Hvernig kemur Esjan undan vetri? Myndasyrpa.

Samkvmt venju er n komi a hinum rlega samanburi snjalgum Esju sem felst v a taka mynd af Esjunni fyrstu vikuna aprl egar skyggni leyfir og bera saman vi sambrilegar myndir fyrri ra. Fyrsta myndin var tekin ri 2006 og eru myndirnar v ornar 12 talsins og koma allar hr eftir fugri tmar samt upplsingum hvort og hvenr allur snjr hefur horfi r Esjuhlum.

Undanfarin fjgur sumur hefur Esjan ekki n a hreinsa af sr alla snjskafla fr borginni s og hefur reyndar veri nokku fjarri v sustu tv sumur. Allnokkrir skaflar lifu sumari 2015 og srstaklega skaflinn langi ofan Gunnlaugssakars sem einnig lifi gu lfi fyrrahaust. a t af fyrir sig minnkar lkurnar a Esjan ni a vera alveg snjlaus r v undir snjalgum essa vetrar lrir hinn rautseigi skafl me snu tveggja ra hjarni. A ru leyti m segja a fannir Esju su frekarfnflekkttar a essu sinni me smskflum langt niur eftir hlum og m bast vi a metsnjkoman seint febrar eigi ar drjgan tt. Esjan var v ekkert srstaklega snjltil ennan fyrsta dag aprlmnaar rtt fyrir hljan vetur a meallagi - rkomumynstri og mis fnleg veurfarsleg atrii skipta ar ekki sur mli. En hr eru myndirnar:

Esja 1 aprl 2017

Esja aprl 2016

ESJA 1. aprl 2015

Esja 3. april 2014

Esja 3. aprl 2013

Esja 2. aprl 2012

Esja 4. aprl 2011

Esja 1. aprl 2010

Esja 3. aprl 2009

Esja 6. aprl 2008

Esja 6. aprl 2007

Esja 1. aprl 2006


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Segir etta ekki heilmiki um a a hafi klna undanfarin 4-6 r (ea fr 2011 ea 2013)?

rin 2006-2010 hverfur snjrinn af Esjunni ll rin, ekki 2011. 2012 hverfur hann en svo fr 2013 hverfur hann ekki ll rin ea sustu fjgur r r.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 2.4.2017 kl. 20:51

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a hefur reyndar ekki klna neitt srstaklega undanfarin r en hlindin hafa ekkiveri samfelld. rin 2014 og 2016 voru me t.d. me allra hljustu rum sem mlst hafa en ar milli kom 2015 sem var kaldara en nnur r essari ld. En svo snst etta um margt fleira eins og rkomumagn a vetrarlagi og hva formi s rkoma er fjallah. a skiptir lka mli hvort fjallinu su brnair skaflar fr fyrra ri eins og tilfelli er me 2ja ra skaflinn Gunnlaugsskari. a gti teki nokkur r a losna vi vi hann rtt fyrir hagsta t.

Emil Hannes Valgeirsson, 2.4.2017 kl. 22:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband