Skurðpunktabókin

19. desember 2021 | 7 myndir

Um Ísland liggja ellefu lengdarbaugar og þrír breiddarbaugar innan strandlengjunnar. Við gerð bókarinnar var lagst í mikil og miserfið ferðalög til að heimsækja alla þessa skurðpunkta en umhverfi þeirra gefur vissan þverskurð af landinu og náttúrufari þess. Sá fyrsti var heimsóttur sumarið 2013 en verkefnið tók nokkur ár og var sá síðasti heimsóttur sumarið 2020.

Skurðpunktabók og myndir
Skeiðarársandur 64°N / 17°W
GPS 65°N / 22° W
Skurðpunktakort
Skurðpunktabók opna
Skurðpunktabók höfundur
Skurðpunktabók opna

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband