Útsynningur á vefmyndavél

Hin óstöðuga suðvestanátt með sínum skúrum eða slydduéljum og einstaka hagléljum er ákaflega myndrænt veður, einkum þegar geislar skammdegissólarinnar ná að varpa dulmagnaðri birtu á skýjabakkana. Hér kemur smá sýnishorn af útsynningi dagsins en myndirnar eru skjáskot af vefmyndavél Veðurstofunnar og sýna veðrið í Reykjavík með 15 mínútna fresti þann 15. nóvember frá kl. 12:15 til 14:00.

15. nóv 12:15 15. nóv 12:3015. nóv 12:4515. nóv 13:0015. nóv 13:1515. nóv 13:3015. nóv 13:4515. nóv 14:00

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband