Frsluflokkur: Veur

Hvernig kemur Esjan undan vetri?

N er komi a hinum rlega samanburi snjalgum Esju sem felst myndatkuaf Esjunni egar skyggni leyfir fyrstu dagana aprl og bera saman vi sambrilegar myndir fyrri ra. Fr rinu 2013 hafa Esjuskaflar sir fr borginni veri nokku lfseigir og haldi velli flest r en hurfu me llu sumari 2019 og svo einnig fyrra, sumari 2023. Hinsvegar hurfu allir skaflar fyrsta ratug essarar aldar og er a lengsta slka tmabil sem vita er um.

Myndin r var tekin kldum og bjrtum noranttardegi 1. aprl sem bar upp annan pskum. Staan snjalgum a essu sinni er me nokku elilegu mti sem ir a sumari arf a vera frekar hltt og slrkt til a sjrinn hverfi, fugt vi llu vinslli ungbna, kalda og urra daga sem hgja snjbrnun. a urfti minna til fyrra egar skaflar voru mun minni eftir urran vetur en lka kaldan, sem snir a a er ekki bara kuldar sem ra snjalgum – hr sunnan heia allavega.

Fyrst og fremst er a langi skaflinn Gunnlaugsskari sem er rltur og lifir af sumrin, en svo er skaflinn sklinni vestan vi Kerhlakamb (vinstra megin myndinni) sem er alltaf furu rautseigur mia vi str.

A essu sinni birti g myndir sustu riggja ra og einnig anna hvert r aftur til rsins 2006. Alla seruna m san sj Esju-myndalbmi hr til hliar ea slinni: https://emilhannes.blog.is/album/esjusnjor_i_april/

ATH. S bloggfrslan skou sma er betra a sna honum hli svo myndirnar birtist heilar.

Esja 1. april 2024

Esja 6. april 2023

Esja 6. aprl 2022

Esja 9. aprl 2020

Esja 6. aprl 2018

Esja 4. aprl 2016

Esja 3. aprl 2014

Esja 2. aprl 2012

Esja 1. april 2010

Esja 6. aprl 2008


Veurannll 2019-2022

Fyrir nokkrum rum birti g hr blogginu einskonar veurannla sem voru byggir eigin veurskrningum auk missa upplsinga af veurstofuvefnum. rin hafa lii og komi a framhaldi og eins og ur tek g fjgur r fyrir einu ea tmabili 2019-2022. yfirlitinu er stikla mjg stru og er mia a mestu t fr Reykjavk enda er a mitt heimaplss. Eitt og anna vara samhengi er nefnt egar sta er til.

Gos_21mars_2021

Ekki var vetrarlegt um a litast upphafsdgum gossins Geldingadlum sem er einn af eim atburum sem settu mark sitt tmabili. Myndin er tekin 21. mars 2021.


Um tmabili 2019-2020 m almennt segja a a hafi byrja me mildri verttu og yfirleitt hagstu standi innan lands og utan. Feramenn streymdu til landsins sem aldrei fyrr og landsmennflykktust t a sama skapi. Atvinnustand var gott og verblga og vextir lgmarki. Heimsmlin voru lka gtis skorum og jrin undir okkur nokku stug. Svo fr mislegt vnt a gerast. Fyrst skal nefna Covid-19 heimsfaraldurinn sem barst til landsins lok febrar 2020 me tilheyrandi rskunum og takmrkununum og var ml mlanna hr heima og erlendis um tveggja ra skei. egar a stand var loks a baki snemma rs 2022 rust Rssar til innrsar kranu og settu ar me heimsmlin alveg r skorum tt “agerin” hafi ekki gengi samkvmt plani v enn var barist lok rs og friur ekki augsn. Hr heima fr Reykjanesskaginn a hrista upp tilverunni me flugum jarskjlftahrinum og landrisi samfara kvikusfnun nlgt Grindavk. Svo fr a a gaus skaganum eftir 800 alda hvld. Nema hva gosin sem komu upp vi Fagradalsfjall mars 2021 og svo aftur gst 2022 reyndust vera hin hin saklausustu og bestu tristagos.

ri 2019 var sannarlega eitt af essum hlju rum sem komi hafa hr landi essari ld en srstaklega var hltt og slrkt suvestanlands. Mealhitinn Reykjavk var 5,8 stig sem er a fjra hljasta ldinni og sjunda sti fr upphafi mlinga. Alla vetrarmnui rsins var mealhitinn yfir frostmarki en geri almennilegan vetrarkafla upp r mijum janar sem lauk me miklu rumuveri borginni a kvldi 21. febrar. tku vi mjg breytileg veur ar til aprl sem einkenndist af hljum suaustanttum og var aprl s hljasti borginni og var fr upphafi mlinga og ni hitinn Reykjavk upp 17 stig sasta daginn. Einstakan slskinskafla geri Reykjavk fr 22. ma til 18. jn en daga m segja a sl hafi skini nnastsamfleytt me sm uppbrotum. tt dregi hafi eitthva fyrir slu jl var mnuurinn hljasti jl sem mlst hefur Reykjavk og hljasti mnuur sem ar hefur yfirleitt mlst, 13,4 stig. fram var nokku gott suvestanlands gst en sra noraustanlands ar til fr a rigna af kafa september en vi tku breytileg veur me frekar urrum nvember. Snjrinn lt svo sj sig umhleypingasmum desembermnui og dagana 10.-11. des. geri ansi slman noranhvell me allskyns skum va og rskunum.

ri 2020 var mealhitinn Reykjavk 5,1 stig sem er lgrikantinum mia vi a sem af er ldinni en meallagi mia vi ntt 30 ra vimiunartmabil 1991-2020. Reyndar var etta r a mestu meallagi suvestanlands og almennt fgalaust veri. Samt nokku vel sloppi v ri var mjg rkomusamt noran- og austanlands. Fyrstu mnuina var nokku umhleypingasamt borginni, og tt ekki hafi veri mikil frost l oftar en ekki einhver snjr jru langt fram mars. Veri var ekki aalumruefni arna seinni hluta vetrar v skollinn var Covid-faraldur sem bregast urfti vi. gtlega hltt varhinsvegar um vori og fram jn, en jl uru noranttir ofan me gtu slarveri sunnan heia tt hitinn vri ekki mikill. Eftir rigningarkafla suvestanlands fyrri partinn gst komu loks bestu dagar sumarsins me gum hita og bjartviri. Ftt markvert gerist Reykjavk um hausti, a kom eins og venjulega en lti var um snj fram a jlum en eftir sunnanrigningu afangadag nu au a vera hvt a kvldi. Hinsvegar geri desember miklar rigningar noran- og austanlands me illskum skriufllum Seyisfiri eftir miklar strrigningar ar.

ri 2021 var mealhitinn Reykjavk 5,4 stig sem er vi meallag a sem af er ldinni. Veurfar var nokku gilegt fyrstu mnuina. Janar var reyndar kaldari kantinum en febrar og mars voru hlir. Mjg snjltt var suvestanlands og ltil rkoma sem kom sr vel fyrir alla gosyrstu sem lgu lei sna a Geldingadlum byrjun mars og nstu mnuina eftir. Vormnuirnir voru hinsvegar kaldari en fram var ltil rkomasuvestanlands og fr grur va a brenna samfara miklum slskinskafla fyrri hlutann ma. Sumarhitar ltu ba eftir sr framan af og var jn kaldur. Smm saman rttist r og var gst mjg hlr landinu llu. S nsthljasti Reykjavk og va s hljasti fr upphafi mlinga auk ess a vera me eim allra slrkustu noraustanlands, mean slin lt minna sj sig sunnan heia. Eins og oft vill vera fr veri a versna me haustinu me msum illvirum r flestum ttum og fengu norlendingar helst a kenna rkomunni. etta jafnai sig egar lei a vetrinum og endai ri gilegum ntum fyrir utan endurnjaa skjlftahrinu Reykjanesskaganum. J, og svo var auvita alltaf eitthva Covid.

ri 2022 var mealhitinn 5,1 stig eins og hann var ri 2020 en samt llu viburarrkara. ri hfst me illvirasmum janar en smilega hljum. Febrar var talsvert kaldari og mjg snjungur landinu, ekki sst hfuborginni me tilheyrandi fr dgum saman. Aftur hlnai mars en geri miklar rigningar og var etta rkomumesti marsmnuur Reykjavk fr upphafi mlinga. Allt mildaist etta me vorinu sem ekki urfti a kvarta miki yfir. Jn slapp fyrir horn a mestu en jl st ekki alveg undir vntingum og var kaldari kantinum landinu og auk ess frekar slarltill Reykjavk. fram var frekar svalt gst en slin skein eitthva meira borginni. September var san nokku gur og slrkur, srstaklega noranlands en geri illilegt veur seint mnuinum me hsatjni austfjrum. San klnai og a essu sinni var oktber kaldari en nvember sem var reyndar venju hlr og sumstaar s hljasti sem mlst hefur. En ekki entust hlindin og falli var miki v desember einkenndist af venjumiklum kuldum og frostum landinu. Reykjavk var etta meira a segja kaldasti desember san 1916 en leiinni s slrkasti fr upphafi mlinga. Ekkert snjai Reykjavk fyrr en um mijan mnu egar geri talsvera ofankomu og var ar me alhvtt t ri me vibtum um jl og ramt.

Jarhrringar og eldgos. g hef komi aeins inn atburina Reykjanesskaganum hr undan. eir atburir byrjuu raun me skjlftum norur af Grindavk undir lok janar 2020 samhlia landrisi vegna kvikusfnunar vi Grindavk. a voru mikil tmamt sem gtu boa ntt skei eldvirkni skaganum. flugri skjlftar geru san vart vi sig. ann 12. mars 2020 var skjlfti upp 5,2 vi Fagradalsfjall og annar lka 19. jl smu slum. Vestan Kleifarvatns mldist svo 5,6 stiga skjlfti ann 20. oktber. Mikil hrina fr san gang kjlfar skjlfta upp 5,7 stig vi Fagradalsfjall ann 24. febrar 2021 og hldu skjlftarnir fram anga til gos hfst Geldingadlum a kvldi 19. mars. rtt fyrir sm gossins upphafi lauk v ekki fyrr en 18. september n ess a valda tjni. Aftur fr jr a skjlfa seinni hlutann desember en ekkert var r gosi . lok jl 2022 hfst n og flug hrina vi Fagradalsfjall og norur af Grindavk sem endai gosi Merardlum ann 3. gst og st a 18 daga. Ekkert tjn var frekar en fyrra gosinu og rann hraun a mestu yfir hraun fr rinu ur. etta tti allt vel sloppi mia vi hva hefi geta gerst. En var etta allt og sumt ea voru strri atburir bger?

Nsti fjgurra ra annll verur vntanlega birtur hr snemma rs 2027. Best a lofa ekki nkvmritmasetningu eins og sast v eiginlega tti essi annll a fara lofti tiltekinni mntu fyrir rmu ri. En lklega voru ekki mjg margir a ba.

Annll 2019-22 hiti

Annll 2019-22 einkunn

Fyrri annlar:
Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002
Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri
Veurannll 2007-2010 - Hrun og meiri hlindi

Veurannll 2011-2014 - Misg t
Veurannll 2015-2018 - Hitasveiflur uppgangstmum


Hvernig kemur Esjan undan vetri?

Samkvmt rtgrinni venju er komi a hinum rlega samanburi snjalgum Esju sem felst myndatkuaf Esjunni egar skyggni leyfir fyrstu dagana aprl og bera saman vi sambrilegar myndir fyrri ra. Fr v ri 2013 hafa Esjuskaflar sir fr borginni veri nokku lfseigir og haldi velli ll rin nema ri 2019. Hinsvegar hurfu allir skaflar fyrsta ratug essarar aldar og er a lengsta slka tmabil sem vita er um.

N ber svo vi a rtt fyrir kaldan vetur eru Esjuskaflar me minnsta mtinna aprlbyrjun, sem minnir a kuldar og snjyngsli fara ekki alltaf saman enda er kaldasta noranttin gjarnan urr og bjrt hr sunnan heia.Veturinn fr seint af sta me hljumnvemberfr ekki asnja fjallinu fyrr en um mijan desember. Nokkubttist vi janar en blautir hlindadagar febrarttueftir a herjamjg a sem hafi safnast fyrir. Ekki geri marsmnuur miki v hann var nnast rkomulaus samhlia bjrtufrostaveri.

Hvort snjrinn hverfur a essu sinni kallar nokkur spurningarmerki a venju. Fyrst og fremst er a skaflinn Gunnlaugsskari sem er rltur (arna ofan vi vinstra skilti myndunum). Skaflinn gti veriharur horn a taka eftir a hafa lifa nokkur r en venjulegri sumarverttu tti hann a gefa sig um sir, svo ekki s tala um skaflinn sklinni vestan vi Kerhlakamb sem alltaf er rautseigur, lengi eftir a vera orinn ltill.

A essu sinni birti g myndir aftur til rsins 2012. Seran nr hinsvegar aftur til 2006 og m sj rallar Esju-myndalbmi hrhttps://emilhannes.blog.is/album/esja_i_april/

ATH. S bloggfrslan skou sma er betra a sna honum hli svo myndirnar birtist heilar.

Esja 6. aprl 2023 Esja 6april2022 1500px

Esja 6. aprl 2021Esja 9. april 2020Esja 5. aprl 2019Esja 6. aprl 2018Esja 1. aprl 2017Esja 4. aprl 2016Esja 1. aprl 2015Esja 3. aprl 2014Esja 3. aprl 2013Esja 2. aprl 2012


Reykjavkurhiti 2022 sluriti

Hitafar Reykjavk var nokku upp og ofan rinu 2022 sem er sjlfu sr ekkert venjulegt en helst eru a sustutveir mnuirnir sem skera sig meira r en arir, eins og sj m mefylgjandi sluriti sem g hef fndra saman og snir snir hitafar mnaanna. Blu slurnar standa fyrir mealhita ranna 1991-2020, sem n telst vera opinbert vimiunartmabil, en rauleitu slurnar standa fyrir hi nlina r.

Mealhiti 2022 slur

arna m sj a ri hfst smilega hljum janar en san tk vi kaldur og illvirasamur febrar sem auk ess einkenndist af erfium snjyngslum borginni. Svo kom mars me gtis hlindum en eim fylgdi reyndar metrkoma fyrir marsmnu borginni. fram var fremur hltt t vori en um mijan jn krnai gamani v sumarhitar nu sr varla strik fyrr en komi var fram september, sem endai frekar hlr. Oktberhitinn var alveg meallagi, en tk vi afskaplega hlr og gilegur nvember sem meira a segja var gn hlrri en oktber. Gviri hlt fram desember en um ann 10. hfst essi venjulegi kuldakafli sem hlst t ri samhlia hum loftrstingi og slbjartri t sem sl t fyrri desemberslarmet essum annars dimma mnui. a er kannski ekki bi a gefa a t opinberlega en svo virist sem etta hafi veri kaldasti desember Reykjavk san 1916, sem var jafn kaldur me mealhita upp -3,9 stig. Snjrinn lt hins vegar ekki sj sig borginni etta hausti fyrr en fstudagskvldi 17. desember og hlst me vibtum t ri.

essi kaldi desember er merkilegur v hann snir a enn getur ori mjg kalt hr landi rtt fyrir hlrra veurfar essari ld. Mia vi ara almanaksmnui m finnasambrilega ea gn kaldari mnui egar kaldast var seinni hluta sustu aldar, eins og janar og febrar 1979 og svo janar 1984. Desember 1973 var fram a essu kaldasti desember seinni ratugum en mealhitinn var (-3,7 C).

Svo er a rshitinn. Hann var, rtt fyrir ennan kalda desember, meallagi mia vi vimiunartmabili 1991-2020 ea 5,1 stig, eftir v sem g f t. etta er vissulega eitthva kaldara mia vi hitann a sem af er ldinni, en sgulega s bara nokku gott og smu slum og egar hljast var sustu ld - sem elstu borgarar ttu a muna gtlega.

- - -

Hfundur essarar bloggfrslu er hugamaur um veurfar og er sjlfmenntaur heimilisveurfringur (hva sem a ir).


Reykjavkurhiti kubbamynd

ri 2019 hefur n fengi sinn sess kubbamyndinni sem g geri snum tma og hef uppfrt san. N liggur fyrir a mealhiti liins rs Reykjavk var 5,8 stig sem er tpum 0,3 stigum ofan vi mealhita essarar aldar og 1,5 grum yfir 30 ra "kalda" mealtalinu fr 1961-1990 og um 0,8 stigum yfir "hlja" 30 ra mealtalinu 1931-1960. etta var v eitt af essum hlju rum sem hafa veri allnokkur essari ld samkvmt veurstofuggnum sem unni er tfr. Einnig er etta eina ri me mealhitann 5,8 stig og m v segja a kominn s rshiti sem vantai safni, ea kubbamyndina hr a nean.

Arshiti Rvik 1901-2019

Nlii r er annars lka hltt og au hljustu fr tmum gmlu hlindanna sustu ld, en er ekki alveg hgt a negla slkt alveg niur vegna breyttra stasetninga athugunarstum. Annars sst arna gtlega hvernig ratugirnir dreifast hitaskalanum. Flestll r essarar hafa haldi sr yfir 5 stigunum en ri 2015 er afgerandi kaldasta ri me mealhitann 4,5 stig semeinhvertma hefi tt lagi. Efst trnir ri 2003 me 6,1 stig mealhita en ri 1979 situr sem fastast botninum me rshita upp aeins 2,9 stig. ri 1995 er hinsvegar sasta afgerandi kalda ri (3,8C) og mtti segja a a marki lok kalda tmabilsins sem hfst um ea upp r 1965.

a er klassskt a velta fyrir sr hvort rshitinn s kominn til a vera yfir 5 stigunum. A loknum fyrsta ratug essarar aldar fannst mr a sjlfum frekar lklegt. essi annar ratugur aldarinnar hefur haldi vel ann fyrsta, mealhitinn er rlti lgri, en aallega vegna rsins 2015 sem minnir a ekkert er alveg komi til a vera.


Hversu gott var sumari Reykjavk?

g er auvita ekkert fyrstur me frttirnar a veri sumar hafi veri me allra besta mti suvestanlands. Mnar prvat veurskrningar, sem miast vi Reykjavk og hafa stai yfir fr 1986, stafesta a auvita, en r veurskrningar innihalda einkunnakerfi sem byggja veurttunum fjrum, sl, rkomu, hita og vindi og fr ar hver dagur einkunn skalanum 0-8, eins og g hef oft nefnt essum vettvangi. Einkunnir yfir lengri tmabil eru san mealtal eirra daga sem taldir eru me. Sluriti hr a nean er ein afurin r essum skrningum en ar m sj gasamanbur allra sumra fr rinu 1986 og er mia vi mnuina rj: jn, jl og gst. tkoman er ekki fjarri v sem kom fram Hungurdiskunum hans Trausta hr dgunum ar sem allt annarri afer er beitt en sumareinkunn mn fyrir etta sumar er lti eitt hrri.

Sumareinkunn 1986-2019

Eins og sst slunni lengst til hgri var sumari 2019 meal hinna riggja bestu tmabilinu me einkunnina 5,30 sem er a sama og sumari 2009 fkk, en vinninginn hefur sumari 2012 me gn hrri einkunn, 5,33. etta er auvita mikil umskipti fr sumrinu fyrra sem var a nst lakasta eftir leiindasumrinu 1989. Landsmenn eru gjarnan misheppnir ea heppnir me sumarveri eftir landshlutum en sustu tv sumur hafa fgarnar eim efnum veri me mesta mti og arf ekki a orlengja a.

Nsta mynd er einnig unnin upp r veurdagbkarfrslum en ar er bi brjta til mergjar sumarveur alla daga fr rinu 2000 me litaskiptingum sem tskr eru undir myndinni. Fjldi skrra slardaga er einnig tekin saman lengst til hgri.

Sumarveur í Reykjavk 2000-2019

Sustu tv sumur eru sitthvorum endunum egar kemur a fjlda slardaga. Sumari 2019 sttar af flestum slskinsdgum essar ld, egar teknir eru saman heilir og hlfir slardagar, ea 48 talsins. a kemur heim og saman vi a ekki hafa mst fleiri slskinsstundir Reykjavk essa mnui san 1929. arna rur mestu mikill slskinskafli langt fram eftir jn me tilheyrandi urrkum og svo einnig fyrri partinn gst. Jl var ekki alveg eins slrkur en sttar af v a vera heitasti mnuur sem nokkru sinni hefur mlst borginni, en a segir einnig sitt sumareinkunninni.


Mnaarmetin Reykjavk

tilefni af nju Reykjavkurmeti mealhitans aprl er vi hfi a fara yfir stu annarra mnaarmeta fyrir borgina. a mealhiti essarar aldar s hrri en egar best gerist sustu ld eru metin samt sem ur fr msum tmum og ekki sst fr hlindaskeii sustu aldar sem st yfir um 40 r. Til grundvallar eim samanburi sem hr fer eftir eru tlur fr Veurstofunni eins og r eru birtar Veurstofuvefnum og n allt aftur til rsins 1866. Eitthva mun vera bi a alaga eldri tlur til a gera r samanburarhfar vi ntmann enda hafa stasetningar og astur breyst me tmanum.

Til samanburar vi veurmetin er g me mealhita ranna 2009-2018 eins og g hef reikna au. g get ekki lofa a essi samantekt s alveg villulaus en er aldrei a vita nema svo s.

Mnaarmet hitans fyrir Reykjavk:

Janar 1964: 3,5C (Mealhiti 2009-2018: 1,2C)
Hr er a janar 1964 sem er handhafi mnaarmetsins en arna var fari a styttast mjg lok hlindaskeis sustu aldar sem hfst um 1926. a gerist annars ekki oft a mealhitinn janar fari yfir 3 stig. Nsthljastur er janar 1947 me 3,3 stig og svo ni janar 1987, 3,1 stigi. Hljastur essari ld er janar 2013 me 2,7 stig.

Febrar 1932: 5,0C (Mealhiti 2009-2018: 1,4C)
Mjg afgerandi hitamet sem enginn annar febrarmnuur hefur komist nmunda vi mlingasgunni. S mnuur sem kemst nst v er febrar ri 1965 egar mealhitinn var 4,0 stig lokari gamla hlindaskeisins og svo ri 2013 egar mealhitinn var 3,9 stig.

Mars 1929: 5,9C (Mealhiti 2009-2018: 1,8C)
Fyrstu rr mnuir rsins 1929 voru allir mjg hlir og enn hefur enginn mnuur slegi t metmnuinn mars a r. S eini sem hefur komist nlgt v er mars 1964 egar mealhitinn var 5,7 stig. rtt fyrir a nokkra hlja marsmnui essari ld hefur engin n 4 stigum en hstur var mealhitinn 3,9 stig ri 2004.

Aprl 2019: 6,5C (Mealhiti 2009-2018: 3,8C)
etta splunkunja mnaarmet slr t fyrra mnaarmet, 6,3 stig fr jhtarrinu 1974. rija sti er aprl hinu mjg svo hlja ri 2003, 6,2 stig og fjra sti er aprl 1926 me 6,0 stig.

Ma 1935: 8,9C (Mealhiti 2009-2018: 6,9C)
Eftir a etta met var sett ri 1935 er a ma 1960 sem hefur komist nst v, me 8,7 stig. Tveir mnuir essar ld eru svipuum slum 3.-4. sti me 8,6 stig, en a eru ma 2008 og 2017.

Jn 2010: 11,4C (Mealhiti 2009-2018: 10,1C)
Nokkrir mjg hlir jnmnuir hafa komi essari ld og ber ar hst metmnuinn ri 2010 sem ni 11,4 stigum og sl t fyrra met fr 2003 egar mealhitinn var 11,3 stig. Jnmnuur 2003 er reyndar ekki einn um tlu v s fari aftur um aldir var mealhitinn einnig 11,3 stig ri 1871 sem hefur veri mjg srstakt eim tmum. hlindaskeii sustu aldar ni jnhitinn einu sinni 11 stigum en a var ri 1941 egar mealhitinn var 11,1 stig.

Jl 1991 og 2010: 13,0C (Mealhiti 2009-2018: 11,9C)
Mikla hitabylgju geri fyrri hlutann jl 1991 og var mnuurinn s hljasti sem mlst hafi Reykjavk ar til meti var jafna methitasumrinu 2010. Einnig var mjg hltt jl 2007 og 2009 egar mealhitinn ni 12,8 stigum sem og ri 1936 hljasta ratug sustu aldar. Hr m lka nefna mjg hljan jl ri 1917 sem ni 12,7 stigum, aeins hlfu ri ur en frostaveturinn mikli var hmarki.

gst 2003: 12,8C (Mealhiti 2009-2018: 11,2C)
ri 2003 er hljasta mlda ri Reykjavk og sttar af hljasta gstmnuinum. Sumari eftir, ea gst ri 2004 geri svo ssumars-hitabylgjuna miklu sem dugi ekki til a sl meti fr rinu ur, mnuurinn ni „bara“ ru sti me 12,6 stig. Merkilegt er a me metinu 2003 var slegi 123 ra met fr rinu 1880 egar mealhitinn var 12.4 stig. annig gtu sumrin einnig veri hl gamla daga rtt fyrir kaldara veurfar.

September 1939 og 1958: 11,4C (Mealhiti 2009-2018: 8,6C)
Hr eru tveir ofurhlir mnuir fremstir og jafnir, bir fr hlindaskeii sustu aldar. eftir eim kemur svo september 1941 me 11,1 stig. sari rum hefur mealhitinn september ekki n a gna essum metmnuum en a sem af er ldinni hefur mealhitinn komist hst 10,5 stig ri 2006.

Oktber 1915: 7,9C (Mealhiti 2009-2018: 5,3C)
Oktber essu herrans ri bau upp venjumikil hlindi sem enn hafa ekki veri slegin t s allri vissu sleppt, og er oktber v handhafi elsta mnaarmetsins Reykjavk. Stutt er san a hr atlaga var ger a metinu v ri 2016 ni mealhitinn oktber 7,8 stigum. Einnig var mjg hltt oktber 1946 og 1959 sem bir nu 7,7 stigum.

Nvember 1945: 6,1C (Mealhiti 2009-2018: 2,7C)
Enginn vafi er hr fer enda er nvember 1945 afgerandi hljastur hinga til. Nstur honum kemur nvember ri 2014 me 5,5 stig en ar fyrir utan er a bara nvember ri 1956 sem hefur n 5 stiga mealhita, en ekki meira en a .

Desember 2002: 4,5C (Mealhiti 2009-2018: 0,5C)
Hljasti desember kom snemma essari ld en annars eru vetrarhitametin ll fr fyrri t. Nstum v eins hltt var ri 1933 egar mealhitinn var 4,4 stig sem er varla marktkur munur. Til marks um hversu hltt hefur veri essa mnui er s stareynd a eftir 1933 komst mealhitinn desember ekki yfir 3 stig fyrr en ri 1987 egar hann vippai sr vnt upp 4,2 stig.

- - - -

t fr essu m velta fyrir s dreifingu mnaarmetanna.Sumarmnuirnir essari ld hafa veri duglegri envetrarmnuirnir a sl t fyrri met, hvernig sem v stendur. Sum metin virast ansi erfi vi a eiga, en ef venjuleg hlindi hafa komi ur hltur anna eins a endurtaka sig fyrir rest, ef rtt er a vi lifum hlnandi tmum. Uppskriftin a hljum mnuum Reykjavk er yfirleitt bara ngu miklar suaustanttir ea hltt loft af eim uppruna, eins og raunin var nna aprl. fgar essum efnum geta san skila sr metmnuum hvaa tmum sem er.

Hr a nean hef g raa metmnuunum niur kld og hl tmabil fr 1866. Hlindaskei sustu aldar sem st um 40 r hefur enn vinninginn fjlda metmnaa hr, en hafa m huga a nverandi hlindaskei hefur aeins stai um 23 r og sr svo sem ekki fyrir endann v.

1866-1925 (kalt): oktber.

1926-1965 (hltt): janar, febrar, mars, ma, september og nvember.

1966-1995(kalt): jl.

1996-2019(hltt): aprl, jn, jl, gst og desember.

- - - -

Upplsingar fr Veurstofunni yfir hitann Reykjavk er hgt a finna hr:
Mnaargildi fyrir valdar stvar og hr: Lengri mealhitarair fyrir valdar stvar


Veurannll 2015-2018 - Hitasveiflur uppgangstmum

er komi a sasta hlutanum a sinni essari samantekt um veur og anna markvert linum rumen n eru a fjgur sustu r sem tekin vera fyrir. Fyrir utan allskonar plitskar uppkomur er a hin mikla fjlgun feramanna og erlends vinnuafls sem helst er frsgum frandi essu uppgangstmabili sem mlist vel fjlda byggingakrana. Vinslir feramannastair og ekki sst mibjarlf Reykjavkur tk miklum stakkaskiptum ar sem gi saman flki fr llum heimshornum og dugi slenskan skammt vildu menn panta sr kaffi og me rtgrnum kaffihsum. essir feramenn virtust nokkur slir me tilveruna tt eir hafi kveinka sr sfellt meir undan verlaginu. Misga verttuna essum fjrum rum ltu eir minna sig f. Eftir mjg hltt r 2014 hfst etta tmabil me kaldasta ri aldarinnar og ttuust margir a hlindaskeiinu vri endanlega loki enda hafi klna Reykjavk um 1,5 stig milli ra. En svo var ekki alveg v enn eitt venjuhlja ri fylgdi strax kjlfari ur en a klnai n. annig vill etta ganga fyrir sig. Nnar um a hr eftir.

Mibr 11. nv 2017

Mibr Reykjavkur kldum nvemberdegi ri 2017.

ri 2015 var mealhitinn Reykjavk 4,5C stig og eins og fyrr segir kaldasta ri a sem af er ldinni og veurgi heldur lakari en rin undan. Fyrstu rj mnuina og fram yfir mijan aprl var veur mjg umhleypinga- og illvirasamt kflum auk ess sem hiti var lgri kantinum. Um sumardaginn fyrsta snrist til kaldra norlgra tta me bjartari t fyrir sunnan, en fyrir noran lt vori ba eftir sr. Mamnuur var me allra kaldasta mti og Reykjavk reyndist hann s kaldasti allt fr hinum ofursvala ma 1979. Jn var lengst af frekar slakur sumarmnuur ar til hlnai nokku sustu vikuna. Fyrri hluti rsins Reykjavk var undir mealhita ranna 1961-90 og tti srstakt. Sumari var heldur skrra borginni en sumrin tv rin undan en jl var nokku slrkur rkjandi noranttum. llu sra var noran- og austanlands jl og gst. Veri september slapp vel fyrir horn vast hvar en sustu rr mnuirnir voru rkomusamir og reyndist ri heild a rkomusamasta fr 2007 Reykjavk. Miki fannfergi geri borginni lok nvember og dagana 2. til 4. desember mldist ar meiri snjdpt en ur eim mnui, 42-44 cm. Hlst s snjr jru t ri. Af fjlmrgum lgum rsins mldist s dpsta milli jla og nrs, 930 mb, en svo lgur loftrstingur hefur ekki mlst landinu san 1989.

ri 2016 ni hitinn sr vel strik n. Mealhitinn Reykjavk var 6,0 stig og ri me eim allra hljustu sem mlst hafa ar, en Vestfjrum og var var ri jafnvel hljasta ri fr upphafi. Hlnunin fr rinu undan Reykjavk var 1,5 stig sem er mesta hlnun milli tveggja ra mlingasgunni. Jafnmiki hafi reyndar klna milli ranna tveggja undan enda voru rin 2014 og 2016 jafn hl. ri 2016 byrjai reyndar ekki me neinum srstkum hlindum. Mealhitinn janar var slku meallagi og einkenndist af eindregnum austanttum en febrar var kaldur og nnast alhvtur Reykjavk. mars tk vi hlrri t sem hlst meira og minna t ri. Nokku urrt var vast hvar um vori og einnig fram eftir jnmnui. Jl var mjg gur sumarmnuur sunnan- og vestanlands en heldur daprari fyrir noran og austan. Veurgum var san nokku vel tdeilt um landi gst en september rigndi heldur meira noranlands en sunnan. Eftir frekar tindalausa t kom venjulegur oktbermnuur me hljum og blautum suaustanttum. Va landinu var etta hljasti oktber sem komi hefur og Reykjavk hafi aldrei mlst nnur eins rkoma oktber. fram hldu hlindi nvember og frust jafnvel aukana desember. Sustu daga rsins var verirysjttara og ni snjr a festast jru til htabriga.

ri 2017 var mealhitinn Reykjavk 5,5 stig sem er nlgt mealhita aldarinnar a sem af er. Raunar var hiti rsins mjg svipaur og rinu undan ar til kom a sustutveimur mnuunum sem voru allt anna en hlir. ri hfst me nokku mildum janar me fjlbreytilegum verum en febrar var mjg hlr og snjlttur landinu. Reykjavk breyttist a einni nttu undir lok mnaarins sem skilai meiri snjdpt en ur hafi mlst ar febrar, 51 cm. Ekki var framhald fannferginu en mars var mjg gilegur vast hvar og aprl einnig tt blautur vri. Ma var a essu sinni venju hlr en a sama skapi rkomusamur. Sumari var frekar tindalti heildina. Slarlti var reyndar noranlands framan af en a jafnaist jl. Suvesturlandi hafi sanslarvinninginn gst. Hltt var september og oktber. Eftirvenjuleg hlindi noraustanlands september tk mjg a rigna suausturfjrungi sem gat af sr fl og skriufll. Eftir gtis hlindi klnai mjg nvember, srstaklega nokkurra daga noranskoti seinni hluta mnaarins. fram var kalt desember sem reyndist kaldasti mnuur rsins. Reykjavk endai ri me algeru logni gamlrskvld me umtalari flugeldamengun.

ri 2018 var mealhitinn Reykjavk 5,1 stig sem er lgri kantinum eftir a hlna tk upp r aldamtum. vel fyrir ofan opinberan mealhita sem er 4,3 stig og miast vi 1961-1990 sem var mun kaldara tmabil. Veurfar rsins 2018 Reykjavk tti reyndar stundum minna fyrri kulda- og vosbarr egar verst lt og ekki fr ri ha einkunn samkvmt einkunnakerfi mnu. Fyrstu tvo mnuina var hitafar elilegu rli annars umhleypingasamri t. Fyrri partinn mars var mjg slrkt sunnanlands samhlia vetrarrki noranlands en seinni hlutann snrist hljar sunnanttir sem lyfti mealhita mnaarins vel yfir meallag. Hlindi hldu fram aprl rkjandi austan- og suaustanttum. ma gekk hinsvegar me stfum sunnan- og suvestanttum sem skiluu mestu rkomu sem mlst hafi Reykjavk mamnui mean mun hlrra og slrkara var noran- og austanlands. Svipu t hlt fram jn sem reyndist slarminnsti jn Reykjavk san 1914 og s kaldasti a sem af er ldinni. tti arna mrgum borgarbanum alveg ng um. Um mijan jl snrist til heldur skrri tar og undir lok mnaar rauk hitinn upp og ni 23,5 stigum Reykjavk sem er mesti hiti sem mlst hefur borginni fr hitametsdeginum sumari 2008. Fremur svalt var landinu fr gst til oktber mia vi mrg sustu r en gtis veur suvestanlands nema kannski oktber. Sustu tveir mnuir rsins voru hinsvegar hlir landinu og lyftu mealhita rsins skikkanlegt horf. Dgar rigningar fylgdu sumum hitagusunum eins og rhelli venjulega upp r mijum nvember. Snjr var a sama skapi ltill sunnanlands lglendi og til fjalla fram a ramtum. Hr m nefna a skaflar lifu Esjunni ll r essa tmabils og vantai reyndar nokku upp a eir hyrfu runum 2015 og 2018.

Skystrkur Selvogi

Sjaldsir skstrkar og ranask, mynduust Suurlandi 2. og 24. gst ogfeyktu hinir sari heilu kunum af tihsum. Annlaritari ni ljsmyndum einum sem myndaist yfir Selvogi. Sj umfjllun Frttablainu.

Af rum ttum nttrunnar ber fyrst a nefna gosi Holuhrauni sem enn var gangi rsbyrjun 2015. a mikla hraungos fjarai t lok febrar eftir 6 mnaa virkni. Ekki uru fleiri gos tmabilinu og enn gaus ekki Ktlu sem um hausti 2018 ni 100 rum hvldarstu. rfajkull fkk hins vegar vnta athygli me aukinni skjlftavirkni rin 2017 og 2018 og sr ekki fyrir endann v.

Af hnattrnum vettvangi verur ekki hj v komist a nefna a hitafar jarar ni njum hum, fyrst ri 2015 sem var heitasta ri jrinni sem mlst hafi en ri 2016 btti um betur og var enn hlrra. Hitaaukninguna m rekja til mjg flugs El-Nino stands Kyrrahafinu veturinn 2015-16 sem lagist ofan hina almennu hnattrnu hlnun sem sumir gera sr enn vonir um a su ekki af mannavldum, eirra meal umdeildur forseti Bandarkjanna. essi annll tekur ekki afstu til ess en vsar sari tma skrifaa annla. vst er hversu miki hgt er tengja hnattrna hlnun vi urrkana miklu Kalifornu og mannska skgarelda samfara eim, ea myndumallnokkurra fellibylja sem ollu tjni Karbahafi og Bandarkjunum a gleymdum eim sem herja hafa Filippseyjar og Japan. Sfellt btast vi njar skoranir egar kemur a lifnaarhttum mannsins hr jru. Hi njasta eim efnum er plastrgangurinn hfunum en s vandi kom svo sannarlega upp yfirbori ri 2018.

Ltum etta duga tt mislegt fleira mtti nefna. Nsti fjgurra ra annll verur auvita ekki tilbinn fyrr en a fjrum rum linum en stefnt er a birtingu hans essum vettvangi ann 4. janar 2023, kl. 20:23, hafi heimurinn ekki farist millitinni.

Annll 2015-18 hiti

Annll 2015-18 einkunn

Fyrri annlar:
Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002
Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri
Veurannll 2007-2010 - Hrun og meiri hlindi

Veurannll 2011-2014 - Misg t


Veurannll 2007-2010 - Hrun og meiri hlindi

rin fjgur sem n verur fjalla um er ekki bara tmabil strra atbura sgu landsins heldur er a einnig merkilegt veurfarslega s og v verur essi pistill af lengra taginu. Fram eftir rinu 2007 var enn allt upplei og slendingar gri lei me a sigra heiminn. Vendipunkturinn var hinsvegar miju sumri sama r egar klnun var erlendum fjrmlamrkuum og tmar lnsfjrmagns tombluprs ar me linir. Og ar sem trsin mikla hafi meira og minna veri fjrmgnu me lnum snrist etta allt smm saman upp eitt allsherjar ln. Blan sprakk svo um hausti 2008 egar bankarnir fllu og framhaldinu fll allt hva um anna og jin nnast vonarvl. Sjlf rkisstjrnin sprakk ( ekki bkstaflega) eftir bshaldabyltinguna upphafi rs 2009. Erfiir tmar tku vi ar sem miki var rasa ogbsnast og sndist sitt hverjum, ekki sst hinum nju samflagsmilum, fyrst bloggheimum og san hinni ntilkomnu fsbk. Og eins og stundum gerist gum vintrasgum fr auvita a gjsa ofan allt anna, en a var reyndar gott og miki gos sem spi sku yfir hafi - ekki sst til Breta sem ttu a svo sannarlega skili eftir svfni a hafa sett okkur hryjuverkalg og krafi okkur um a standa skil fjrmagni sem trsarmenn okkar vluu tr saklausu flki ar landi. En svo er a veri. Hva a varar er skemmst fr v a segja a essum rum hldu hlindi fram eins og ekkert hafi skorist. Oftar en ekki lk veri vi landsmenn, ekki sst Reykvkinga sem arna upplifu hvert gasumari ftur ru. Nnar um a hr eftir ar sem fari er yfir tarfari stuttu mli.

ri 2007 var hltt eins og undanfarin r og mldist mealhitinn Reykjavk 5,5C og er a sjunda ri r sem mealhitinn nr 5 grum. ri byrjai a vsu me frekar kldum og snjungum janar en san tku hlindi vi. febrar var nrri stug austantt og var mnuurinn s slrkasti borginni san 1947. Mars og aprl voru breytilegir en venjuleg hlindi geri tvgang noran- og austanlands aprl me yfir 20 stiga hita ar sem mest var. Ma var san dmigerur noranttamnuur me bakslagi hita. Sumari 2007 var hinsvegar mjg gott landinu. jn frist slskin aukanna eftir v sem lei og var rkjandi bjartviri meira og minna suvestalands fram gst. venju urrt var ekki sur fyrir noran jn egar einungis mldust 0,4 mm Akureyri. Jl var mjg hlr og s nst hljasti Reykjavk fr upphafi (12,8). Eftir allt urrviri stal rkoman algerlega senunni sustu mnuina en ri endai sem rkomumesta ri Reykjavk fr 1921. September, oktber og desember voru umhleypingasamir og einstaklega rkomusamir. Desember setti reyndar rkomumet auk ess a vera verasamur og sveiflukenndur hita. rtt fyrir stormasm ramt voru flugar grisbombur sprengdar til a fagna nju ri enda vissu fstir hva nsta r myndi bera skauti sr.

ri 2008 var mealhitinn 5,3C Reykjavk. Yfir vetrarmnuina voru miklar hitasveiflur en lkt mrgum nlinum rum var lti um langvarandi vetrarhlindi. Nokku harkalega vetrart geri upp r mijum janar og framan af febrar. Mars og aprl voru hinsvegar betri. N bar svo vi mamnuur var hlr, en Reykjavk var hann s hljasti san 1960. fram hldu hlindi yfir sumarmnuina en jn var einstaklega urr og slrkur suvestanlands og s nst slrkasti Reykjavk fr upphafi. Slin skein var og var sumari t.d. a fjra slrkasta Akureyri. Undir lok jl geri hitabylgju og var ntt hitamet sett Reykjavk egar hmarkshitinn mldist 25,7 stig en eldra meti hafi veri sett gsthitabylgjunni 2004. Stuttu eftir a landsmenn hfu fagna lympusilfri handbolta tk gamanni a krna merysjttri t september. Svo kom oktber, sjlfur hrunmnuurinn, me kaldri t fr fyrsta degi og snjai strax fyrstu viku mnaarins Reykjavk. jin hafi um anna a hugsa en veri sustu mnuina en annars voru nvember og desember ekki svo slmir nema svona inn milli eins og gengur.

ri 2009 var mealhitinn Reykjavk 5,6C og v ekkert lt hlindum og gri t tt anna vri uppi teningnum landsmlum. tmum bshaldabyltingarinnar janar var hitinn ofan frostmarks. Dlti kuldakast geri fyrri hluta febrar en annars var veturinn mildari kantinum. Ma var slrkur og mjg hlr um mibiki. Eftir smilegan jn kom alveg einstaklega gur jlmnuur sem Reykjavk var me eim allra slrkustu og hljustu sem komi hafi og var auk ess s urrasti borginni fr 1889. Va um sveitir tti urrkurinn fullmikill. Eitt noranskot geri reyndar seint mnuinum en annars var hltt og ni hitinn tvisvar 21 stigi Reykjavk. G sumart helst ar til seint september egar klnai talsvert og eins og ri ur var kalt fyrri hlutann oktber. San var frekar milt um hausti ar til kuldinn ni vldum egar la fr a jlum. Fyrir noran var venju rkomusamt og reyndar hafi ekki mlst meiri rkoma desember Akureyri.

Um ri 2010 er a helst a segja a lengi getur gott batna en etta var venju hagsttt rveursfarslega s me stku undantekningum eins elilegt er. etta frekar vi um landi sunnan- og vestanvert, en noran- og austanlandsvar tarfari nr v sem elilegt er. rsmealhitinn Reykjavk var 5,9C sem gerir ri eitt af eim allra hljustu en auk ess var ri me eim allra slrkustu og urrustu borginni. takt vi a var mealloftrstingur s hsti sem mlst hefur. Janar byrjai frekar kaldur en svo tku hlindi vldin ar til klnai seinni hlutann febrar. Mars var lengst af hlr ar til lokin en annars var mjg snjltt vast hvar essa vetrarmnui. Aprl var a essu sinni kaldari borginni en mars og auk ess urr. Ma var almennt gur og hlr. Svo kom sumari og a reyndist vera eitt a allra hljasta sunnan- og vestanlands en helst eru a hin margrmuu r 1939 og 1941 sem veita essu sumri samkeppni og reyndar rinu heild. Austfiringar voru a vsu ekki srlega ktir me sumari en eir ttu a til a voru nokku veurs a sumarlagi essi r. urrkar voru enn og aftur rkjandi va, a essu sinni aallega jn sem einnig var mjg hlr, jafnvel methlr sumstaar vestanlands, ar meal Reykjavk. Og a sem meira er, var mealhitinn borginni heil 13,0 stig jl en aeinshitabylgjumnuurinn jl 1991 hefur n eirri tlu hfuborginni. fram var hltt gst og fram oktber. A vsu var ekkert venju slrkt um sumarmnuina en gtt . Til marks um tarfari var ltill snjr fjllum eftir sumari sunnan- og vestanlands og jklar rrnuu sem aldrei fyrr. Esjan var alveg snjlaus um mijan jl sem er venju snemmt en annars var etta 10 ri r sem skaflar hverfa r Esjunni. egar aeins tveir mnuir voru eftir af rinu 2010 var a alveg dauafri me a vera allra hljasta ri suvestanlands en kaldur nvember kom veg fyrir a. var mjg urrt sunnanland en snjungt fyrir noran. Svipa var desember sem tti annars sna kldu og hlju daga.

Af nttrufarslegum atburum skal fyrst nefna flugan jarskjlfta upp 6,3 stig lok ma ri 2008 me upptk lfusi sem olli nokkru tjni ar um kring. etta var einskonar framhald skjlftanna ri 2000. Eldgosi sem geti er um inngangi er auvita gosi Eyjafjallajkli en forsmekkurinn a v var lti hraungos Fimmvruhlsi sem hfst afarantt 21. mars 2010 og varmrgum til skemmtunar. Afarantt 14. aprl hfst san gosi Eyjafjallajkli sem vakti heimsathygli. S athygli reyndist vera afar jkv landkynning rtt fyrir hafa teppt flugsamgngur Evrpu. Hin furulega eyja norri var arna allt einu orin hugavert land til a heimskja og ekki sst drt. Upp r rstum hrunsinsfru htelbyggingar brtt a rsa og nstu rum fru hjl atvinnulfsins smm samana snast n og brnin a lyftast landsmnnum. Ljkum essu a venju me veurgrafk:

Annll 2007-10 hiti

Annll 2007-10 einkunn

Um myndirnar er a a segja a mealhitatlur er fengnar af vef Veurstofunnar og ekki meira um a a segja. Veureinkunnirnar koma r mnum eiginveurskrningum og fundnar t me v a skipta verinu hverjum degi fjra tti, sl, rkomu, vind og hita. Hver veurtturgetur fengi 0, 1 ea 2 stig eftir v hvort s ttur er neikvur, meallagi ea jkvur. Hver dagur getur annig fengi 0-8 stig einkunn en mnaareinkunn er san mealtal allra einkunna mnaarins. a ykir slmt ef mnaareinkunn er undir 4 en gott ef hn er yfir 5 stigum. essu tmabili 2007-2010 er aeins einn mnuir undir 4 stigum (september 2007). Hinsvegar er 5 stiga einkunnir venju margar og arna birtist fyrsta skipti dkkrau einkunn yfir 5,5 stigum (jl 2009).

- - -

Fyrri annlar sama dr:
Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002
Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri


Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri

rin fjgur sem n vera tekin fyrir er miki merkistmabil til sjvar og sveita sem og kauphllum. Tmabili hfst me meiri hlindum en veri hafa hr landi sari tmum, og rtt fyrir dltil bakslg inn milli voru ll rin hl. hjkvmilegt var a tengja essi hlindi vi hina almennu hnattrnu hlnun af mannavldum tt vissulega gtuduttlungar nttrunnar einnig hafa komi ar nrri. En allavega, voru arna fjlmrg n hitamet sett landinu og jklar rrnuu sem aldrei fyrr. Og ekki ng me a. etta voru miklir uppgangstmar fjrmlalfinu ar sem okkar snjllu og tsjnarsmu trsarvkingar lgu land undir ft og voru gri lei me a gera sland a viskiptastrveldi - mia vi hfatlu. Allar skuldsetningar voru af hinu ga og allt kom t pls enda var etta gri lkt llum hinum fyrri sem enda hfu me skakkafllum.

ri 2003 var mealhitinn Reykjavk 6,1 stig og ri ar me a hljasta borginni mlingasgunni. Tv r hlskeii sustu aldar, 1939 og 1941, voru ur au hljust (5,9C) en voru mlingar gerar mib Reykjavkur annig a samanburur vi fortina er aldrei alveg nkvmur. Hinsvegar ef rinu 2003 er hnika aftur um tvo mnui fst 12 mnaa tmabil me mealhitann 6,6 stig sem er alveg einstakt, enda voru sustu tveir mnuir rsins 2002 afar hlir. Misjafn er san eftir landshlutum hvort 2003 hafi veri allra hljasta ri ea ekki. Akureyri var til dmis hlrra ri 1933. Annars voru allir mnuir rsins 2003 yfir meallagi hita Reykjavk, minnstur var munurinn mamnui sem var bara rlti ofan vi meallag. Aprl var mjg hlr, aeins 0,1 gru fr meti 1974, en bi jn og gst voru hlrri en nokkru sinni Reykjavk, enda fr svo a sumari var a hljasta sem mlst hafi borginni. rtt fyrir hlindin var sumari fremur rkomusamt landinu. Reykjavk var jn t.d. me eim rkomusamari fr upphafi. Annars var veur almennt gott rinu nema helst febrar sem var frekar leiinlegur og mjg rkomusamur.Snjltt var yfir vetrarmnuina en ri endai kulda og snjyngslum dagana fyrir ramt.

ri 2004 var mealhitinn Reykjavk 5,6 C. tt a s hlfri gru kaldara en ri ur er a samt me hljustu rum. Fyrstu tvo mnuina voru talsverar sveiflur hitafari en mars og aprl voru hinsvegar hlir. Snjltt var um veturinn, ekki sst til fjalla, skaflki til ltillar glei. a vorai snemma og sumari var bi hltt og frekar slrkt. Hitinn borginni ni 20 jn sem telst vallt til tinda. Mestu tindin voru hinsvegar hitabylgjan mikla gst sem lifi lengst suvestanlands. Hitinn fr yfir 20 Reykjavk fjra daga r og jafnvel einnig nttunni. Hstur komst Reykjavkurhitinn 24,8 ann 11. gst sem var ntt hitamet. Mestur hiti landinu mldist Egilsstum sama dag, 29,2 stig sem var ntt landsmet fyrir gstmnu. Mjg misgott veur tk svo vi um hausti me miklum hitasveiflum. oktber var hitinn undir meallagi fyrsta sinn heila 30 mnui. Kuldamet var slegi fyrir nvember egar nturfrosti borginni fr niur 15 grur annars frekar mildum mnui. desember var veur hinsvegar mjg stugt, bi vindasamt og rkomusamt.

ri 2005 var mealhitinn 5,1C. Aftur kom v r sem var hlfri gru kaldara en ri ur. Fyrstu vikurnar voru kaldar en febrar tku vi hlrri S- og SV-ttir sem ollu v a mikill hafs tk a safnast saman fyrir noran land, aldrei essu vant. Hafsinn var mestur mars en ni ekki landi a ri nema vestur Strndum og vi Grmsey. rtt fyrir hafsinn var mjg hltt mars rija ri r. Dgan hlindakafla geri seinni partinn aprl en seinni partinn ma klnai heldur me urrum en slrkum noranttum. gtis veur var jn og jl fyrir utan ungbinn og svalan kafla jl en gst var ekkert srstakur. Hausti kom snemma a essu sinni me snrpum noranttum og voru september og oktber samanlagt me allra kaldasta mti. San tku vi umhleypingar sem hldust t ri.

ri 2006 var hltt Reykjavk, ea 5,4C. etta var sjtta ri r sem rshitinn ni 5 stigum borginni en a hafi ekki gerst ur. Fyrri part janar var snjungt og kalt en san tk vi milt veur og var febrar s hljasti san 1965. Miklir urrkar voru SV-lands mars og aprl sem ollu m.a. gfurlegum sinueldum Mrum. Eftir talsver hlindi landinu fyrri partinn ma, geri kaft noranhlaup me snjkomu noranlands. Var a eitt sinn kalla Silvu-Nturhreti hr sunni. Sumari byrjai hinsvegar mun betur fyrir noran en var llu ungbnara suvestanlands. Seinni hlutann ni sumari sr betur strik fyrir sunnan. Hausti var mjg hltt anga til a geri noran leiindi nvember me tilheyrandi frosti. desember voru nokkur hressileg illviri og egar verst lt vikuna fyrir jl geri asahlku me miklum flum m sunnanlands og skriufllum fyrir noran. Strandai einnig flutningaskip vi Hvalsnes. afangadag var 8 stiga hiti Reykjavk og sjlfsagt veglegar grisjlagjafir pkkum.

Af msum tindum hr heima og erlendis tmabilinu m nefna a mars 2003 ltu Bandarkjamenn vera a v a rast inn rak me grarlegum hernaarunga. Engin fundust gjreyingarvopnin. sland var hpi nokkurra viljugra ja sem studdi innrsina opinberlega. a kom ekki veg fyrir a Bandarska varnalii yfirgfi landi lok september 2006. Miklar hamfarir uru Asu um jlin 2004 eftirrisajarskjlfta vestur af Smtru Indlandshafi sem olli mjg mannskri flbylgju msum strandrkjum. Mest Indnesu. gst 2005 gekkfellibylurinn Katrn land vi New Orleans og olli meal annars miklum flum borginni. Hr heima voru nttrufarsttir smrri snium. Eins og oft ur voru skjlftar vi Kleifarvatn. eir strstu uru gst 2003, 5 stig og san annar upp 4,6 mars 2006 skv. samtmaheimildum. jn 2004 var skjlftahrina ti fyrir Eyjafiri en ekkert af essu olli tjni. Ekki frekar en eina eldgosi tmabilinu sem kom upp Grmsvtnum byrjun nvember 2004 og greinilegt a auki lf var a frast eldstvarnar Vatnajkli. En ekki gaus Katla.

A lokum kemur veurgrafk me sama htti og fyrri annlum.

Annll 2003-06 hiti

Annll 2003-06 einkunn

- - - -

Fyrri annlar sama dr:

Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband