Frsluflokkur: Lj

Allt er heiminum hverfult

Jonasau eru ekki mrg ljin sem g kann utanbkar, en eitt sinn tk g mig til og lri lji „sland! Farslda Frn" eftir Jnas Hallgrmsson. tli mr hafi ekki fundist sem snnum slendingi a maur tti kunna svona grundvallarkveskap eftir jskldi okkar. En a sem mr fannst einna hugaverast vi lji er hversu margar vel ekktar hendingar ea frasa a inniheldur sem notair hafa veri gegnum tina vi mis tkifri, eins og: Landi er fagurt og frtt riu hetjur um hruHvar er n fornaldar frgHfum vi gengi til gs gtuna fram eftir veg? Jnas orti etta snum tma til a efla jernisvitund slendinga upphafi sjlfstisbarttunnar en ekki sur til a vinna eirri skoun sinni fylgi a endurreist Alingi slendinga tti hvergi annarsstaar heima en hinum jhelga sta ingvllum, sta ess kuldalega, hlf-danska kaupstaar sem Reykjavk var. J, ortu menn lj og drpur miklar en n er hn Snorrab stekkur og dag er bara blogga.

annig orti Jnas ri 1835:

sland! Farslda frn og hagslda hrmhvta mir!
Hvar er n fornaldarfrg, frelsi og manndin best?
Allt er heiminum hverfult og stund ns fegursta frama
lsir sem leiftur um ntt, langt fram horfinni ld.
Landi var fagurt og frtt og fannhvtir jklanna tindar,
himinninn heiur og blr, hafi var sknandi bjart.
komu feurnir frgu og frjlsrishetjurnar gu
austan um hyldpishaf, hinga slunnar reit.
Reistu sr byggir og b blmguu dalanna skauti;
ukust a rtt og frg, undu svo glair vi sitt.
Htt eldhrauni upp, ar sem enn xar rennur
ofan Almannagj, alingi feranna st.
ar st hann orgeir ingi er vi trnni var teki af li.
ar komu Gissur og Geir, Gunnar og Hinn og Njll.
riu hetjur um hru og skrautbin skip fyrir landi
flutu me frasta li, frandi varninginn heim.
a er svo bgt a standa sta, og mnnunum munar
annahvort aftur bak ellegar nokku lei.
Hva er ori okkar starf sex hundru sumur?
Hfum vi gengi til gs gtuna fram eftir veg?
Landi er fagurt og frtt og fannhvtir jklanna tindar,
himinninn heiur og blr, hafi er sknandi bjart.
En eldhrauni upp, ar sem enn xar rennur
ofan Almannagj, aling er horfi braut.
N er hn Snorrab stekkur og lyngi lgbergi helga
blnar af berjum hvert r, brnum og hrfnum a leik.
, r unglingafjld og slands fullornu synir!
Svona er feranna frg fallin gleymsku og d!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband