Á toppi Botnsúlna

Undanfarin sumur hef ég komiđ mér upp ţeirri venju ađ ganga einsamall á eitthvert gott fjall sem ég hef ekki gengiđ á áđur. Bestar eru ţessar göngur ţegar mađur á fjalliđ alveg útaf fyrir sig og nćgur tími til ráđstöfunnar. Ţađ eru alltaf takmörk fyrir ţví hversu miklar fjallgöngur skynsamlegt er ađ leggja út í einsamall en nauđsynlegt er ţó ađ einhver viti af ferđum manns og svo er farsíminn auđvitađ gagnleg uppfinning sem öryggistćki. Ekki fer ég ţó í fjallgöngur til ađ hanga í símanum og ekki hef ég heldur međ mér músíkgrćjur nema kannski vasaútvarp til vonar og vara. Hinsvegar er fuglasöngurinn alltaf kćrkominn ţótt flytjendur hans séu ekkert alltof hressir međ ađ ró ţeirra sé raskađ, svipađ og međ blessađar rollurnar sem horfa á mann úr fjarska međ tortryggnum augum.

Botnsúlur 1

En ţá ađ fjalli sumarsins sem ađ ţessu sinni var Syđsta-Súla í Botnsúlum sem blasir viđ ofan Ţingvalla. Ţangađ fór ég ţriđjudaginn 10. júlí í björtu og hlýju veđri en dálitlum vindi af norđri sem greinilega spólađi upp fínlegum söndum viđ Langjökul og olli mistri sem skerti heldur útsýniđ í austur. Ég lagđi í gönguna frá gamla túninu viđ Svartárkot ofan Ţingvalla en til ađ komast ađ fjallinu ţarf ađ krćkja fyrir hiđ hyldjúpa Súlnagil. Bćđi er hćgt ađ fara upp fyrir giliđ eđa niđur fyrir eins og ég gerđi. Í heildina hef ég gengiđ nálćgt 13 kílómetra í göngunni sem tók um 8 klukkutíma međ góđum stoppum. Leiđin ađ fjallinu er mjög ţćgileg en sama er ekki hćgt ađ segja uppgönguleiđina austast á hryggnum sem er stórgrýtt og laus í sér áđur en komiđ er ađ miklu móbergsklungri.

Botnsúlur 2

Sjálfur hryggurinn er misgreiđfćr og međ ýmsum truflunum sem ţarf ađ krćkja fyrir, en ţá er vissara ađ hafa í huga ađ norđurhluti hryggjarins er eiginlega bara hengiflug. Ţótt ég sé ekki mjög lofthrćddur ţá hvarflađi samt ađ mér á tímabili ađ ţetta ferđalag vćri kannski ekki svo mjög sniđugt. En ţá var bara ađ fara varlega og ana ekki ađ neinu. Útsýniđ var líka stórbrotiđ, ekki síst ţegar horft var í norđur ţar sem fleiri og öllu óárennilegri Botnsúlur blöstu viđ í ţessum fjallaklasa. Fjćr mátti sjá Langjökul, Ţórisjökul, Okiđ og fleira flott.

Botnsúlur 3

Sjálfum toppnum var ađ lokum náđ. Syđsta-Súla er 1093 metrar á hćđ og um leiđ hćsti tindur Botnsúlna. Á hćsta punkti er steyptur landmćlingastöpull ţar sem tilvaliđ er ađ stilla upp myndavélinni og láta sjálftakarann mynda kappann međ Hvalfjörđinn og hálfan Faxaflóan í baksýn.

Á bakaleiđinni lagđi ég smá lykkju á leiđ mína til ađ skođa Súlnagiliđ. Ţađ kom mér á óvart hversu hrikalegt ţađ er en ţađ hefur grafist lóđrétt og djúpt niđur í ţykkan mósbergsgrunn og svo ţröngt ađ ekki sést allstađar til botns.

Súlnagil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Fallegt veđur sem ţú fékkst. Sé ađ ţú hefur passađ ţig á Súlnagili, sem mörgum hefur komiđ á óvart og tafiđ göngu á fjalliđ og jafnvel af ţví aftur. Til eru árennilegar og líka óárennilegar Botnsúlur. Vestursúla er ekkert tiltökumál fyrir frískan röltara eins og ţig, jafnvel léttari en Syđstasúla.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 12.7.2012 kl. 23:46

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Reyndar er dálítil ónákvćmni hjá mér ađ segja ađ ég hafi ekki gengiđ á ţetta fjall áđur ţví fyrir margt löngu gekk ég einmitt á Vestursúlu frá Botnsdal en í mun verra skyggni. Ţađ er í raun allt önnur fjallganga og mun auđveldari ţótt hćkkunin sé vćntanlega meiri.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.7.2012 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband