15.3.2011 | 15:54
Valdataka húmorista
Þetta verður þá svona:
- Íslendingar fella ICESAVE í þjóðaratkvæðagreiðslu
- Ríkisstjórnin fellur
- Boðað til Alþingiskosninga
- Formaður Sjálfstæðisflokksins fellur
- Davíð Oddsson verður nýr formaður Sjálfstæðisflokksins
- Sjálfstæðisflokkurinn vinnur sigur og leiðir nýja ríkisstjórn
Þrír húmoristar gegna þá mikilvægustu embættum landsins: Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Jón Gnarr (sem flytur ekki til Grænhöfðaeyja).
D J Ó K !
![]() |
Bölsýnn borgarstjóri í Vín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)