Hvernig kemur Esjan undan vetri? Myndasyrpa

Samkvmt venju er n komi a hinum rlega samanburi snjalgum Esju sem felst v a taka mynd af Esjunni egar skyggni leyfir fyrstu vikuna aprl og bera saman vi sambrilegar myndir fyrri ra. Fyrsta myndin var tekin ri 2006 og eru myndirnar v ornar 14 talsins og koma hr fyrir nean fugri tmar samt upplsingum hvort og hvenr allur snjr hefur horfi r Esjuhlum fr borginni s.

N er nokku um lii san Esjan var alveg snjlaus en a gerist sast ri 2012. Aftur mti hvarf snjr fjallinu allan fyrsta ratug essarar aldar (2001-2010) og er a lengsta slka tmabil sem vita er um. Sumari 2011 var reyndar alveg mrkunum og v nstum hgt a tala um 12 ra tmabil sem Esjan var snjlaus. essi ratugur hefur reyndar ekki veri neitt kaldari a ri en s sasti, en hinsvegar hafa rkomusamir vetur og slarltil sumur haft sn hrif. Einnig spilar inn a ef skafl lifir eitt sumar leggst hann undir a sem btist vi veturinn eftir og arf v meira til sumari eftir.

A essu sinni eru Esjan vel hvt efri hlum og smskaflar n langleiina a fjallsrtum enda geri duglega snjkomu upphafi mnaar en san hefur slin talsvert n a vinna snjnum. tsynningsljagangur einkenndi verttuna seinni hluta marsmnaar en Esjan var reyndar orin nokku snjltt ur en til ess kom, annig a mest berandi snjrinn er tiltlulega nr og vntanlega me minna mtstuafl en hinir eldri harkjarnaskaflar sem undir lra. Me hagstu tarfari tti a vera mgulegt fyrir fjalli a hreinsa af sr allan snj fyrir hausti. En a mun bara koma ljs.

Esja5april_2019_2000px

Esja 6. aprl 2018

Esja 1. aprl 2017

Esja 4. aprl 2016

Esja 1. aprl 2015

Esja 3. aprl 2014

Esja 3. aprl 2013

Esja aprl 2012

Esja aprl 2011

Esja aprl 2010

Esja aprl 2009

Esja aprl 2008

Esja aprl 2007

Esja aprl 2006


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband