Heimskn til Nja heimsins

Sustu viku geri g mr fer vestur um haf til a njta dsemdar hinnar miklu borgar Nju Jrvkur ar sem hsin standa upp rnd strum stl. Borgin sem er betur ekkt sem New York hefur ekki breyst miki eim 22 rum sem liin eru fr v g kom anga sast, sumt er horfi eins og frgt er en anna hefur bst vi. A sjlfsgu var myndavlin me fr og til a gefa dlitla innsn inn a sem fyrir augum bar kemur hr einskonar myndablogg r ferinni.

Hafs  Amerku

Fyrir a fyrsta stenst g ekki a birta essa hafsmynd sem tekin er 4. jn vi strendur Labrador, ea vi Helluland eins og Leifur Eirks og flagar klluu etta hrjstruga landsvi. arna er greinilega frekar kuldalegt yfir a lta og vetrarsinn ekki alveg horfinn.

New York, Central Park

llu sumarlegra var Migari laugardaginn 5. jn ar sem borgarbar hvldu sig 30 stiga hitamollu ttari beint fr Suurrkjunum.

New York, Times Square

Tmatorgi er alltaf aragri af flki og litrkum ljsaskiltum.

New York, mtmli

Hr kveur vi annan tn skiltager. etta flk er statt nest Manhattan og er a mtmla fyrirhugari moskubyggingu eim heilaga sta ar sem tvburaturnarnir stu ur. Hugmyndin me a reisa arna mosku er sjlfsagt s a sna fram umburarlyndi og sttahug New Yorkba gagnvart mslimum og kannski leiina a minnka lkurnar njum hryjuverkum. a var ekki mikinn sttahug a finna hj essu flki ef marka m a sem skiltunum stendur. mean svo er m efast um hvort hugmyndir um moskubyggingu arna s sniug. Erfitt getur veri a htta vi.

New York, Ground Zero

Enduruppbygging eru annars fullum gangi arna Ground Zero. Turnarnir baksn voru hluti af World Trade Center en sluppu egar allt anna hrundi. arna er One World Trade Center turninn byrjaur a rsa og verur me spru og llu saman hsta bygging Bandarkjanna, ea 541 metri sem gera 1776 fet sem kallast vi stofnr Bandarkjanna. Til a forast a storka vondum tlendingum munu eir vera httir vi a kalla bygginguna Freedom Tower en auk hans eru einnig rj nnur hhsi fyrirhugu svinu.

New York, Chrysler byggingin

Ofar Manhattan, mibnum, eru essar byggingar. Chrysler-byggingin er fyrir miju en hn var um tma hsta bygging heims ar til Empire State sl henni vi. Chryslerinn er alltaf flottastur.

New York, gmul hs

Minna fnni hsin lta gjarnan svona t. Brunastigar utan hsum eru miki notair amerskum bfamyndum og njta sna vel arna sdegisbirtunni.

New York, Brooklyn Bridge

Best a enda etta borgarljsunum. Hr er horft fr Brooklyn brnni yfir hhsin nest Manhattan. msir eru greinilega a vinna frameftir essari mist fjrmla. Smi brarinnar lauk 1883 og var auvita ar um miki byggingarafrek a ra. Eftir nokkur r mun ni One World Trade turninn gnfa arna yfir baksn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir ... hefi alveg vilja skoa fleiri.

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 13.6.2010 kl. 20:13

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Myndarleg borg New York, en myndirnar samt nokkrum fleirum m lka sj myndaalbmi hr sunni.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.6.2010 kl. 22:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband