Kbuhatturinn 20 ra

me hattinn

essum degi 26. jl er vi hfi a rekja tilur hattsins sem g er me smmyndinni. etta er nefnilega ekki hvaa hattur sem er v hann tengist sjlfum Fidel Castro fyrrverandi Kbuleitoga traustum bndum og er enn sem nr g hafi tt hann 20 r. g s ekki me hattinn svona dags daglega, ntist hann mr oft vel, ekki sst egar slin skn beint mig er g sit vi tlvuna sumarkvldum.

Kba moksturEn a var annars annig a jlmnui ri 1989 fr g samt nokkrum slendingum og fjlda annarra Norurlandaba vinnufer til Kbu til a leggja hnd plg til a stula a framgangi byltingarinnar og f stainn msa frslu um land og j me sm rommi saman vi. myndinni hr til hliar m einmitt sj mig tkum vi kbanskan jarveg mikilli hitasvkju, sem sst ekki myndinni.
a var svo fjru viku ferarinnar, ea ann 26. jl, sem llum hpnum var boi stran tifund ar sem leitoginn Fidel Castr hlt eina af snum miklu rum. ar kemur einmitt hatturinn vi sgu v fengum vi hpnum essa fnu strhatta gefins til a vera me fundinum. hattinum stendur SIEMPRE EN 26 Ciego de Avila, ea: VALLT ANN 26. Ciego de Avila (sem er brinn ar sem fundurinn var haldinn). ru sinni (sem g hlustai me asto tlkunartkis) rakti Fidel allt a sem hafi unnist eim 30 rum sem sem liin voru fr dgum byltingarinnar. Var a auvita lng upptalning og arf varla a taka fram a undirtektir tugsunda innfddra voru afar jkvum ntum, tt eir hafi ekki fengi hatta eins og vi Norurlandabarnir hinni svoklluu Brigada Nordica sjlfboaliasveit.

essi dagur, 26. jl er a vsu ekki byltingardagurinn Kbu. Hinsvegar markar hann eiginlegt upphaf byltingarhreyfingar eirra Castr og flaga egar eir geru misheppnaa rs herbkist ann 26. jl ri 1952. kjlfari voru eir handteknir, stungi steininn og san sendir tleg Mexk. ar kynntust eir Che Guevara og upphugsa var ntt byltingarplan sem endai me falli einrisherrans Batista rsbyrjun 1959. a ir a Kbanska byltingin er orin 50 ra. Hatturinn er hinsvegar 20 ra dag og Castr og byltingin enn lfi, tt heilsunni s eitthva fari a hraka. annig var n a.

Castr fundur

Brigada Nordica-hpurinn me splnkunja hatta tifundi me Castr 26. jl 1989.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Var mguleiki a f vinnu fangabunum?

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 26.7.2009 kl. 14:13

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta er svona ertuhtturalemjakonunana-spurning sem er ekki hgt a svara.
Nema srt a meina Bandarsku Guantanamo fangabirnar, en r tku til starfa seinna.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.7.2009 kl. 17:23

3 Smmynd: orsteinn Briem

Margir eru rugglega httunum eftir essum httum.

orsteinn Briem, 26.7.2009 kl. 18:35

4 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Nei g meina a mr finnst a skrti a hafa gengi li me glpamnnum og skammast sn ekki fyrir a. Ea er Castro kanske ekki glpamaur?

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 26.7.2009 kl. 19:39

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ef svo er er g bara samsekur, en a m auvita lta msa sem glpamenn og er va a finna. Byltingin Kbu flst ekki sst v a fra framleislu og aulindir landsins hendur heimamanna en r voru ur a mestu eigu erlendra strfyrirtkja, aallega Bandarskra. a gerist svo sar a byltingunni var lst sem ssalskri egar bandalag komst vi Rssa enda ttu Kbanir ekki nnur hs a venda egar viskiptabanni var komi af Bandarkjamnnum. gfa Kbu flst svo ekki sst v a eirra hlutverk meal kommnistarkja var a framleia sykur fyrir Austurblokkina. a leiddi til mikillar einhfni enda fru Kbanir mjg illa t r hruni Evrpukommnismans runum eftir 1989. En g skammast mn ekkert fyrir a leggja rija heims jum li tt deila megi um stjrnarfari.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.7.2009 kl. 20:29

6 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Menn hafa vissulega tt kost a leggja "rija heims jum" li. 1936 gafst slenskum ungmennaflgum kostur berjast bi me og mti Franco. Ungu flki gafst lka kostur a berjast me flgum Castro "rijaheiminum" Suuramerku og lka Angla. Ungum mnnum gafst lka kostur a vera leyniskyttur strinu Jgslavu fyrir smnargreislu, sumir fengu meira a segja a lifa skemmtilegu kynlfi me mslmastelpum.

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 27.7.2009 kl. 22:25

7 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Ekki m gleyma hinum ga kosti a vinna frtt fyrir svipaa herra hinu heilaga srael.

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 27.7.2009 kl. 22:33

8 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g var n bara a grafa arna fyrir undirstum a leikskla litlu orpi.

Emil Hannes Valgeirsson, 27.7.2009 kl. 22:55

9 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

J eftilvill er g ekki alveg sanngjarn. N er g undir sterkum hrifum eftir a hafa horft myndina um sustu daga Hitlers sem bygg er frsgn ungs ritara hans. Hn sagist upphafi myndarinnar hafa veri ung og saklaus en lok myndarinnar segir hn a enga afskun og hafi gert sr grein fyrir v lngu seinna egar hn gekk framhj minnismerki jafnldru sinnar sem var hengd fyrir andstu vi sama Hitler.

Mr er einnig hugsa til sjlfs mn 1976 egar g var a lra undir a a vera tekinn Einingarsamtk Kommunista tjn ra. g htti eftir sex mnaa lrdm ar sem g gat ekki hugsa mr a myra Geir Hallgrmsson verandi forsetsrherra.

v get g teki undir me ritaranum: a er engin afskun a vera ungur.

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 27.7.2009 kl. 23:34

10 Smmynd: Kama Sutra

Flottur hattur flottum karlmanni.

Kama Sutra, 27.7.2009 kl. 23:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband