Hva er veri a gera vi Lgreglustina?

Lgreglustin

N hafa vigerarflokkar hafist handa vi strfellda endurnjun ytra byri Lgreglustvarinnar vi Hlemm.Samkvmt frtt sem g s einhverstaar munugulu flsarnar, sem gefi hafa lgri byggingunni sinn srstaka karakter ekki sjst meir. r vera huldar einangrunarefni og hsi kltt hvtum lpltum sem einnig munu hylja hvta mrverki sem rammar inn flsarnar. Hvort hrri aalbyggingin hljti smu rlg veit g ekki en a kmi mr ekki vart. Sjlfsagt hefur verkfringum tt etta g lausn og g efast ekki um a essi mlmhjpur verji bygginguna gtlega fyrir verum og vindum. En er etta samt bara sjlfsagt ml?

Miki gert af v a vernda tlit bygginga su r ngu gamlar. Sjlfsagt ykir a fra hin elstu hs upprunalegt tlit ea jafnvel a endurbyggja au fr grunni. Anna virist gilda um hlfgmul hs – ea au sem eru ekki ngu gmul, eins og tilfelli er me Lgreglustina vi Hlemm. S bygging er reist eim tmum egar Reykjavk var a breytast r b borg en risu mikil skrifstofuhs ntmastl ess tma. Sennilega hafa ekki margir velt fyrir sr eim mguleika a Lgreglustin vi Hlemm s merkileg bygging ltitslega s. Hsi var teikna af Gsla Halldrssyni sem annars er ekktur fyrir merkisbyggingar eins og Htel Loftleii, Tollhsi o.fl. essar byggingar voru margar metnaarfullar og gfu borginni ntmalegt yfirbrag, tt vissulega hafi allskonar tlitslegir rekstrar stundum tt sr sta, aallega kvosinni.

egar vinnupallar vi Lgreglustina hafa veri teknir niur mun blasa vi n sjna hssins sem vntanlega verur mun karakterlausara en ur. Kannski munu einhverjir fagna v en g er ekki alveg sttur … en hva skal gera essu veit g ekki. a ir kannski lti a hringja lgguna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

aer ekkert a v a rfa gamla kofa. N hs geta alveg haft 'karakter' g skilji a bara hreint ekki. A dauir hlutir hafi 'karakter' finnst mr eins og hjtr.

egarr a er drara a brjta niur byggingar og byggja njarr auvita a fara lei.
Vi erum me tal kumbalda t um allan b sem vri hreinsun af ef eir hyrfu.

ekki annars a selja etta hs undir htel?

Gumundur H Bjarnason (IP-tala skr) 4.2.2012 kl. 18:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband