Öskuland á gervitunglamynd

Á gervitunglamynd NASA frá því í dag, þann 1. maí, má enn sjá greinilegt öskuský stefna í suðaustur frá landinu. Þetta er sjálfsagt ekki eins mikið og þegar mest var enda mun stöðug hraunframleiðsla samtímis vera í gangi.
Ísland er nú að verða frægt fyrir sína öskuframleiðslu og ef henni linnir ekki gæti verið stutt í að landið verði kallað Ashland. Hver vill ekki fara þangað? Við sem hér búum förum þó vonandi ekki úr öskunni í eldinn.

Aska 1.maí


mbl.is Askan getur enn truflað flug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband