Steinskriftin kemur til sgunnar

SansSerif

a m skipta letri msa flokka eftir tliti, en m segja a rr meginflokkar su boi: ftaletur, steinskrift og skriftarletur. Ef vi undanskiljum skriftarletur datt fum hug fram a 20. ld hug a sleppa verendum letri, a tti bara ekki ngu fallegt. Ftalaus letur voru einstaka sinnum notu hstfum, t.d. egar letur var hggi stein og v eru au t.d. hr landi kllu steinskrift. 19. ld egar rfin jkst fyrir sterk og kvein letur auglsingaplaktum fr oftar a sjst ftalaus letur en au voru oftast notu bland vi arar skrautlegri og klassskari leturgerir.

Ftalaus letur voru 19. ld gjarnan kllu Grotesque enda tt au vera klossu og „grtesk“ tliti, einnig voru au stundum kllu Gothic. dag eru letrin erlendis almennt kllu Sans Serifs ea n verenda og Serifs eru au letur kllu sem heita ftaletur upp slensku. Fyrsta steinskriftin sem teiknu var fyrir prent og innihlt bi lgstafi og hstafi kom fram ri 1832 og var einfaldlega kllu Grotesque.

Akzidenz

Fyrstu steinskriftarletrin sem hinsvegar nu almennilegri tbreislu voru teiknu nlgt aldamtunum 1900. Af eim er elst Akzidenz-Grotesk letri sem kom fram 1898. a er mjg ntmalegt og venjulegt a sj og lkist mjg eim steinskriftarletrum sem margir ekkja sem Helveticu og Arial en au hafa einmitt essi elstu steinskriftarletur sem fyrirmynd. essi letur ykja gjarnan vera karakterlaus enda m segja a au su eins laus vi stla og hugsast getur, en a arf ekki a vera neikvtt v stundum er einmitt rf fyrir slkt.

futura

Steinskriftarletrin fr ekki a njta almennilegrar viringar fyrr en hinn mdernski stll kom til sgunnar 3. og 4. ratug 19. aldar. ar hafi kannski mest hrif hinar framrstefnulegu hugmyndir sem kenndar hafa veri vi Bauhaus sklann skalandi. ar dsmuu menn hin hreinu form svo sem hring og ferning. Allt tti a vera hreint og beint og umfram allt laust vi arfa skraut og prjl.
tfr essum hugmyndum uru til letur sem kalla m gemetrska steinskrift. Frgast eirra er sjlfsagt Futura letri og ber a lka nafn me rentu en a var hanna skalandi 1928. a einkennist af v sem nst hreinum hringformum ar sem v er vikomi. Futura er mjg algengt letur enn dag og er til msum ykktum allt fr rfnu upp ofurykkt en auk eru samanjappar tgfur nokku algengar.

Underground

Anna letur mjg algengt fr essum tma er Gill Sans letri fr rinu 1929. a reyndar uppruna sinn eldra letri sem teikna var ri 1913 fyrir neanjararlestarkerfi Lundna. ar su menn einmitt rfina fyrir einfalt letur sem hgt vri a lesa me hrai ea r gri fjarlg. Lkt og Futuru einkennist Gill Sans af hreinum hringformum hstfum eins og O og G en annars ykir Gill letri falla undir flokk hmanskrar steinskriftar sem ir og formin eru mannlegri og ekki eins afdrttarlaus. Gill Sans er eitt af essum letrum sem m finna va dag en a m segja a Skandnavar og Bretar hafi haft srstakt dlti v.

Eiginlega m segja a me steinskriftinni hafi leturrun n vissum endapunkti ar sem ekki var hgt a ganga lengra einfldun leturs n ess a a komi niur lsileikanum. a hefur aldrei ori neitt lt tkomu nrra leturgera ar sem tskan og tarandinn kallar sfellt njungar. etta arf v ekki a vera sasti letursgupistillin. Fyrri leturpistla m finna hr sunni undir flokknum LETUR.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband