Færsluflokkur: Byggingar
11.12.2007 | 11:14
Um Hverfisgötuna
Nú er verið að tala um niðurníðslu Hverfisgötunar og jafnvel ljótleika. Það er þó óhætt að segja að þarna ráði fjölbreytnin ríkjum og ef vel er að gáð má finna fegurðina víða, þótt ekki sé alltaf um að ræða hina klassísku fegurð. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í sumar.
![]() |
Dapurleg götumynd Hverfisgötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Byggingar | Breytt 18.11.2008 kl. 20:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)