toppi Botnslna

Undanfarin sumur hef g komi mr upp eirri venju a ganga einsamall eitthvert gott fjall sem g hef ekki gengi ur. Bestar eru essar gngur egar maur fjalli alveg taf fyrir sig og ngur tmi til rstfunnar. a eru alltaf takmrk fyrir v hversu miklar fjallgngur skynsamlegt er a leggja t einsamall en nausynlegt er a einhver viti af ferum manns og svo er farsminn auvita gagnleg uppfinning sem ryggistki. Ekki fer g fjallgngur til a hanga smanum og ekki hef g heldur me mr mskgrjur nema kannski vasatvarp til vonar og vara. Hinsvegar er fuglasngurinn alltaf krkominn tt flytjendur hans su ekkert alltof hressir me a r eirra s raska, svipa og me blessaar rollurnar sem horfa mann r fjarska me tortryggnum augum.

Botnslur 1

En a fjalli sumarsins sem a essu sinni var Systa-Sla Botnslum sem blasir vi ofan ingvalla. anga fr g rijudaginn 10. jl bjrtu og hlju veri en dlitlum vindi af norri sem greinilega splai upp fnlegum sndum vi Langjkul og olli mistri sem skerti heldur tsni austur. g lagi gnguna fr gamla tninu vi Svartrkot ofan ingvalla en til a komast a fjallinu arf a krkja fyrir hi hyldjpa Slnagil. Bi er hgt a fara upp fyrir gili ea niur fyrir eins og g geri. heildina hef g gengi nlgt 13 klmetra gngunni sem tk um 8 klukkutma me gum stoppum. Leiin a fjallinu er mjg gileg en sama er ekki hgt a segja uppgnguleiina austast hryggnum sem er strgrtt og laus sr ur en komi er a miklu mbergsklungri.

Botnslur 2

Sjlfur hryggurinn er misgreifr og me msum truflunum sem arf a krkja fyrir, en er vissara a hafa huga a norurhluti hryggjarins er eiginlega bara hengiflug. tt g s ekki mjg lofthrddur hvarflai samt a mr tmabili a etta feralag vri kannski ekki svo mjg sniugt. En var bara a fara varlega og ana ekki a neinu. tsni var lka strbroti, ekki sst egar horft var norur ar sem fleiri og llu rennilegri Botnslur blstu vi essum fjallaklasa. Fjr mtti sj Langjkul, risjkul, Oki og fleira flott.

Botnslur 3

Sjlfum toppnum var a lokum n. Systa-Sla er 1093 metrar h og um lei hsti tindur Botnslna. hsta punkti er steyptur landmlingastpull ar sem tilvali er a stilla upp myndavlinni og lta sjlftakarann mynda kappann me Hvalfjrinn og hlfan Faxaflan baksn.

bakaleiinni lagi g sm lykkju lei mna til a skoa Slnagili. a kom mr vart hversu hrikalegt a er en a hefur grafist lrtt og djpt niur ykkan msbergsgrunn og svo rngt a ekki sst allstaar til botns.

Slnagil


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Fallegt veur sem fkkst. S a hefur passa ig Slnagili, sem mrgum hefur komi vart og tafi gngu fjalli og jafnvel af v aftur. Til eru rennilegar og lka rennilegar Botnslur. Vestursla er ekkert tiltkuml fyrir frskan rltara eins og ig, jafnvel lttari en Systasla.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 12.7.2012 kl. 23:46

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Reyndar er dltil nkvmni hj mr a segja a g hafi ekki gengi etta fjall ur v fyrir margt lngu gekk g einmitt Vesturslu fr Botnsdal en mun verra skyggni. a er raun allt nnur fjallganga og mun auveldari tt hkkunin s vntanlega meiri.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.7.2012 kl. 00:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband