Til Vesvusar og Pompeii

Lengi hefur a veri skalista mnum a heimskja vettvang atburanna egar borgirnar Pompeii og Herculaneum grfust undir sku og eimyrju af vldum hamfaraeldgossins Vesvusi ri 79 e.Kr. essi fr var a veruleika fstudaginn 24. jn tengslum vi Rmarfer en anga hafi g heldur ekki komi ur og var kominn tmi a bta r v. Farin var skipulg dagsfer rtu fr Rm me fararstjrum ar sem boi var upp skoun rstasvi Pompeii og fer upp Vesvus en a getur veri nokku sni a n v hvoru tveggja eigin vegum einum degi. arna er miki feramannakraak, srstaklega vi tristamistina vi Pompeii og urftu fararstjrar hinna msu hpa a hafa sig alla vi a tna ekki sinni hjr og halda hpnum saman.

Pompei og Vesvus
Rstasvi er auvita allt hi merkilegasta en egar anga var komi kvum vi sktuhjin a rlta frekar um svi eigin forsendum stain fyrir a halda hpinn, me gfslegu leyfi fararstjra. Vi urum sjlfsagt af einhverjum frleik sem leisgukona tvarpai heyrnartl hvers og eins, en a er kannski annig me okkur slendingana a vi erum ekki eins miklar hpslir og arir - nema kannski egar kemur a ftbolta. Er vi hfum sameinast hpnum n tilsettum tma rttum sta, var boi upp pizzuveislu (hva anna?) ur en haldi var fram me rtunni upp a Vesvusi ar sem eki var eftir rngum hlykkjttum vegi langleiina upp fjalli. ar vi blasti var auvita veitinga- og minjagripasala og fullt af klsettum fyrir sem voru spreng.

Vesvus - GgurUm 200 metra hkkun er fr blasti og upp a ggbrn um 1200 metra h en anga liggur gur gngustgur. tt Vesvus lti ekki miki yfir sr er toppggurinn sjlfur nokku hrikalegur og djpur a innanveru meverhnptum veggjum nr allan hringinn. Hgt var a ganga mefram hlfum ggbarminum eftir gngustg en hinn hlutinn er lokaur enda illfrt klungur ar sem almenningur getur fari sr a voa. Talsvert var af feraflki arna uppi og meira a segja hgt a kaupa minjagripi og smveitingar remur stum vi sjlfa ggbrnina.

Sgild spurning varandi eldfjll snst um hvenr nsta gos verur fjallinu. ljsi sgunnar og astna flokkast Vesvus sem eitt af httulegustu eldfjllum jarar. Kvikur fjallsins er mjg str og mikil sprengivirkni og skufall einkennir strstu gosin. Httulegust eru gusthlaupin sem vera egar gosmkkurinn hrynur niur og eyir llu sem fyrir verur samanber a sem gerist arna ri 79. Gostni Vesvusar er hinsvegar mjg regluleg og almennt eru gosin strri eftir v sem goshli undan er lengra. Sast gaus fjallinu ri 1944 en rann dlti af hrauni niur bygg en fjalli ni a framkalla eina smilega sprengingu sem sendi sku yfir nrliggjandi svi. a var fjra gosi fr aldamtunum 1900 en t gos hfu veri fjallinu allt fr stru og mannsku gosi ri 1630 sem einmitt kom eftir meira en tveggja alda hvld. Fyrir strgosi ri 79 hafi Vesvus ekki gosi um 300 r svo vita s og mun lengra var verulegt gos.

Fyrir gosi ri 79 var Vesvus vaxi ttum grri upp topp og fjalli tali httulast me llu. Flk var einnig alveg grunlaust um a hamfaragos vri vndum rtt fyrir msa fyrirboa sem gtu talist augljsir dag, svo sem mikiljarskjlftavirkni og aukin jarhitavirkni sem urrkai upp vatnsuppsprettur. Gosi sjlft st aeins yfir 2 daga en mestu hamfarirnar riu yfir snemma morguns daginn eftir a gosi hfst. gosinu hurfu birnir Pompeii og Herculaneum af yfirbori jarar enda grafnir niur nokkurra metra ykkt skulag auk ess sem strandlnan frist utar um nokkra klmetra. Samanlg batala bjanna gti hafa veri allt a 20 sundum en mannfall er reiki. N er tala um a 2.000 manns gtu hafa ltist af vldum gossins sem er lgri tala en oft hefur sst ur sem ir a verulegur fjldi hefur rtt fyrir allt n a koma sr undan ur en gosstrkurinn hrundi yfir byggir.

Vesvus - Napl
N dgum er flk mevita um httuna sem arna er vallt til staar. rtt fyrir a er talsver bygg svinu sem teygir sig upp hlar Vesvusar.Grurslt er hlum fjallsins enda jarvegur frjsamur eins og gjarnan ngrenni eldfjalla. Flk treystir hinsvegar nttrulega fyrirboa og nkvma vktun jarvsindamanna. Allt hefur veri me kyrrum kjrum sustu r og ratugi en lkur a nsta gos veri strt, aukast me hverjum ratug sem hvldartminn lengist. Mia vi fyrri hegun er fjalli ekki tilbi hamfaragos en til ess arf fjalli a safna krftum a minnsta kosti 100 r til vibtar ef eitthva er annars a marka slka treikninga.

hyggjur manna snast ekki bara a Vesvusi sjlfum. Svi heild sinni ngrenni Naplfla er raunar samfellt eldfjallasvi sem ltur lti yfir sr yfirborinu og hefur veri til fris lengi. arna eru strar skjur og undir eim fleiri kvikurr. Strsta kerfi nefnistCampi Flegrei og nr a hluta inn borgina Napl. raun m segja a etta s ein allsherjar ofureldst sem sfelld gn stafar af fyrir r rjr milljnir manna sem ba svinu fr Napl til hla Vesvusar og s fyrirvarinn stuttur er alveg vst a hgt s a rma svi tilsettum tma. Fyrir strstu gosin tti forleikurinn samt a gefa bum rrm til a hugsa sinn gang. a m samt hafa huga a allra strstu gosin sem mguleg eru svinu eru hamfarir sem snerta mun strra svi en Naplflann. ar m til dmis nefna gos fyrir tpum 40 sund rum en er tali a aska hafi falli yfir hlfa Evrpu. etta strgos er jafnvel nefnt sem einn af eim ttum sem geri t af vi Neanderthalsmanninn lfunni snum tma. Vr ntmamenn frum vonandi eitthva betur t r slkum hamagangi en eitt er vst a tala yri ekki sm og ur. g er allavega sloppinn aftur heim ruggt skjl okkar eldfjallaeyju.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir frleikinn.

g s frslumynd um hvar von gti veri mestu hamfaragosum jararinnar og af 4-5 stum var etta svi nefnt, samt Yellowstone. Mig minnir a hinir stairnir hafi veri Indnesu og Kamtstjakaskaganum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.7.2016 kl. 00:47

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Takk fyrir innliti Gunnar.

etta er sennilega eitthva essa ttina egar kemur a krftugustu eldstvunum. Yellowstone er oft nefnd sem flugasta eldstin og gti valdi gfurlegum hrmungum heimsvsu. Hinsvegar er ar mjg langt milli strra atbura og lklegt a eitthva gerist ar nstu ldum jafnvel tt a eldstin s komin tma.

g s hinsvegar umfjllun um nlegt httumat sem gert var samvinnu vi Hsklann Manchester eldstvum heimsins en ar var metin httan v hvaa eldstvar eru lklegastar til a valda manntjni upp 1 milljn manna innan 100 ra. ar var nefnd fyrst eyjan frga Iwo Jima vi Japan, en kemur hamfaraflbylgja vi sgu sem n myndi a strndum Japans, Kna og Filippseyja. rija sti hj eim er Naplsvi, ea Campi Flegrei askjan sem g minnist . Httan ar er flgin v a vera a hluta inn milljnaborg og eldstin hefur snt lfsmark einhver r. a arf ekki strstu ger a gosum ar til a valda miklu manntjni.

Sj hr: http://www.manchester.ac.uk/discover/news/worlds-10-most-dangerous-volcanoes-identified

Emil Hannes Valgeirsson, 2.7.2016 kl. 14:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband