Valdataka húmorista

Þetta verður þá svona:

  1. Íslendingar fella ICESAVE í þjóðaratkvæðagreiðslu
  2. Ríkisstjórnin fellur
  3. Boðað til Alþingiskosninga
  4. Formaður Sjálfstæðisflokksins fellur
  5. Davíð Oddsson verður nýr formaður Sjálfstæðisflokksins
  6. Sjálfstæðisflokkurinn vinnur sigur og leiðir nýja ríkisstjórn

Þrír húmoristar gegna þá mikilvægustu embættum landsins: Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Jón Gnarr (sem flytur ekki til Grænhöfðaeyja).

… D J Ó K !


mbl.is Bölsýnn borgarstjóri í Vín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband