Hversu slmt var sumari Reykjavk?

J a er vst engum blum um a a fletta a sumari, sem hr telst til mnaanna jn til gst, var ekkert gasumar hr Reykjavk sem og almennt sunnan- og vestanveru landinu. Veurgunum var reyndar mjg misskipt eftir landshlutum fram eftir sumri en a jafnaist heldur t eftir v sem lei me nokkrum gtis slardgum suvestanlands sasta mnuinn. Til a f samanbur vi fyrri sumur kemur hr eftir hin rlega sumareinkunn sem er unnin upp r mnum eigin veurskrningum sem stai hafa fr rinu 1986. Sumareinkunnin er tekin saman af mnum eigin daglegu skrningum veurttunum fjrum, sl, rkomu, hita og vindi ar sem hver veurttur leggur til 0-2 stig til veureinkunnar sem getur ar me veri bilinu 0-8 stig. egar mealeinkunn allra sumardagana er reiknu fst t sumareinkunn sem a essu sinni er 4,27 stig sem er ekki bara me lkustu sumareinkunnum fr upphafi skrninga heldur nst lgsta einkunnin sem g hef gefi v aeins sumari 1989 sttar af lgri einkunn. Litlu munar nlinu sumri og nokkrum rum misheppnuum sumrum svo sem rin 1988, 1992, 1995 og 2013. Samanburinn m sj sluritinu hr a nean.

Sumareinkunnir 86-18
Til vimiunar m nefna a mealeinkunn allra skrra sumarmnaa er um 4,75 stig. Allt ar fyrir ofan er v nokku gott og mjg gott ef sumareinkunn nr 5 stigum eins og gerist flest sumur gatmabilinu 2007 til 2012. Sumari 2012 sttar af bestu einkunninni en svo kom bakslagi mikla 2013. Aftur nu sumrin sr smm saman strik ar til n sumar a allt fr bakls n.

Af einstkum mnuum essa sumars fkk jn einkunnina 4,0 sem er lgsta jneinkunn san 1992. Mnuurinn var s svalasti san 1997, rkomusamur og slarstundir ekki frri san 1914! Jl var litlu skrri me einkunnina 4,1 en aeins 1989 sttar af lakari jleinkunn. Heldur rttist r gst sem fkk einkunnina 4,7 sem ir a hann var milungsgur mnuur heildina. En tt rst hafi eitthva r sumrinu er lei var heldur verra a hinn slaki jnmnuur tk vi a mjg umhleypingasmum og gegnblautum mamnui sem fkk ekki nema 3,5 einkunn hj mr sem er a lgsta sem mamnuur hefur fengi mnu einkunnakerfi.

samrmi vi anna var sumari a svalasta Reykjavk ldinni og svipa sumrinu 1995 a hitafari. Me essu sumri m alveg tala um a um a bakslag s komi sumarveurgin hr Reykjavk, allavega mia vi hin mjg svo hlju og gu sumur sem Reykvkingar upplifu mrg r r fyrir nokkrum rum. Kannski m segja a meiri breytileiki s n rkjandi sumarveurgum sem allt eins m lta sem afturhvarf til elilegs stands. Svo m ekki gleyma v a veri Reykjavk segir ekki til um veri landinu llu. Veurgum getur veri afar misskipt landinu enda yfirleitt ekki gott a vera veurs hafttunum a sumarlagi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband