Klofajkull og loftslagsmlin

a er ori algengt a minnst s Klofajkull egar umran um loftslagshlnun sr sta. Klofajkull er hi forna heiti Vatnajkli og telja margir a vitna um a jkullinn hafi veri tvskiptur fyrri ldum og a eru til ljsar frsagnir af reglulegum ferum bnda norur og suur yfir jkulinn, jafnvel yfir jkullaust skar sem jkullinn hefur veri skrur eftir. etta eru forvitnilegar vsbendingar um sm jkla slandi en a er annars ftt vita hvernig jklarnir litu t landnmst. Hvort sem Vatnajkull hefur veri tvskiptur, margskiptur ea ein heild er ljst a Vatnajkull var miklu minni vi landnm en hann er dag.

En er ar me sagt a a hafi veri hlrra landnmst en a er dag? Margir gagnrnendur kenninga um loftslagshlnun af mannavldum benda a minni jklar ur fyrr a a a hafi a sama skapi veri hlrra ur fyrr. a arf ekki a vera v a litlu sldinni stkkuu jklar nokkrar aldir og skrijklar ruddust fram lglendi og t.d. mtti litlu muna a Breiamerkurjkull ni sj fram fyrir rmlega 100 rum. San snerist dmi vi me mikilli hlnun og er saga jklanna 20. ld og a sem af er essari, nrri ein samfelld hrfunarsaga eins og menn ekkja. a er v ljst a vi ann mealhita sem veri hefur landinu sl. 100 r minnka jklarnir og gtu hglega endanum n eirri str (ea sm) sem var vi landnm. a tekur nefnilega sinn tma fyrir s a brna, jafnvel miklum hita. a hafi heldur ekki veri nein litla sld ldunum fyrir landnm og str jklanna v samrmi vi rkjandi hitafar lkt v sem er dag. a er ekki deilt um a a var hltt landnmsld en hversu hltt nkvmlega er bara ekki almennilega vita, ekki tku menn veri daga eins og n.

Svo m spyrja hvers vegna var hltt landnmsld? Ekki keyru menn jeppum eins og stundum er sagt.
En svo g segi mna skoun essu umdeilda mli er nttrulega ljst a agerir mannsins eru ekki a eina sem valda hitabreytingum, ar eru msir nttrulegir ttir (t.d. slin), enda sveiflaist hitastig jrinni ur en mannkyni setti mark sitt jrina. a hafa veri og vera fram sveiflur hitafari en einn ttur n ldum fer vaxandi sem hefur hrif hitafar jarar, a er hin margumtalaa grurhsalofttegund C02, ar eru engar sveiflur, bara aukning. S hlnun sem auki CO2 veldur leggst ofan r sveiflur hitafari sem mtti kalla nttrulegar og tkoman verur s a hlju tmabilin vera sfellt hlrri en au kldu sfellt mildari. a sem mtti kallast normal dag gti v kallast kuldakast framtinni.

A lokum: Me brnandi Vatnajkli gti a einhverntma komi upp a elilegt yki a taka aftur upp nafni Klofajkull ea vera a kannski Klofafjll?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra Eyland

a er ekki vinsl skoun hlnun jarar a hn stafi af slargosum. g hef lent miklum rtum um etta ml, er heldur betur hiti flki egar a kemur me, a gott s a kenna ru um en kolefnis mengun fr jararbum.

Tk eftir frslu hj r um lit slendinga, af hverju setur ekki skounarknnun hrna sunni inni ?

Fra Eyland, 7.10.2007 kl. 20:27

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Emil

Takk fyrir frlega frslu.

Varandi slina, var g a sj dag svar dnsku vsindamannanna (Henrik Svensmark og Egil Friis Christiansen) vi gangnrni sem kom fram kenningar eirra s.l. sumar.

Frlegt og aulesi. Sj hr:
http://www.spacecenter.dk/publications/scientific-report-series/Scient_No._3.pdf/view

a verur gaman a fylgjast me essu .e. hva gerist nstu rum, n egar virkni slar er htt a aukast, eins og fram kemur greininni.

a er frlegt a sj hitasveiflur upp 0,5 grur takt vi geimgeislana eins og sst grfum greininni.

gst H Bjarnason, 7.10.2007 kl. 21:17

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Takk gst fyrir Dnsku skrsluna, etta er eitthva sem arf a melta en g er annig gerur a g tek llu me fyrirvara sama hvaan a kemur. En varandi skoannaknnun hr blogginu sem Fra talar um er a athugandi svona til gamans en g held a svona bloggkannanir su varla marktkar til a sj skoun jarinar.

Emil Hannes Valgeirsson, 7.10.2007 kl. 22:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband