slensku Eurovisionlgin samkvmt mnum smekk

minni bloggt hef g alltaf skrifa eitthva um Eurovision egar keppnin stendur sem hst. A essu sinni hef g teki saman lista yfir ll slensku framlgin fr upphafi og raa eim sti eftir v hvernig mr sjlfum lkar au. Vegna ess a g tel mig hafa alveg einstaklega roskaan og gan tnlistarsmekk vil g meina a etta s hina eina sanna garun slensku lgunum. Mealsmekkur eirra sem fylgjast me Eurovision fer reyndar ekki alveg saman vi minn smekk og v er ekki mjg miki samrmi milli ess sem mr finnst og rangurs laganna lokakeppninni. Upphaldslgin eru nefnd fyrst og svo koll af kolli niur 25. sti. g lt fylgja hvar lgin enduu keppninni og nefni einnig flytjendur og tttkur (ath. lagaheitin eru ekki endilega alltaf rtt).
 1. Skrates - Stebbi og Sverrir Stormsker - 1989 - 16. sti
 2. Nna - Stebbi og Eyfi - 1991 - 15. sti
 3. Tell me - Einar gst og Telma - 2000 - 12. sti
 4. Coming home - Vinir Sjonna - 2011 - 20. sti
 5. Eitt lag enn - Sigga og Grtar - 1990 - 4. sti
 6. All out of luck - Selma - 1999 - 2. sti
 7. Is it true - Jhanna Gurn - 2010 - 2. sti
 8. Open your heart - Birgitta - 2003 - 9. sti
 9. veistu svari - Ingibjrg Stefns - 1993 - 13. sti
 10. Sjbd - Anna Mjll - 1996 - 13. sti
 11. Hgt og hljtt - Halla Margrt - 1987 - 16. sti
 12. Mundu eftir mr - Grta og Jnsi - 2012 - ?? sti
 13. Gleibankinn - ICY-hpurinn - 1986 - 16. sti
 14. If I had your Love - Selma - 2005 - 16. sti undanrslitum
 15. Nei ea j - Sigga og Sigrn - 7. sti
 16. Minn hinsti dans - Pll skar - 1997 - 20. sti
 17. Valentine lost - Eiki Hauks - 2007 - 13. sti undanrslitum
 18. Nna - Bjggi - 1995 - 15. sti
 19. Ntur - Sigga Beinteins - 1994 - 12. sti
 20. a sem enginn sr - Danel gst - 1989 - 22. sti
 21. Til hamingju sland - Silvia Ntt - 2006 - 13. sti undanrslitum
 22. Heaven - Jnsi - 2004 - 19. sti
 23. Angel - Two Tricky - 2001 - 22. sti
 24. Je ne sais quoi - Hera - 2009 - 19. sti
 25. This is my live - Eurobandi - 2010 - 14. sti

a er reyndar ekki auvelt a gera nkvmlega upp milli einstakra laga. R efstu riggja lagana vafist til dmis dlti fyrir mr, en a eru alekkt galg sem g setti fyrstu tv stin. rija sti er lagi Tell me sem er heyrist ekki mjg oft og er sjaldan nefnt. myndbandi me laginu sem hr fylgir sst a a hefur ekki veri lagt svo kja miki svisframkomuna og atrii gti allt eins veri r sngvakeppni framhaldssklanna. a breytir v ekki a etta er eitt af v besta sem vi hfum sent keppnina - a mnu liti. Lagi r, Mundu eftir mr, hef g 12. sti en spurning er hvar a endar. a virist vera a gera a gott og gti hglega n mjg langt tt g s ekki mesti adandinn. En hr koma Einar gst og Telma (me finnskum undirtexta):Ummli af YouTube:
Best song ever on eurovision!!! :)
Finally I found it!!! :))))))
Thnx for video :)

MaryGreenPeace€ fyrir 4 rum


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband