Freatplnskt eytigos yfirvofandi Hawaii

egar lesandi gur lest etta gti vel veri a atburir eir sem hr er fjalla um veri me llu yfirstanir. En allavega,egar etta er skrifa, Eurovision-laugardaginn 12. ma, er fastlega bist vi v a nstu slarhringum veri grundvallar fasabreyting gosinu lfseiga sem stai hefur Hawaii allt fr v janar 1983. sasta pistli fyrir viku tk g stuna svona almennt v sem er a gerast arna, en hfu litlar gossprungur opnast byggu svi, um 60 klmetrum fr Kilauea elddyngjunni sem er skammt fr risavxnum ngranna snum Mauna Loa strstu og eldvirkustu eyju Hawaii-eyjaklasans og birti meal annars etta google-map-kort ar sem g btti vi helstu atrium til skringar en ar eru hg heimatkin fyrir mig, grafska hnnuinn. Jarfringur er g hinsvegar ekki og urfti a fletta upp hva nkvmlega tt er vi me Freatplnsku gosi, eins og minnst er fyrirsgn.

Hawaii Big Island suur

Til tta sig hva er a gerast hverju sinni arna Hawaii, verur maur helst a leggjast eigin upplsingaflun og er auvita best essu tilfelli a leita beint til jarfrimistvar Bandarkjanna (USGS, U.S. Geological Survey). slenskum fjlmilum er lsing atburunum og stahttum mjg ljsir og misvsandi, rtt eins og egar erlendir fjlmilar skrifa um jarelda og afleiingar eirra hr slandi. Dmi um slkt er hr vitengdri frtt ar sem segir meal annars: "Vsindamenn telja a mguleiki s meiri httar eldgosi r Kilauea-eldfjallinu Hawaii. Fjalli hf a gjsa fyrir um viku og hefur hraun runni strum straumum fr v san" Hr verur a hafa huga a fjalli Kilauea hefur raun ekkert veri a gjsa upp skasti og fr v hefur ekki runni neitt hraun, a minnsta kosti ekki yfirborinu.

Kilauea ggur

Kilauea er varla hgt a kalla fjall venjulegum skilningi en a m kalla a dyngju me ltilli skju og eirri skju sannkallaGinnungagap me kviku sem upptk sn djpt irum jarar og tengist mttulstrknum arna undir austustu eyjunni. eim ratugum sem linir eru fr upphafi gossins 1983 hefur kvikan fr Kilauea leita neanjarar til ggsins Puu Oo og aan hefur vttumiki hraun runni tt til sjvar. En svo gerist a vegna glinunar lands af vldum rstingsbreytinga a kvika fr llukerfinu fann sr lei neanjarar lengra austur tt a byggum svum. rlti brot af eirri kviku hefur leita til yfirbors formi smrra sprungugosa inn milli hsanna. Hver essara gossprungna (15 talsins) hefur einungis veri virk nokkrar klukkustundir og v hefur hraunrennsli veri mjg lti, en auvita gert sinn usla.

Me frslu kvikunnar austur ornai fyrst ggurinn Puu Oo alveg upp og eftir st djpt gat ofan jrina ar sem ur var myndarleg hrauntjrn. Sama er nna a gerast me stra megingginn Kilauea. Fyrir um mnui ni hrauntjrnin alveg upp a ggbrn og flddi jafnvel upp r. sustu dgum hefur hrauntjrnin og kvikan falli mjg ggnum samfara tilfrslu kvikunnar austur og ef svo heldur fram er htta ferum. Ef kvikuyfirbori fellur ngu langt niur getur ggrsin stflast vegna grjthruns a ofan og egar kvikan kemst snertingu vi grunnvatn skapast astur fyrir essa miklu sprengingu sem tala er um, ea hinu svokallaa Freatplnstu eytigosi.

Kilauea sprenging

Gos nkvmlega af essari ger eru ekki algeng v srstakar astur arf til. Hr er a ekki kaft uppstreymi kviku sem veldur, enda er kvikan frekar leiinni niur heldur en upp, ur en sprengingin sr sta. Vatn og kvika er hins vegar flug blanda eins og vi ekkjum hr landi egar gos brst upp r jkli tt au su ekki alveg a essari ger. Sprengingin mikla sem var skju ri 1875 er hinsvegar nefnt bkinni Nttruv slandi ar sem segir bls. 94: "Upphaf gossins var urr og lgplntskur en breyttist svo freatplnskan fasa."

Ef spr ganga eftir me essa sprengingu verur rugglega ekki um neitt sm fret a ra en alls vst a strin veri lkingu viskjugosi 1875. Vst er a str bjrg munu eytast loft upp n ess a gna byggum svum. skufall gti hinsvegar ori talsvert eyjunni og gosmkkur n allnokkra klmetra lofti eim stutta tma sem atbururinn varir. Allt er etta hlai vissu og ekki einu sinni vst a nokku veri r.

Framhaldi hraunfli niri bygginni er lka alveg vst. Eins og er hefur engin gossprunga veri virk sustu tvo slarhringa og alveg mgulegt a ekkert gerist ar frekar. Vsindamenn eru ekki alveg svo bjartsnir enda hefur mikil tilfrsla kviku tt sr sta sem mgulega gti komi upp strari strumi en hinga til. etta er ekki svipa v sem tti sr sta egar kvikan hljp fr Brarbungu og gaus upp lengst burtu Holuhrauni nema a hraunmagni yri aldrei sambrilegt. neitanlega er srstakt a f sprungugos bakgarinum hj sr og ekki skemmtilegt ef heimili furar upp ofanlag. Hr kemur lokin samsett yfirlitsmynd fr USGS sem snir hvernig hraun hefur runni bygginni. Ljsu skellurnar dkka hlutanum eru gossprungur og hraun og er hver gossprunga merkt nmerum. Langmesta hrauni kom r einni sprungu sem er nr. 8 kortinu.

Hraunrennsli Hawaii mai 2018

- - -

Heimildir:

USGS, U.S. Geological Survey og Honululu Star Adviser


mbl.is Telja lkur sprengigosi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bloggfrslur 12. ma 2018

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband