Gosglei vi Fagradalsfjall

Keilir og gos

Best a byrja a nefna hr a eldsumbrot Reykjanesskaga hafa lngum veri eitt af v sem g hef innst inni haft lngun til a upplifa essu annars takmarkaa jarlfi. Lengst af var g mjg hfilega bjartsnn a s sk rttist en vissi a mguleikinn vri til staar enda Reykjanesskaginn nokkurn veginn kominn tma. a hefi samt geta tt a atburir gti fari a gerast seint essari ld ea jafnvel ekki fyrr en eirri nstu. Vissulega var mr ljst a eldar skaganum gtu valdi marghttuu tjni og sett mislegt r skorum sem g er ekkert a vonast eftir. a breytti ekki upplifunarskum mnum enda hafa r engin hrif framgang mla. Snst meira um hj mr a upplifa merka atburi.

En svo var a janar ri 2020 a frttir fru berast sem gfu til kynna a mguleikinn vri ekki svo fjarlgur. Vsbendingar voru um a jarskjlftar skaganum tengdust kvikusfnun vi orbjrn. Eitthva sem maur hafi ekki heyrt ur nefnt me jafn sterkum htti, en fram a v hfu skjlftahrinur skaganum vallt veri tengdar elilegum glinunarhreyfingum n ess a kvika kmi vi sgu. etta tti mr aldeilis tindi og eitthva til a fylgjast me, samanberstuttaralega fb-frslu fr eim tma.

Frtt kvikusfnun

Rmu ri sar ea 19. mars 2021, eftir tal jarskjlfta, fr loksins a gjsa og a var n aldeilis skemmtilegt gos tt a hafi raun veri alveg frnlega lti til a byrja me. En lkt rum gosum sland frist a aukana eftir v sem lei og st sex mnui me allskonar skemmtilegum og vntum uppkomum - og olli engu tjni egar til kom. Ekki ng me a v gos nmer tv hfst svo ann 3. gst 2022 en st yfir mun styttri tma.

Geldingadalir 21. mars 2021

rija gosi stendur n yfir og eftir viku eldsumbrot sr ekki fyrir endann v. Alls heimstti g sj sinnum fyrsta gosi og tvisvar a nsta. Nlgaist g au r msum ttum og fr gjarnan mnar eigin leiir, opinberar og opinberar. einni ferinni fyrsta gosinu munai litlu a g rambai tndan Amerkana sem miki var leita a einn daginn, en hann fannst stutt fr ar sem g var a vlast noraustur af gosslunum, ekki fjarri ar sem hraun rennur n.

N er g ekki binn a heimskja etta njasta gos, enda hafa gosstvarnar veri lokaar almenningi sustu daga. ar undan hafi ein lei veri leyf - einmitt gegnum eiturgufurnar af gosinu og sinueldum, eindreginni noranttinni. g tla svo sem ekki a fjargvirast miki yfir essum lokunum, en vitaskuld hefi g teki mi af astum og fari mna eigin lei. Sjum til sar. Allavega er g n egar aldeilis binn a upplifa eldgos nrmynd arna skaganum. N lt g mr ngja vefmyndavl ofan af Litla-Hrt. Sjnarspili er miki, tsni gott en auvita vri g til vera arna sjlfur stkusti.

Vefmyndavl RUV 16. jl 2023


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Gur, lrir fleiru essu tengt.

Helga Kristjnsdttir, 18.7.2023 kl. 15:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband