Um stokka og steina ofan Bstaavegar

Eins og stundum gerist hr sunni skal n boi upp myndaspjall ar sem gengi er um eitthvert svi borgarinnar og v lst mli og myndum sem fyrir auga ber. A essu sinni er a svi ofan Bstaavegar sem stundum er kalla Litlahl og er einskonar litla systir skjuhlar. essari litlu hl er vsni miki, margt a skoa og lka margt sem hgt er a hafa skoanir . annig a tt gnguferin s stutt er bloggfrslan frekar lng. Dagurinn er 7. jl 2017.


Stgur Perla
Upphaf leiangursins er essi stgur sem liggur upp hlina og egar liti er um xl vesturtt blasir skjuhlin vi. Bstaavegurinn askilur essar tvr hir en Litluhl m kannski skilgreina sem hardrag. Stgurinn er lagur ofan gamla hitaveitustokkinum sem veitir heita vatninu austan r sveitum og upp tankana undir Perlunni. Allt er mikilli sumargrsku og eins og sst hefur lpnan breitt r sr sitt hvoru megin stgsins.


Hvalbk
Ekki arf a ganga langt eftir stgnum ar til essar srstku klappir blasa vi. etta eru svonefnd hvalbk - menjar saldarjkulsins sem hr l yfir ar til fyrir um 10 sund rum. Samkvmt upplsingaskilti er etta um lei einskonar umhverfislistaverk er nefnist Streymi tmans, eigna listakonunni Slveigu Aalsteinsdttur sem kva a svipta grur- og jarvegshulunni frklppunum svo r fi noti sn. Hr ur st myndastytta smundar Sveinssonar, Vatnsberinn, sem var fluttur nir b sem tti meira vi hfi enda voru vst ekki margir slkir hr fer gullld hinna eiginlegu vatnsbera.


Vatnstankur framhli
Vatn kemur aldeilis hr vi sgu v auk heitavatnsleislunnar er arna einnig heilmikill geymir fyrir kalda vatni - ea kaldavatnstankurinn - sem skartar essu tilkomumikla slnaverki framhli og gefur byggingunni fallegan klassskan svip.


Vatnstankur ak
Auvelt er a komast upp tankinn og ar er vsni til allra tta. Srstakt er a standa ofan hinu stra og sltta aki tanksins sem aki er grjti. Hr er horft austur og sr til Hengils og Vfilsfells. Lofti er stugt. Blstraskja me kflum og rkoma fjarska, kannski of langt i burtu til a flokkast sem rkoma grennd. eir vita a sjlfsagt hj Veurstofunni sem arna er einnig mynd.


Lpna Hallgrmskirkja
Stundum er sagt a Reykjavk s bygg sj hum eins og Rmaborg og hr er horft af einni h tilannarrar ar semhelgidmurinn blasir vi Sklavruholti. forgrunni er lpnan allsrandi og af sem ur var. hugum margra er lpnan nnast heilg jurt sem ekki m skera rtt fyrir a hn leggi undir sig str svi va um land, grin sem grin, af svaxandi hraa. ttblissvi eins og essu er a vsu ngt frambo af flugum plntum sem geta blanda sr barttuna en v er ekki a heilsa vast hvar. Sumir vilja meina a me lpnuvingunni sum vi a greia til baka eitthva sem vi skuldum nttru landsins en s endurgreisla er ekki greidd smu mynt v lpnan er innflutt framandi planta og flokkast sem geng jurt vikvmri flru landsins. Lpnan er skajurt hinna olinmu sem vilja gra landi allt, helst strax dag me vaxtavxtum og grilla svo um kvldi.


Stokkur austur
Splkorn austar breytir umhverfi um svip me borgaralegri grri. Stgurinn er hr raun gamli hitaveitustokkurinn sem upphaflega var lagur alla lei ofan rMosfellssveit runum kringum 1940. Lengi vel var yfirbor stokksins bogadregi en sltt yfirbori hentar betur mannaferum. bablokkin tilheyrir nsta hverfi og liggur Kringlumrarbrautin hvarfi ar milli.


Hitamlingaskli
erum vi komin a Veurstofutni sem er eitt af merkustu tnum landsins. ann 30. jl 2008 mldist hr 25,7 stiga hiti klassskan kvikasilfurmli hitamlingaskli og er a um lei hitamet Reykjavk vi slkar staalastur. Samanburur framtinni vi hina msu veurtti gti ori erfiur og erum vi komin a ru hitamli v svo ltur t fyrir a bi s a kvea a etta tn skuli brtt heyra sgunni til vegna strfelldra byggingarforma en eim felst meal annars a Veurstofan arf a finna sr njan sta. Vntanlega einhversstaar fjarska frekar en grennd enda ekki miki eftir af opnum svum innan borgarinnar. Eiginlegar veurathuganir myndu raun leggjast af Reykjavk sem vri mikill skai en samfella veurathugunum sama sta er mikils viri. Ekki sst n tmum egar umrur um loftslagsbreytingar eru allsrandi.


Graffi
Hva sem loftslagsbreytingum lur hafa r ekkert a gera me ennan graffa sem teygir sig upp r einum garinum nrliggjandi einblishsi. Hr hafa sjlfsagt veri ger kostakaup kjarapllum.


Veurstofa grur
Enn breytir um svip og n erum vi komin a suaustanverri hlinni sem snr a Bstaavegi og horfum tt a hinu virulega hsi Veurstofunnar. Hr er grurfari allt anna en handan harinnar. Upprunalegur grurinn sinni fjlbreyttustu mynd fr hr a njta sn milli steina og birkiplantna sem virast dafna vel essum slureit. essi staur gti einnig veri brri trmingarhttu vegna fyrrnefndrar uppbyggingar sem a sl hsnisvandann. Ekki vil g gera lti r honum. En kannski finnst yfirvldum ltil eftirsj svona villigrri miju borgarlandinu.


Holtasley
Og auvita er svo arna a finna jarblmi sjlft, Holtasley, sem stingur upp hvtum kollinum umferarninum og ltur sr ftt um finnast enda ekkir a ekki rlg sn frekar en arir. Fyrir essu eilfar smblmi er hver dagur a minnsta sund r og sund r varla nema einn dagur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband