldi hafsbreian tla a braggast eitthva n.
Lnuriti hr a nean fengi af vef dnsku veurstofunnar og eins og skrt m sj stendur svarta lnan fyrir ri 2013 en sustu r eru til vimiunnar samt mealgildi ranna 1979-2000.

Hafslnurit 11. jn 2013
Samkvmt essu lnuriti og rum sambrilegum er greinilegt hlutirnir fara nokku hgt af sta a essu sinni. tbreislan n er meiri en sama tma undanfarin sumur sem hljta a vera slmar frttir fyrir einlga brnunarsinna og a sama skapi frbrar frttir fyrir msa ara, enda er stand ssins norurslum eitt af hitamlunum loftslagsumrunni.
En eitthva hltur a liggja arna a baki og til a reyna finna a finna t r v koma hr kort ttu fr Bremenhskla sem sna tbreislu og ttleika ssins. Korti til vinstri er fr 13. jn 2012 og korti til hgri fr sama tma n r.

Hafs 13. jn 2012 og 2013

Munurinn tbreislu ssins milli ra er nokku greinilegur enda var sinn essum tma fyrra farinn a hrfa vel undan norurstrndum Alaska og Kanada og auk ess orinn gisinn eim slum eins og guli liturinn ber me sr mean sjlft norurplssvi var lagt ttum s. Hinsvegar er allt anna uppi teningnum r v n ber svo vi a guli liturinn, sem tknar minni ttleika, er rkjandi strum svum nlgt sjlfum norurplnum Rsslandsmegin. etta er ekki lti atrii og getur haft miki a segja um framhaldi sumar v essi veika staa svona nlgt sjlfum plnum er vsbending um a runin r gti veri me venjulegri htti en veri hefur ur. Jafnvel annig a vi gtum s opi slaust haf sjlfum Norurplnum sem vri mikil njung fr v menn fru a fylgjast me.
En hvernig stendur v a sinn n er gisinn mijunni en ttari nlgt strndum? Hefur veri eitthva me etta a gera? er bara a skoa fleiri kort:

Lg og srek jn 2013

veurkortinu til vinstri sem gildir ann 6. jn sastliinn sst hvar myndarleg lg hefur lagt undir sig svi vi norurplinn. Auk vorkulda Alaska sem tafi hefur brnun eim slum hefur essi kalda lg veri mjg rlt a sem af er sumri og n a endurnja sig sfellu (eftir v sem g hef fylgst me). srekskortinu hgra megin sst hvernig sinn hrekst undan vindum af vldum lgargangsins sem er einmitt skringin v hversu gisinn sinn er nlgt miju sbreiunnar. Rkjandi vindttir og hvassviri brtur sinn upp og hrekur hann fr miju og nr strndum meginlandanna ea t r shafinu eins og hver nnur eytivinda. etta er gerlkt standinu jn fyrra egar allt var me kyrrari kjrum og harsvi me tilheyrandi vindttum s til ess a sinn hrfai fr meginlndunum, brnai slinni og gisnai jaarsvum. Sar geri svo gstlgin mikla mikinn usla hlfbrnari sbreiunni og tti sinn tt metlgmarkinu 2012.

N er bara spurning me framhaldi. Brsluvertin eftir a standa fram september og n hefur sinn hrakist til sulgari sva shafsins, ar sem slin er hrra lofti og hltt loft fr meginlndunum skammt undan. Framhaldi gti ori athyglisvert. Hugsanlega myndast strt gat arna sbreiunni allra nyrst og ef sulgari svin brna einnig er alveg mguleiki vijafnanlegu hruni sbreiunnar sar sumar, g tla ekki a lofa v - kannski er sumari einfaldlega of stutt. Bum bara og sjum til, tbreislan akkrat nna segir ekki allt, hafsinn er ynnri en fyrir nokkrum rum og vikvmari alla kanta.

Rtt til glggvunar lokin kemur svo hr mynd af metlgmarkinu fyrra, til a sj hva vi er a eiga.

Lgmark 2012


Art Deco - millistrsrastllinn

Tska og stlbrg endurspegla taranda hvers tma. Uppgangstmar einkennast a framfarasinnuum og framtarlegum taranda en egar upp koma efasemdir um hvort gengi s til gs, sprettur rmantkin fram og me henni mis fortarr og nostalga. egar bi var a skakka leikinn me fyrri heimstyrjldinni var kominn tmi a kveja gmlu dagana me einhverju alveg nju og flottu sem hfi vel eim vlvddu uppgangstmum sem tku vi. Art Deco stllinn fll vel a essum nja taranda en upphaf hans er oftast raki til heimsningarinnar Pars 1925 (Exposition internationale des arts dcoratifs et industriels modernes) ar sem hinn ni skreytistll, Art Deco, var kynntur til sgunnar og ni hann til allra tta hnnunar og srstaklega til byggingarlistar og innrttinga allskonar.

Me Art Deco var horfi fr hinum lfrnu og skrautlegu formum Art Nouveau stlsins sem mjg var tsku upp r aldamtunum 1900. a sem vi tk var llu formhreinna og umfram allt tignarlegra. Horn urftu ekki endilega a vera hornrtt og rnnu horn gtu alveg gengi rttum stum. Klasssk mijusetning, ea symmetra, er lka eitt af einkennum Art Deco samt lrttum lnum, enda er etta upphafinn stll, ekki svipa gmlu klasskinni. A essu leyti er Art Deco lkur fnk-stlnum sem var mun strangari og bannai allt skraut, og mijusetta upphafningu.
Art Deco
Art Deco stlinn m alveg srstaklega tengja vi uppgangstmana Bandarkjunum enda uru menn ar stugt rkari og miki urfti a byggja, ekki sst upp lofti. Chrysler byggingin sem reis runum 1928-1930 er frg fyrir turnspru sna ekta Art Deco stl. Styttan hennar Nnu Smundsdttur fyrir utan Waldorf Astoria hteli New York er lka alveg essum anda, annig a vi eigum okkar fulltra. Tamara de Lempicka er ekki alekkt nafn en mlverk hennar sjst oft og va og sna au hlf-kbskan, glamrlegan htt, velkjlaar glsikonur og menn fnum frkkum. Vi sjum lka fyrir fyrir okkur fnheitin Hollywood ar sem kvikmyndainaurinn blmstrai undir Art Deco stlnum og einnig villurnar og htelin mefram litrkum strandgtunum Flrda. En eins og gengur fer tska r tsku og n tska tekur vi. Art Deco fnheitin lifu af nokkurn vegin kreppurin en voru dlti farin a blandast jernisrmantkum stefnum og ungmennaflagsandanum sem einkenndi rin fyrir seinna str, en a v stri loknu var aftur kominn nr heimur sem kallai ntt framski lkk.

ArtDeco Reykjavk
Art Deco stllinn barst auvita til slands og arkitektar, hnnuir og listamenn uru fyrir snum hrifum mevita og mevita. Innrttingarnar Htel Borg hafa nlega veri endurnjaar og frar til fyrra horfs ekta Art Deco stl. Eina hsi Reykjavk sem algerlega er sagt vera Art Deco stl er stra hsi vi Hlemm sem meal annars hsti hr ur tvegsbanka og Nttrugripasafni. Byggingin, sem annars hefur lti fengi a njta sn, er alveg symmetrsk me rnnuum hornum, marglitum glerskreytingum svlum og lrttum stulum sem allt er mjg anda Art Deco. ljsmynd sem g tk af hsinu r fjarlg m einnig sj turn jleikhssins og ekki anna a sj en a talsverur tlitslegur skyldleiki s ar milli. Gujn Samelsson og stulabergsstllinn hans er annig greinilega undir hrifum af essum innflutta stl. etta m einnig sj af fleiri byggingum Gujns eins og Laugarneskirkju, Hsklanum og jafnvel Hallgrmskirkju. annig er a n me aljlegar tskusveiflur - r eiga a til a smeygja sr va.


Sumarsl Reykjavk og Akureyri 1973-2012

Hvernig verur sumari? Fum vi enn eitt slarsumari hr Reykjavk ea er komi a rigningarsumri? Er kannski komi a Norlensku gasumri eins og au gerast best - ea tlar Austurlandi a taka etta r? Ekki veit g miki um a, en hitt veit g a n hef g teki saman slskinsstundir sustu 40 sumra hr Reykjavk og Akureyri og sett upp sitthvort sluriti. Mia er vi sumarmnuina jn-gst og eru upplsingar fengnar af vef Veurstofunnar. Fyrst kemur hr Reykjavkurslin en undir myndinni eru bollaleggingar:
Sumarsl Reykjavk 1973-2012Eins og sj m hafa undanfarin sumur veri aldeilis slrk hr Reykjavk. Slarsumar mtti kannski mia vi 600 klst. marki en samkvmt v hafa au veri 6 sustu 9 rum. Sumari 2012 geri a best tmabilinu og er eini mnuurinn sem nr 700 klst. lnunni. Jn lagi ar mest af mrkum me 320 klst., sem er a nst mesta sem mlst hefur Reykjavk. fyrri rum lei lengra milli slarsumra og samkvmt skilgreiningunni nust au me herkjum rin 1974, 1985 og 1991. Svo eru arna lka hin annluu slarsnauu rigningarsumur 1983 og 1984, sitt hvoru megin vi 300 klst. lnuna. essi tv leiindasumur r voru ekki g auglsing fyrir sumarveur Reykjavk en r v var btt ri eftir og eiginlega hefur ekki komi almennilegt rigningarsumar Reykjavk eftir 1984. En er a Akureyrarslin:
Sumarsl Akureyri 1973-2012Sluriti fyrir slskinsstundir Akureyri snir heldur meiri stugleika en Reykjavk. berandi er a ar er sumari fyrra einnig toppnum og a nokku afgerandi. a er enda ekkert lgml a slarsumar fyrir sunnan s vsun slarleysissumar fyrir noran - og fugt. Sambandi arna milli er nefnilega nokku rtt eins og kemur ljs egar einstk sumur eru borin saman. Sumrin 1983 og 1984 eru til dmis ekki neinum srflokki Akureyri hva slskin varar tt lti hafi sst til slar Reykjavk. Annars hef g ekki miki um Akureyrarsl a segja, nema a auk sumarsins 2012 kemur sumari 2000 vel t samt sumrinu 2004. au slarnauustu eru hinsvegar sumrin 1979 og 1993.

er bara a sj til hvernig sumari 2013 kemur t. Mia vi veurspr virist norur- og austurhluti landsins tla a taka slarforystuna til a byrja me, enda suvestanttum sp. Ef s vindtt verur rkjandi sumar yri etta sumar me ru snii en undanfarin r. En etta er n bara rtt byrjunin og veurfar er illreiknanlegt vikur og mnui fram tmann.


Evrpukeppnin

Keppnir eru hi besta ml. Sjlfur fylgist g me msum keppnum hvort sem er rttum og ru og ar er Eurovision sngvakeppnin engin undantekning. Sumu hefur maur engan huga eins og til dmis hestamtum og keppni samkvmisdnsum. Plitk er lka keppni ar sem menn halda me sumum en rum ekki og fagna sigrum yfir andstingum, en svo eru lka allskonar keppnir sem eru sfellt gangi og engin verlaun boi eins og hvort einhver mnuur s heitari ea kaldari en annar ea setji n og glsileg veurmet a einhverju tagi.

En n er Eurovison ml mlanna. Hver meikar a a essu sinni? Verur a Egilshll nsta ri? Hluti a keppnum er a sp stuna og reyna a finna t vntanlegan sigurvegara. A essu sinni virast Norurlndin tla a gera a gott. g er v eins og fleiri a Danmrk og Noregur su bi me afskaplega sigurvnleg atrii og a kmi mr vart ef sigurinn lenti annarstaar. Kannski tkum vi bara rija sti en a er sjlfsagt dltil bjartsni. Sumir fla Snska lagi en g er ekki eim hpi. Hvt-Rssar hafa afskaplega miki langa til a vinna eftir a ngrannarnir kranu sigruu me henni Ruslnu hr um ri. eir gtu reyndar teki sigurinn nna me glsipu grsk-ttuum takti. Grikkirnir sjlfir eru reyndar alltaf litlegir, a essu sinni me skoppandi stuttbuxnakarla. Hollendingar og Ungverjar sj um art- og krttlegheitin og standa sig vel v. Hva me Bonnie Tyler? Mr finnst hn bara ekkert sri en gamla daga og me alveg okkalegt lag. Mean flk getur sungi skiptir aldur og fyrri strf ekki mli. tilfinninga- og kraftballugeiranum finnst mr Moldava standa upp r. Sngkonan rs lka himinhtt sviinu me vlku sjnarspili a htt er vi a fstir skynji flottheit lagsins sem hn syngur.

Moldava eru annars dmi um land sem maur ekkir ekkert nema gegnum Eurovision keppnina. Moldava er greinilega ekki bara mold. Eitt af upphaldsatrium mnum keppnum sustu ra er einmitt framlag Moldava ri 2011. ar eru fer hinir miklu stumenn ZDOB ˜I ZDUB flokknum sem keppt hafa tvisvar. fyrra skipti voru eir me mmuna ruggustlnum eins og frgt var en lagi fyrir tveimur rum finnst mr betra. Stelpan einhjlinu sem ykist spila ea ekki spila lur, skemmir ekki fyrir.Loftslag og stra fribandi

loftslagsmlum velta menn v n fyrir sr hvers vegna lti sem ekkert hafi hlna jrinni undanfarin 10-15 r, sama tma og magn grurhsalofttegunda eykst stugt. Er virkilega htt a hlna og ef svo er - hvers vegna? g skal ekki segja, en a sem g tla a velta fyrir mr hr og n, er me hva htti sjrinn gti veri a spila inn og hvort mgulegt s a aukinn kraftur hinu stra fribandi heimshafanna gti veri a draga r hlnun tmabundi en um lei a valda aukinni brnun heimskautassins norurhveli. Menn ra hvort eir taka mark essum skrifum enda eru etta hugamannaplingar um hluti sem eru rugglega mun flknari en hr er gefi til kynna.

Fyrst kemur hr slurit fr Bandarsku veurstofunni sem snir hnattrnan hita fr 1950 en ar sst vel a sustu 10 r hafa ll veri mjg hl en nokku gu jafnvgi, .e. hitinn helst hr en hkkar ekki. Svo eru arna mislitar slur. r rauu a a hafi hi hlja El Nino stand veri rkjandi mibaugssvum Kyrrahafsins, en r blu a a hin kalda La Nina hafi ri rkjum. Athyglisvert er a fr rinu 1999 er bara ein rau sla mti tta blum. Auki uppstreymi af kldum djpsj La Nina rum og msar veurbreytingar samfara v virist hafa sn hrif hnattrnan hita sama htt og El Nino rin hafa hrif til hlnunar, en berst einmitt minna af kldum djpsj upp til yfirbors Kyrrahafsins. Spurningin er san af hverju hefur La Nina rum fjlga kostna El Nino?

Hiti jarar slurit

Nsta mynd er heimatilbin og snir einhverskonar vatnsgeymi sem mtti heimfra a hluta heimshfin. fyrri myndinni er mikil lagskipting hita ar sem heitt vatn fltur ofan mun kaldara og ar me yngra vatni. Heita yfirbori tti vi essar astur a stula a gtum lofthita fyrir ofan sig. Seinni myndin snir hins vegar astur egar bi er a blanda llu saman, mealhiti vatnsins er s sami en yfirbori hefur klna og er v mun lklegra til a hafa klandi hrif lofthita - s hann anna bor hrri en essar 13 grur. thfin eru einmitt lagskipt hita. Djpsjrinn er ekki nema um 3 grur hvar sem er jrinni mean yfirborshitinn fer yfir 20 grur ar sem hljast er. Talsveru mli hltur v a skipta hvort kaldi sjrinn ni upp til a kla yfirbor sjvar ar sem sjrinn er heitastur vi mibaug, tt blndunin veri aldrei nlgt svona mikil enda eru hreyfingar fribandi heimshafanna afar miklum hgagangi.

Vatnstankur hiti

t fr essari einfldu mynd er hgt a draga einfldu lyktun a auki hringstreymi og aukin lrtt blndun heimshfunum geti stula a lgri yfirborshita sjvar me klandi hrifum lofti fyrir ofan. Stra friband heimshafanna er vel ekkt fyrirbri. Heitur yfirborssjrinn er lttari sr og sekkur ekki niur nema ar sem hann nr a klna nlgt plasvunum. annig myndast kaldur djpsjr sem flir me botninum en sogast upp stku sta vegna hrifa vindkninna strauma.

Fribandi

Aal niurstreymissvi norurhveli er hr Norur-Atlantshafi og shafinu. Atlantshafssjrinn er talsvert saltur og ar me eilsyngri en ferskari sjr og sekkur v auveldlega egar hann klnar og mtir ferskari og kaldari yfirborsj r norri. a hversu langt hlji sjrinn nr norur ur en hann sekkur er auvita mjg mikilvgt atrii fyrir loftslag hr okkar slum, en einnig hversu mikill a magni essi akomni hlsjr er. Ef krafturinn eykst kerfinu tti v a hlna hr (sem hefur gerst) og jafnfrmt tti hafsinn a minnka Norur-shafi (sem er lka a gerast).
Kyrrahafinu er a finna mikilvgasta uppstreymissvi heimshfunum og aftur komum vi a v a ef krafturinn stra fribandinu eykst, tti meira magn af kldum djpsj a berast upp til yfirbors, sem einmitt gerist egar hin kalda La Nina er vi vld eins og reyndin hefur veri fr aldamtum. Kyrrahafi er ekki nrri v eins salt Atlantshafi og rur a sennilega v a djpsjr myndast ekki norurhluta Kyrrahafs.

Umhverfis Suurskautslandi er sjrinn stugri rttslis hringfer bi efri og neri lgum og ar myndast kaldur djpsjr eins og hr norur Ballarhafi. Astur arna suurfr er allt arar en hr fyrir noran. Hafsinn hefur heldur aukist suurhveli sem samkvmt nlegri rannskn stafar af breytingum vindum umhverfis Suurskautslandi sem ber sinn lengra norur a vetrarlagi.

A essu sgu kemur hr hitafarskort fyrir yfirborshita sjvar eins og astur voru undir lok rs 2007 egar eitt af essum La Nina fyrirbrum hafi komi upp Kyrrahafi. blu svunum Kyrrahfinu er yfirborssjrinn kaldari en venjulega enda miki kalt uppstreymi gangi undan vesturstrndum Amerku. Hinsvegar er raui liturinn rkjandi nyrst Atlantshafi eins og veri hefur sustu r. Allt rmar etta vi mgulegan aukinn kraft stra fribandsins.

Sjavarhiti nov. 2007

N er spurningin hvort menn stta sig vi hrun stra fribandsins sem skringu v a skort hefur hlnun jarar fr aldamtum sama tma og hlsjr rkir Norur-Atlantshafi og Norur-shafinu. Margt fleira getur spila inn og kannski er ekki hgt a fullyra a heimshfin virki bara eins og eitthva einfalt friband sem fer mishratt og samtenging Kyrrahafsins og Atlantshafsins er kannski ekki eins mikil og g hef gefi skin. En etta er allavega umhugsunaratrii.
Hvernig etta tengist svo hlnun jarar er san anna ml. Ef aukinn kraftur frist lrtta blndun sjvar til lengri ea skemmri tma, tti djpsjrinn a hlna smm saman og v vri hgt a segja a hlnun jarar fari a um essar mundir a bra norurplssinn og hita djpsjinn frekar en yfirbori. Ef svo er og verur eitthva fram, gti a lka fresta eirri ahlnun lofthjpsins sem ur hafi veri auglst svo krftuglega. Hlnunin mikla gti skila sr a lokum en lengri tma en ur var tali og a sama skapi me langvinnari afleiingum.

- - -
etta var n frekar langur pistill sem lengi hefur veri bger og hann gti alveg veri lengri. Textinn er allur frumsaminn en eins og yfirleitt hj mr eru heimildir han og aan og sumar eirra tndar. g "bookmarkai" snum tma gestapistil Williams Kininmonth bloggsunni hennar JoNovu, sem reyndar flokkast sem "skeptkisti", en mr er sama hvaan gott kemur. The deep oceans drive the atmosphere.

Hfin hafa annars veri a f aukna athygli undanfari samanber nbirta rannskn Balmaseta, Trenberth og Kallen sem virast hafa fundi eftirlsta hlnun jarar ofan hafdjpunum. Um a m lesa hr: Deep ocean warming helps prove climate change is accelerating.


mbl.is Koltvsringur sgulegu hmarki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stra snjdagamyndin, 1986-2013

Hr Reykjavk hafa menn ekki urft a kvarta yfir snjyngslum linum vetri lkt v sem veri hefur Noranlands. a snjai vissulega endrum og sinnum hr borginni en varla neitt til a tala um, fyrir utan kannski frarmorguninn 6. mars. S snjr dugi reyndar stutt og var horfinn tveimur dgum sar. Langoftast var jr alau enda voru hvetrarmnuirnir janar/febrar venju hlir og snjlttir eftir v.

etta m meal annars sj stru snjdagamyndinni sem n hefur veri uppfr og snir hvenr snjr hefur veri jru Reykjavk mintti allt aftur til oktber 1986. Myndin er unnin upp r mnum eigin athugunum og geta v veri einhver frvik fr opinberum athugunum sem gerar eru Veurstofutni a morgni til. Hver lrtt lna stendur fyrir einn vetur samkvmt rtlum vinstra megin en tlurnar hgra megin sna fjlda hvtra- ea hvtflekkttra daga. Matsatrii getur veri hvort jr s hvt ea ekki, enda stundum aeins um a ra ltilshttar nfallna snjfl ea misflekktta snjhulu mismikilli afturfr.

Snjdagar 1986-2013
Samkvmt essum athugunum mnum eru snjdagar liins vetrar aeins 24 talsins og hafa ekki veri frri fr upphafi skrninga. Fyrra snjleysismeti voru 32 dagar hlindaveturinn 2002-2003 og svo voru 33 dagar veturinn 2009-2010, annig a etta er nokku afgerandi opinbert met.

hinn endann er veturinn 1994-1995 s hvtasti me 129 daga. Snjdptin sst ekki myndinni en minningunni er veturinn 1988-1989 eftirminnilegastur vegna mikils fannfergis eftir ramt og fram aprl. Veturinn ar eftir var snjrinn einnig mjg rltur en ekki eins mikill a magni. Langvinnir snjakaflar hafa ekki veri tir hin sari r nema reyndar arna fr nvember 2011 til janar 2012 egar vi fengum einn alhvtasta desember sem um getur.

N er bara a vona a vori hrkkvi almennilega gang. Einnig a garslttuvlar hrkkvi lilega gang v stutt er a grasi fari a spretta grum borgarba. heimskautasvum Noranlands vonumst vi lka til a klakabrynjan hrfi sem fyrst af tnum og ftboltavllum.


Jafn kalt slandi og norurplnum?

Sumari er komi slandi samkvmt almanakinu tt sumarhitar bi betri tma og einhver bi s v a grundirnar fari a gra. En tt kalt s slandi arf a ekki a a a kalt s allstaar samanber korti sem hr fylgir og snir hita norurhveli tveggja metra h kl. 12 (GMT) fstudag. korti hef g sett inn rauan punkt vi norurpllinn og er ekki anna a sj en hitinn ar s nokku svipaur og slandi, ea nlgt frostmarki mia vi hvar frostmarkslnan liggur. A vsu m ekki tpara standa arna norurfr v stutt er 30 stiga heimskautagaddinn sem hkkandi slin hefur ekki enn n a vinna bug .

Wetter NH 25. aprl
g geri r fyrir a hiti upp undir frostmark sjlfum norurplnum s ekki beint venjan aprl en auvita fer hitastig hverju sinni ekki bara eftir breiddargrum. Kannski er hgt a tala um hitabylgju arna norurplnum enda streymir anga hltt loft sunnan r Atlantshafi. Til mtvgis gerir kalda lofti gagnrsir til suurs, meal annars til slands og veldur einhverskonar kuldakasti hr, sem gti veri mun verra ef hafsinn vri ekki vsfjarri - lkt v sem gjarnan gerist gamla daga.

Auvita er a mikil klisja a segja a sumari veri gott ef sumar og vetur frjsa saman eins og vast gerist hr a essu sinni. Veurfringar gera fstir miki r essari bbilju og segja helst sem minnst um komandi sumar. einhverjum tmapunkti arf sumari a byrja ef menn vilja halda upp formlega rstaskiptingu. a a hinn fyrsti slenski sumardagur s raun tmasettur snemma a vorlagi er til marks um a hr landi voru lengst af bara tvr rstir: vetur og sumar. Aftur mti er hausti og vori bara seinni tma innflutt hugtk eins og hver annar siur sem tekinn er upp fr tlndum.


mbl.is Vetur og sumar frusu saman
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A flokka flokka

Stjrnmlaflokkar eiga sr hugmyndafrilegan bakgrunn og beita sr fyrir framgangi eirra mla ann htt sem fellur best a eirra heimsmynd og skounum. Oft er tala um hi plitska litrf sem lnulegt samband sem nr fr hinu raua vinstri til hins bla hgri me vikomu grnni miju. En auvita er etta flknara er svo, eins og hefur snt slenskri plitk. dgunum gekk netinu spurningalisti vegum ttavitans sem stasetti tttakendur og stjrnmlaflokka tveggja sa hnitakerfi. annig var lrtti sinn ltinn tkna hi dmigeru vinstri / hgri ea rttara sagt Flagshyggju / Markashyggju mean lrtti sinn tknai Frjlslyndi / Forsjrhyggju.

ttaviti hnitakerfietta m sj mefylgjandi mynd en ar lenda hgri flokkar hgra megin en vinstri flokkar vinstra megin. Besti flokkurinn er akkrat mijunni og hinir anarksku Pratar lenda efstir frjlslyndinu samkvmt essu. Vinstri grnir og arir flagshyggjuflokkar eru vs fjarri Sjlfstisflokknum og Hgri grnum en Samfylking er ekki fjarri Framskn rtt nean vi miju. etta er sjlfsagt gt skipting tt deila megi um hvort Forsjrhyggja s ekki full gildishlai or neikva vsu mia vi Frjlslyndi. Ltum a liggja milli hluta.

En dugar essi mynd til a endurspegla hinn slenska plitska veruleika? Fyrir remur rum geri g tilraun til a flokka flokka svipaan htt og teiknai upp myndina hr a nean. arna m einnig sj tvo sa en munurinn er s a sta hins lrtta Frjlslyndis/Forsjrhyggju-ss er g me lrttan s sem gengur t Aljahyggju gagnvart jernishyggju (sem sumir vildu kannski frekar kalla jfrelsishyggju vegna neikvra skrskotana). Myndina kallai g Fimmflokkakerfi og dgurflugur og er hn tilraun til flokkamyndunar t fr essum skilgreiningum en snir ekki endilega flokkakerfi eins og a er raun.

Fimmflokkakerfi

arna m sj tvo vinstri flokka Samfylkingu og Vinstri Grna en a sem agreinir er misjfn afstaa til a tengjast strri rkjabandalgum sem er mjg strt ml dag. Rkisstjrninni sem essir flokkar mynduu urfti annar a gefa eftir Evrpumlum a hluta, me slmum afleiingum fyrir flokkinn og fylgi. Hgra megin vi miju hefur Sjlfstisflokkurinn lngum veri allsrandi. S flokkur hefur komi sr fyrir nean miju, gegn aljahyggjunni en vissum vandrum v hluti flokksmanna er ndverri skoun. ess vegna ttu raun a vera arna tveir hgri flokkar eins og g sni arna og kalla Sjlfstisflokk 1 og 2. Framsknarflokkurinn er merkilegt og misgagnlegt fyrirbri slenskri plitk. Hann er mijunni en getur anist t ea minnka, stokki til allra hlia og tengst hverjum sem er, enda aldrei langt a fara.

Allskonar nnur frambo koma fram fyrir hverjar kosningar. Sum eirra eru ekkert nema dgurflugur sem sl gegn tmabundi en mrg eirra eiga aldrei neina von. g kalla hr allt slkt Fluguframbo en kosningunum n er eiginlega um heilt flugnager a ra. essi flokkar geta veri gagnlegir til a leggja herslu kvein mlefni en raska ekki miki fjrflokkakerfinu til lengri tma.

Hva kemur upp r kssunum um nstu helgi eftir a koma ljs en mguleikar flokka til a vinna saman er msum annmrkum h v til ess arf a gefa eftir hluta af snum grunnsjnarmium. Tengingar milli flokka geta veri msa vegu. ar snast hlutirnir ekki bara um hgri og vinstri plitk. Kannski mun barttan a essu sinni snast um a tengjast mijunni sem er fyrirferamikil um essar mundir.


Snjleysi Vestur-Grnlandi

Vi skulum byrja v a lta gervihnattamynd sem var tekin dag - eins og stundum er sagt veurfrttunum. sland er horninu niri til hgri en svo er Grnland arna llu snu veldi. a hefur vaki athygli mna llum vetrarharindunum sem rkt hafa beggja vegna Atlantshafsins a austurstrnd Grnlands er sraltinn snj a finna ar til komi er sjlfri jkulrndinni. etta srstaklega vi um svi innan hringsins sem g hef dregi upp en ar er jkulrndin afar skrt mrku. Svi er noran heimskautsbaugs suur af Diskofla og tti a mnu viti a vera kafi snj n undir lok vetrar. En er etta elilegt?

Grnland 13. aprl

essi vetur sem senn er enda hefur veri venjulegur a mrgu leyti. Vetrarhrkur hafa veri talsverar Norur-Evrpu og va Bandarkjunum. Hr landi hefur snjnum veri mjg misskipt milli landshluta. suvesturlandi hefur veri mjg snjltt en norur- og austurlandi hefur meira og minna veri hvtt allan vetur, ef undan er skilinn hlindakaflinn febrar. Austanttir hafa lengst af veri rkjandi hr landi vetur en suvestanttin algerlega heillum horfinn og ar me einnig ljagangurinn hr suvesturhorninu.

Grnlandi er sjlfsagt eitthva venjulegt ferinni lka. Allavega hefur veri hltt ar vesturstrndinni og mia vi essa loftmynd hefur einnig veri urrt v varla eru a rigningar sem valda snjleysi svona norarlega til fjalla Grnlandi. Vntanlega mun etta snjleysi hafa sn hrif jklabskap essa mikla jkulhvels v gera m r fyrir a lti hafi safnast fyrir arna vestanmegin vetur, hva sem segja m um standi okkar megin.

heirkjunni vestan Grnlands sst a hafsinn heldur sig fjarri Grnlandsstrndum vestanverum en ar er reyndar ekki mikinn s a finna alla jafna. a sst hinsvegar grilla Austur-Grnlandssinn fyrir noran sland sem heldur sig sem betur fer fjarri okkar strndum. sinn er kominn suur fyrir Hvarf arna allra syst Grnlandi aan sem hann er farinn a berast me straumum vestur- og norur fyrir eins og lg gera r fyrir.

Best a enda etta hitafarsmynd fr NASA ar sem sst hvar hitar og kuldar hldu sig um mijan mars sastliinn norurhveli. J a er ekki um a villast hvar hlindin voru eim tma og lklega m segja a etta s nokku dmigert fyrir veturinn.

Hiti NASA mars 2013

Myndin er fengin fr NASA Earth Observatory slinni: http://earthobservatory.nasa.gov/IOTD/view.php?id=80804. ar m lka lesa um stur essara venjulegheita.

Efri myndin er einnig fr NASA: http://rapidfire.sci.gsfc.nasa.gov/subsets/?mosaic=Arctic


rlagafrin Thatcher

Margaret Thatcher var mjg kvein kona. sustu mnuum valdatma hennar ri 1990, egar rakar rust inn Kwait, vissi verandi Bandarkjaforseti, Georg Bush eldri, ekki alveg hvernig tti a bregast vi, fyrr en hann hitti jrnfrna Margaret Thatcher. Eftir a voru miklar hernaaragerir skipulagar og rakar hraktir brott Persaflastrinu sem hfst janar 1991. framhaldinu voru rakar lagar einelti af Aljasamflaginu, sett aljlegt viskiptabann auk missa annarra vingana. Umstrinu lauk me innrsinni rak ri 2003 undir forystu Bandarkjaforseta Georg Bush yngri.
En Thatcher var lka mikill rlagavaldur slenskri plitk v eftir a hn lt af embtti, heimstti hana nrinn formaur Sjlfstisflokksins, Dav Oddson, sem metk fr henni ann boskap a slendingar ttu ekkert erindi Evrpusambandi. San hefur a veri stefna Sjlfstisflokksins a slandi gangi ekki Evrpusambandi og ekki vel s a impra s slku.

annig man g etta allavega.


Hvernig kemur Esjan undan vetri?

Esjan skipar heiursess essari bloggsu eins og glgglega m sj toppmyndinni. etta ekki sst vi byrjun aprl egar kemur a v a bera saman snjalg Esjunni milli ra me myndum sem teknar eru fr bensnstinni Klpp vi Sbraut. Fyrsta myndin var tekin ri 2006 og me myndinni r eru r ornar tta talsins. Me hverri mynd lt g fylgja hvenr Esjan var alveg snjlaus fr Reykjavk s. Spurningin er hva verur upp teningnum r. Er vori komi? - ea fari? Nnar hr nean mynda:

Esja april 2013

Esja april 2012

Esja april 2011

Esja april 2010

Esja april 2009

Esja april 2008

Esja april 2007

Esja april 2006
Snjalg Esjunni n undir lok vetrar eru heldur minni en sama tma fyrra, allavega mia vi ann gvirisdag sem mynd essa rs var tekin en san hefur klna n og dlti snja til fjalla. Minnstur var snjrinn ri 2010 og hvarf hann allur a r um mijan jl, sem er mjg snemmt. Grunnurinn a nverandi snjskflum er sennilega a sem lifi af hlindakaflann mikla febrar en fyrri hluta vetrar hafi talsver snjsfnun veri fjallinu. Sp er klnandi veri nstu daga og bakslagi eirri vorblu sem hr var fyrstu dagana aprl. hltur a teljast lklegt mia vi fyrri r a Esjan ni a hreinsa af sr allan snj fyrir nsta haust en essari ld hefur a gerst hverju ri, nema a sennilega vantai herslumuninn ri 2011.

Eins og kemur fram skri g Esjuna snjlausa 18. september ri 2012 - fyrra. vildi reyndar svo til a sasti skaflinn til a hverfa var ekki Gunnlaugsskari eins og venjan er. S skafl hvarf 4. september en litli lfseigi skaflinn vestur undir Kerhlakambi lifi hinsvegar til 18. september. Til a flkja mlin snjai Esjuna 10. september fyrra en s snjr hvarf aftur ann 21. september samkvmt v sem g hef punkta hj mr. g lt dagsetninguna 18. september standa sem daginn sem snjr fyrri vetrar hvarf.

- - - - -

Til upprifjunar bendi g eldri bloggfrslu um skaflaleiangur Esjuna ann 9. gst fyrra. http://emilhannes.blog.is/blog/emilhannes/entry/1253901/

Einnig nota g tkifri til a minna myndaseru mna Reykjavk alla daga rsins sem tekin var ri 2011 en a var einmitt ri sem Esjunni tkst ekki alveg a vera snjlaus eftir hryssingslegt vor en gtis sumar. http://www.365reykjavik.is


Vetrarhitaslur

N, egar aal vetrarmnuirnir eru a baki, er komi a sluritinu sem snir hitafar allra daga Reykjavk fr nvember til mars n vetur. Tlurnar sem arna liggja a baki eru r mnum prvatskrningum en hver sla a sna dmigeran hita dagsins en s dmigeri hiti liggur einhversstaar milli mealhita slarhringsins og hmarkshita dagsins. Dagar yfir frostmarki eru litair rauir og rsa upp r nllstrikinu en frostdagarnir eru blir. Nnari tlistun vetrarhitafarinu, sem hefur veri venjulegt sinn htt a venju, er undir myndinni.

Vetrarslur 2012-13
Eins og sst myndinni hefur hitafar vetrarins veri dlti fugsni og lti fylgt mealhita hvers mnaar. Jafnvel m segja a a hafi meira og minna fari hlnandi vetur anga til kuldakasti skall snemma mars. Allavega var febrar hljasti vetrarmnuurinn og s hljasti Reykjavk san 1965 samkvmt opinberum ggnum. Janar var lka mjg hlr og samanlagt eru etta nst hljustu tveir fyrstu mnuir rsins borginni en aeins jan-feb 1964 voru hlrri. Hinsvegar voru etta hljustu tveir fyrstu mnuirnir Stykkishlmi.
Arir mnuir eru elilegri hita. Marsmnuur geri sig lengi lklegan til a vera almennilega kaldur en kuldinn mtti sn ltils daginn eftir v sem slin fr a hkka lofti en a er ekki sst dgursveiflan sem skrir essar hu rauu slur seinni hluta marsmnaar.
g er me tvo daga sem g skri sem 9 stig sem er alveg gtt. Eitthva var tala um a hitamet hafi veri slegi fyrir janar Reykjavk ann 4. egar hitinn ni mest 10,7 stigum. Frosthrkurnar hafa hinsvegar ekki veri neitt srstakar en yfirleitt m bast vi a allra kldustu vetrardagarnir su nr 10 stigum borginni. Kaldasti dagurinn er 5. mars eftir a hitastigi hafi veri frjlsu falli. Daginn ar eftir kom hrarveri me frinni og svo skufoki me hinni venju rltu austantt sem meira og minna hefur rkt allan vetur.

Eins og me nnur sambrileg veurgrf fer vetrarhitasluriti myndaalbmi Veurgrafk sem er hrna til hliar. mislegt skrautlegt er a a finna. lokin er svo Esjutoppsmynd ar sem horft er til Reykjavkur kldum degi ann 17. mars. Vntanlega verur horft fr hinni ttinni nstu bloggfrslu um nstu helgi.

 Esju 17. mars 2013


Heklu Eldgosi

Oft hef g hugsa t hvernig a vri a vera staddur Heklutindi og f r frttir a eldgos vri yfirvofandi fjallinu. tti maur einhverja mguleika a koma sr r httunni ea er voinn algerlega vs ef vi gerum r fyrir a fyrirvarinn s aeins hlftmi svo maur mii vi tilkynninguna sem lesin var upp tvarpinu fyrir sasta gos ri 2010?

Hekla Mila

Ltum okkur n sj. Hugsunin gengur t a g s einn uppi Heklu me litla vasatvarpi, sem essu tilfelli eins og rum fjallaferum er sjlfsagt ryggistki. N heyri g tilkynningu um a Hekla s a fara gjsa innan skamms og ekki um anna a ra en a koma sr burt eins fljtt og aui er. En n eru g r dr, hvert tti maur a fara?

Aaluppgnguleiin Heklu liggur mefram hhryggnum r noraustri og sama lei er farin til baka. essi lei er hinsvegar alveg banal ef eldgos er vndum v flestum Heklugosum gs mefram hhryggnum - jafnvel eftir endilngum hryggnum sem liggur stefnuna suvestur-noraustur. Til a komast sem fyrst r httusvi kemur v vart anna til greina en a fara stystu lei niur brattann vert hrygginn og vona a besta. er spurningin hvort betra s a fara niur vestur- ea austurhliina (rttara sagt norvestur- ea suausturhliina). S kvrun gti rist af vindtt v feiknamiki skufall fylgir upphafsfasa Heklugosa annig a austantt tti a vera betra a fara niur austanmegin en vestanmegin vestantt.
En essar tvr Hekluhliar eru ekki jafn httulausar. sustu gosum hafa mikil hraun runni niur austanmegin og s hli getur v a sama skapi veri mjg greifr kflum egar miki liggur vi. Einnig hltur a vera talsvert meiri htta lenda beinlnis hraunstraumi arna austanmegin ea krast af milli tveggja strauma, sem er ekki gott. Tala n ekki um ef gosrs opnast arna hlinni eins og gerist gosinu 1991.
Me etta huga er kvei a halda niur vesturhlina til norvesturs jafnvel tt vindtt s hagst. Sennilega er hgt a finna ga lei niur arna megin og best ef hgt vri a hlaupa niur snjskafl ea einhverja sltta skriu. litlegt er a stefna Litlu-Heklu sem er dgur stallur hlinni norvestanmegin, um tvo klmetra fr toppnum og ef allt gengur a skum er maur kominn langleiina anga egar skpin byrja.
Ef vi gerum r fyrir hefbundinni byrjun hefst gosi me sprengingu toppggnum en san rs gosblsturinn sfellt hrra loft og verur orinn gnvnlegur skmmum tma. Sennilega gerist ekkert meira bili nema a blsturinn breiir r sr, ekur sfellt strra svi himinsins og dimmur skuggi leggst yfir landi. San koma httulegar sendingar a ofan, fallandi molar og bombur lenda allt kring og svo kemur sjlf askan og me henni fer skyggni niur ekki neitt. er eins gott a da hfui eins og mgulegt er, setja sig skagleraugu og verja ndunarfrin.Talsver htta er arna lka einhverskonar hlaupum niur fjallshlina me brennheitum gufum sem engin lei lei er a hlaupa undan ea jafnvel gusthlaupum egar mkkurinn fellur niur eins og Vesvusi snum tma, nema bara smrri stl. Slkt geri algerlega t af vi mann.

Fyrstu hraunin fara framhaldinu a renna hratt niur hlarnar egar sjlfur eldurinn kemur upp og gossprungan lengist eftir hhryggnum. arna er mgulegt a vita fyrirfram hvernig hlutirnir haga sr. Gosrsir geta opnast hvar sem er umhverfis fjalli og hraunin runni hvert sem er. Hr er allavega gott a vera kominn a Litlu-Heklu og meta stuna. Hraunin ttu ekki a renna akkrat anga nema gosrs opnist einnig akkrat ar. S maur ekki algerlega ttavilltur, sturlaur ea slasaur er stefnan tekin fram niur vi nor-vestur ar sem vi tekur greifr lei um hraunltil svi til norurs og svo bara fram og fram eirri von a maur komist r mesta mekkinum. Eftir 9-10 klmetra rautagngu gti maur n a veginum a Landmannalei ea fari meira til vesturs yfir erfiara landslag og komi a Landveginum suur a Brfelli og ba ess a vera bjarga.

- - - -
essi atburars er auvita bara hugarburur og miast vi a sem g ekki ea get mynda mr. Fjallgngur eru ornar miki sport hr landi og ef fyrirvaralti gos hefst mijum sumardegi er frekar lklegt a einhverjir su fjallinu. g hef einu sinni gengi Heklu. a var sumari 1990 en byrjun nsta rs hfst eitt af essum algerlega vntu gosum Heklu. seinni stigum ess fr g tsnisflug og tk essa mynd sem snir suausturhlina og sasta lfsmarki gosinu arna neri hlunum. (Efri myndin er tekin af vefmyndavl Mlu, 17. jn, 2012)

Hekla 1991


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband