Meira af Hawaiieldum

Hraungos Hawaii 18. ma.

Ekkert lt er eldsumbrotunum austustu og eldvirkustu eyju Hawaii eyjaklasans og r v maur er byrjaur skrifa um atburina er ekki um anna a ra en a bta vi enn einni frslunni, n egar allt er gangi. Raunar er varla hgt a segja a eitthva upphaf su essu gosi og endir er varla sjnmli, enda er hr um a ra eina virkustu eldst jarar ar sem nstum er alltaf eitthva a gerast. eim stuttaralegu frttum sem vi fum af atburunum fjlmilum skortir nokku upp heildarsnina. Korti hr nean tti a gefa betri yfirsn en ar legg g herslu tvo stai sem leika aalhlutverki atburarsinni. Annars vegar er a ggurinn Kilauea elddyngjunni sem frar kerfi af kviku og svo er a svi niri bygginni 40 klmetrum fr ggnum ar sem hraunsprungur hafa opnast og kvikan kemur upp.

Hawaii Big Island suur

a sem arna sr sta minnir dlti a sem gjarnan gerist hr landi. Kvika leitar t r megineldst og kemur upp sem sprungugos tugum klmetrum fjarri. Brarbunga og Holuhraun er nrtkt dmi. sland og Hawaii eiga a sameiginlegt a vera yfir mjg virkum mttulstrkum. er s grundvallarmunur a Hawaii-eyjar tengjast ekki flekaskilum eins og sland gerir. Sprungugos eru annig mjg algeng slandi enda eru megineldstvarnar okkar og hriplekar vegna glinunar landsins. Gosin leita v gjarnar t sprungukerfin og hindra a strar eldkeilur myndast innan glinunarbeltisins. rfajkull er nttrulega utan glinunarsvisins og hefur v fengi a vaxa og dafna frii.

Eyjan ar sem eldgosin eru, gjarnan nefnd Big Island, er str vi Vestfjarakjlkann og rs htt upp af hafsbotninum. Hstu eldfjllin eyjunni, Mauna Loa og Mauna Kea, eru yfir 4000 metra h og stundum sagt a eyjan s heild sinni strsta og hsta fjall jarar fr hafsbotni tali. Kilauea dyngjan er reyndar ekki nema um 1000 metra h en framtina fyrir sr, ar sem eldvirknin rast me tmanum suausturtt. Eitthva veldur sprungumyndun, en eins og g s etta virkar kvikuuppstreymi undir Kilauea eins og egar nagli er rekinn gegnum trkubb - of nlgt brninni - annig aklofningur myndast t fr naglanum. annig httar allavega til arna eyjunni a sprungukerfi eru til sitt hvorrar ttar fr kvikuuppstreyminu sem gefur fri flutningi kviku til beggja tta. Vonum bara a flsinn stra losni ekki heilu lagi og steypist sj fram.

Sprungureinin til suvestur fr ggnum hefur veri til fris un langan tma en hinsvegar hefur kvika leita tt og ttt austursvi (East Rift Zone). langa gosinu fr janar 1983 til aprl 2018 ni kvikan ekki nema hlfa lei austur og kom upp vi gginn Puu Oo og rann hraun aan til sjvar. Me nrri innsptingu fr irum jarar n vor, ni kvikan a valda enslu og sprengja sr lei lengra austur og koma upp eim svum sem n gjsa.

Hraunfli 19. ma

Sprungugosin bygginni hafa stt mjg sig veri undanfarna daga eftir a hafa legi niri egar g skrifai sasta pistil fyrir viku san. Hraunfli hefur einnig aukist en au fla sem betur fer a mestu um bygg svi tt til sjvar. Auk hraunsins veldur gasmengun miklum gindum en gasuppstreymi hefur haldi fram tt sprungur hafi htt a spa t r sr kviku. ll byggu svin arna austast eyjunni eru sennilega fram httu enda mgulegt a segja hva r verur. arna getur gosi lengi og hraunrennsli gti enn tt eftir a frast aukanna. kortinu hr a ofan fr U.S. Geological Survey sst staa mla svinu ann 18. ma. kortinu m einnig sj merkt inn vttumeiri hraun fr runum 1960, 1955 og 1840 enda er hraunsrennsli ekkert ntt fyrirbri svinu.

Sprengivirkni Kilauea skjunni, ea Halemaumua ggnum svokallaa, var talsver vikunni eins og bist hafi veri vi. kannski ekki eins mikil og ttast var og olli ekki teljandi skaa. ann 16. ma gekk miki , en sem betur fer st vindur fr mestu bygginni. Flk veigrai sr ekki vi a spila golf og njta tsnisins golfvelli skammt fr ggnum vi Kilauea. Mesta sprengingin var svo skmmu fyrir dgun morguninn eftir, en san hefur svi rast mjg. Hvort allt pri ar s bi bili vita menn ekki svo gjrla en httustand er enn rkjandi. Askjan ar sem ggurinn er hefur eitthva veri a sga og er a til marks upp a kvika frist r kerfinu ekki lkt v sem var Brarbungu mean gaus utan jkuls.

Kilauea gosmkkur

- - -

Annars gerist ftt nttrunni sem ekki hefur gerst ur. Myndin hr a nean hefur birst va og er fr svipuum sta og s a ofan. ri 1924 var einnig lf og fjr Kilauea eldstinni me tluverri sprengivirkni og skufalli. Prbi flk ltt sr ekki brega og var mtt til a horfa herlegheitin r hfilega ltilli fjarlg me tilliti til vindttar.

Kilauea 1924

- - -

Heimildir: USGS, U.S. Geological Survey og Honululu Star Adviser Einnig m benda tarleg skrif og umrur vefnum: Volcano Caf

Fyrri pistlar um gosi Hawaii:
12. ma: Freatplnskt eytigos yfirvofandi Hawaii
6. ma:Astur skoaar Hawaii me hjlp korta.


mbl.is bum bjarga fr glandi hrauni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Freatplnskt eytigos yfirvofandi Hawaii

egar lesandi gur lest etta gti vel veri a atburir eir sem hr er fjalla um veri me llu yfirstanir. En allavega,egar etta er skrifa, Eurovision-laugardaginn 12. ma, er fastlega bist vi v a nstu slarhringum veri grundvallar fasabreyting gosinu lfseiga sem stai hefur Hawaii allt fr v janar 1983. sasta pistli fyrir viku tk g stuna svona almennt v sem er a gerast arna, en hfu litlar gossprungur opnast byggu svi, um 60 klmetrum fr Kilauea elddyngjunni sem er skammt fr risavxnum ngranna snum Mauna Loa strstu og eldvirkustu eyju Hawaii-eyjaklasans og birti meal annars etta google-map-kort ar sem g btti vi helstu atrium til skringar en ar eru hg heimatkin fyrir mig, grafska hnnuinn. Jarfringur er g hinsvegar ekki og urfti a fletta upp hva nkvmlega tt er vi me Freatplnsku gosi, eins og minnst er fyrirsgn.

Hawaii Big Island suur

Til tta sig hva er a gerast hverju sinni arna Hawaii, verur maur helst a leggjast eigin upplsingaflun og er auvita best essu tilfelli a leita beint til jarfrimistvar Bandarkjanna (USGS, U.S. Geological Survey). slenskum fjlmilum er lsing atburunum og stahttum mjg ljsir og misvsandi, rtt eins og egar erlendir fjlmilar skrifa um jarelda og afleiingar eirra hr slandi. Dmi um slkt er hr vitengdri frtt ar sem segir meal annars: "Vsindamenn telja a mguleiki s meiri httar eldgosi r Kilauea-eldfjallinu Hawaii. Fjalli hf a gjsa fyrir um viku og hefur hraun runni strum straumum fr v san" Hr verur a hafa huga a fjalli Kilauea hefur raun ekkert veri a gjsa upp skasti og fr v hefur ekki runni neitt hraun, a minnsta kosti ekki yfirborinu.

Kilauea ggur

Kilauea er varla hgt a kalla fjall venjulegum skilningi en a m kalla a dyngju me ltilli skju og eirri skju sannkallaGinnungagap me kviku sem upptk sn djpt irum jarar og tengist mttulstrknum arna undir austustu eyjunni. eim ratugum sem linir eru fr upphafi gossins 1983 hefur kvikan fr Kilauea leita neanjarar til ggsins Puu Oo og aan hefur vttumiki hraun runni tt til sjvar. En svo gerist a vegna glinunar lands af vldum rstingsbreytinga a kvika fr llukerfinu fann sr lei neanjarar lengra austur tt a byggum svum. rlti brot af eirri kviku hefur leita til yfirbors formi smrra sprungugosa inn milli hsanna. Hver essara gossprungna (15 talsins) hefur einungis veri virk nokkrar klukkustundir og v hefur hraunrennsli veri mjg lti, en auvita gert sinn usla.

Me frslu kvikunnar austur ornai fyrst ggurinn Puu Oo alveg upp og eftir st djpt gat ofan jrina ar sem ur var myndarleg hrauntjrn. Sama er nna a gerast me stra megingginn Kilauea. Fyrir um mnui ni hrauntjrnin alveg upp a ggbrn og flddi jafnvel upp r. sustu dgum hefur hrauntjrnin og kvikan falli mjg ggnum samfara tilfrslu kvikunnar austur og ef svo heldur fram er htta ferum. Ef kvikuyfirbori fellur ngu langt niur getur ggrsin stflast vegna grjthruns a ofan og egar kvikan kemst snertingu vi grunnvatn skapast astur fyrir essa miklu sprengingu sem tala er um, ea hinu svokallaa Freatplnstu eytigosi.

Kilauea sprenging

Gos nkvmlega af essari ger eru ekki algeng v srstakar astur arf til. Hr er a ekki kaft uppstreymi kviku sem veldur, enda er kvikan frekar leiinni niur heldur en upp, ur en sprengingin sr sta. Vatn og kvika er hins vegar flug blanda eins og vi ekkjum hr landi egar gos brst upp r jkli tt au su ekki alveg a essari ger. Sprengingin mikla sem var skju ri 1875 er hinsvegar nefnt bkinni Nttruv slandi ar sem segir bls. 94: "Upphaf gossins var urr og lgplntskur en breyttist svo freatplnskan fasa."

Ef spr ganga eftir me essa sprengingu verur rugglega ekki um neitt sm fret a ra en alls vst a strin veri lkingu viskjugosi 1875. Vst er a str bjrg munu eytast loft upp n ess a gna byggum svum. skufall gti hinsvegar ori talsvert eyjunni og gosmkkur n allnokkra klmetra lofti eim stutta tma sem atbururinn varir. Allt er etta hlai vissu og ekki einu sinni vst a nokku veri r.

Framhaldi hraunfli niri bygginni er lka alveg vst. Eins og er hefur engin gossprunga veri virk sustu tvo slarhringa og alveg mgulegt a ekkert gerist ar frekar. Vsindamenn eru ekki alveg svo bjartsnir enda hefur mikil tilfrsla kviku tt sr sta sem mgulega gti komi upp strari strumi en hinga til. etta er ekki svipa v sem tti sr sta egar kvikan hljp fr Brarbungu og gaus upp lengst burtu Holuhrauni nema a hraunmagni yri aldrei sambrilegt. neitanlega er srstakt a f sprungugos bakgarinum hj sr og ekki skemmtilegt ef heimili furar upp ofanlag. Hr kemur lokin samsett yfirlitsmynd fr USGS sem snir hvernig hraun hefur runni bygginni. Ljsu skellurnar dkka hlutanum eru gossprungur og hraun og er hver gossprunga merkt nmerum. Langmesta hrauni kom r einni sprungu sem er nr. 8 kortinu.

Hraunrennsli Hawaii mai 2018

- - -

Heimildir:

USGS, U.S. Geological Survey og Honululu Star Adviser


mbl.is Telja lkur sprengigosi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Astur skoaar Hawaii me hjlp korta

Frttir af eldsumbrotum Hawaii-eyjum eru hugaverar fyrir okkur sem bum hr landi enda eigum vi slendingar vi smu nttrugnina a etja og astur a msu leyti sambrilegar. Hr tla g a skauta aeins yfir hvernig etta ltur t arna hj eim me asto korta fr google ar sem g hef fndra inn mislegt. etta er bi gert mr sjlfum til glggvunar og kannski einhverjum fleirum. Fyrst er heildarkort af eyjaklasanum:

Hawaii eyjar

Hawaii eyjar eru eyjaklasi sem raast eftir 2.400 km langri lnu Kyrrahafinu. r eiga tilur sna a akka flugum mttulstrk sem er stasettur undir austustu eyjunni enda er a eina eldvirka eyjan n dgum en eldvirkni rum eyjum er tkulnu. essi eyja heitir Hawaii-eyja en er oft nefnd Big Island og er hn strsta eyjan og jafnframt s yngsta. Stra mli hr er a Kyrrahafsflekinn frist hgt og rlega norvestur yfir mttulstrknum sem er alltaf snum sta og rtur snar djpt jrinni. Elstu eyjarnar eru r sem eru fjrst mttulstrknum norvestri og eru r a mestu eyddar og margar alveg horfnar af yfirborinu. Yngsta og eldvirkasta eyjan er alltaf s sem er lengst suaustri yfir mttulstrknum hverju sinni. Nsta eyja mun san hjkvmilega myndast framtinni ar suaustur af vegna frslu Kyrrahafsflekans yfir strknum. nstu mynd eru vi komin essa eldvirku eyju ar sem hlutirnir eru a gerast:

Hawaii Big Island suur

Hr kortinu m sj suausturhluta Big Island. Frgasta er ar a telja Mauna Loa, elddyngjuna miklu sem er eitt af kunnustu eldfjllum jarar. ar er allt me frii og spekt nna. Kilauea eldstin hefur hinsvegar veri mjg virk alla sustu ld og fram til essa. t fr Kilauea liggur sprungurein sem nr til austasta odda eyjarinnar. ri 1983 hfst hi lfseiga gos sem stendur enn ann dag dag og eru atburir sustu daga raun hluti af eirri atburarrs. Kvikan er ttu djpt r jru undir Kilauea tt sjlft gosi undanfarna ratugi hafi ekki tt sr sta ar. Kvikan hefur hinsvegar n til yfirbors vi gginn Puu Oo, ea ar um kring me mjg ltilli gosvirkni en unnfljtandi hrauni runni hgt og rlega til sjvar enda hefur etta yfirleitt veri einstaklega hgltt gos og tristavnt. Nsta mynd snir svi meiri nrmynd.

Hawaii Puu Oo

Hr sjst astur betur. Svi suur af Puu Oo ggnum er nnast alaki helluhraunum sem runni hafa hvert af ru niur hlarnar sustu 35 r og gjreitt mrgum mannvirkjum og fjlda heimila. Stundum hafa hraunin n a renna t sj og ykir a gtis sjnarspil. ri 2014 gerist a hinsvegar a hrauni fann sr lei eftir sprungukerfum austurtt og tk a gna orpinu Pahoa og eyddi feinum hsum. Mun betur fr en horfist. Nna um mnaarmtin aprl-ma gerist a svo kjlfar jarskjlfta a kvika, sem nnast barmafyllti gginn Puu Oo, fann sr lei neanjarar me sprungureininni austur annig a eftir sat galtmur ggurinn. S kvika, ea einhver hluti hennar, hefur san veri a koma upp aftur Leilani-bahverfinu nnast bakgarinum hj flki sem rsm sprungugos, mia vi a sem vi ekkjum.

Hawaii Leilani

Hr kemur svo nrmynd af Leilani hverfinu ar sem msar smsprungur hafa opnast me hraunslettum en mjg takmrkuu hraunrennsli enn sem komi er. Tala hefur veri um hraunstrka upp allt a 30 metra og er fullmiki sagt v af myndum af dma nr sjlfur eldurinn varla yfir trjgrurinn tt einhverjar slettur ni hrra. Virkni hverri sprungu virist ekki standa lengi yfir en egar etta er skrifa hefur veri tala um a alls hafi 8 gossprungur opnast og einhverjar af eim enn virkar.

Sprungugos Hawaii

Vandinn vi etta gos er ekki krafturinn heldur a a mgulegt er a segja til um hvar og hvernig etta endar - ea hvort a endi yfirleitt. Mgulega gti gosi arna bygginni um langa hr annig a str ea ltil hraundyngja myndist yfir bygginni en kannski verur etta bara ltill atburur arna bygginni sem httir egar hrefni sem kom r Puu Oo ggnum dugar ekki lengur til. Virknin gti lka frst upp eftir sinn sta a nju nr hfustvunum vi gginn ar sem gosi hefur haldi sig lengst af. Stri skjlftinn upp 6,9 stig sem var arna ann 4. ma veldur sennilega einhverjum hyggjum. Hva framtina varar er allt etta svi arna yfir mttulstrknum suausturhluta austustu eyjarinnar mjg tryggt v ljsi ess sem g minntist hr upphafi er runin eldvirkni ll tt a arna byggist upp nsta stra eldst eyjunum.

- - - -

Vibt 6. ma: Ekkert lt er gosinu morguninn eftir a frslan er skrifu og virist virkni frast aukana. Hr er mynd af nrri gossprungu sem sendir gosstrka upp 70 metra h me auknu hraunrennsli bygginni.

Hawaii gossprunga 6. ma

- - - -

Myndir, heimildir og stu mla m finna hr: https://volcanoes.usgs.gov/volcanoes/kilauea/multimedia_chronology.html

Fyrri bloggfrslur tengdar gosinu Hawaii:

23.2.2013Lfseigurbrynnishlmi Hawaii

25.10.2014Hraun gnar bygg Hawaii

12.11.2014Hraunfoss vi sorpflokkunarst

12.2.207Srkennilegur hraunfoss Hawaii


mbl.is Hraunkvika sptist 30 metra upp loft
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband