Allt plasti

Plaststrnd

Fyrir stuttu rak fjrur mnarfrtt erlendis fr sem greinir fr niurstum skrar rannsknar um uppruna plastmengunar thfunum. Rannsknin var birt tmaritinu Environmental Science and Technology sastlii haust og kom ar fram a um 90% af plastinu kemur fr 10 strfljtum heiminum. Nnar tilteki er um a ra Nl og Ngerfljt Afrku, Ganges og Indus Indlandi, Gulafljt, Yangste, Haihe og Perlufljt Kna, Mekong Suaustur-Asu og Amur sem rennur um landamri Rsslands og Kna. rnar liast um lndin eins og akerfi lkamans og annig safnast strfljtin allt a plastrusl sem einu sinni hefur fundi sr farveg lkjum og vtnum inn til landsins. Strtkastar eru milljnaborgir Suaustur-Asu og Afrku sem liggja gjarnan mefram fljtunum ea vi sasvi eirra. Fleiri smrri r vsvegar um heiminn, arar en r urnefndu, koma auvita lka vi sgu enda eru fyrirkomulag sorpmla va algerum lestri rija heiminum. nvember sl. var til dmisfrtt um fljtandi plasteyju Karbahafinu sem rakin er til fljts sem rennur til sjvar Hondras eftir a hafa safna sig miklu plastrusli inn til landsins Guatemala. annig geta sprotti upp millirkjadeilur um byrg og lausn stabundnum vandamlum.

En plastvandinn er ekki stabundinn heldur hnattrnn vandi sem fer sfellt versnandi eins og svo margt anna sem tengist lifnaarhttum mannsins. Heilmikil vitundarvakning hefur tt sr sta meal almennings hr landi tt lti virist hafa veri vita um uppruna plastsins svona almennt. herslur til rbta hafa ef til vill veri nokku handahfskenndar. Aalherslan hefur veri lg a takmarka notkun plastpoka vi matarinnkaup sem sjlfu sr er gra gjalda vert en langflestir plastpokar enda reyndar ekki sjnum heldur sem ruslapokar sem san fara t tunnu samt ru heimilisplasti, anna hvort til urunar ea endurvinnslu. Ekkert hef g s um a hvort ura plast valdi plastmengun hfunum enda efast g um a svo s. Bent hefur veri a heilmiklu af rusli er losa sjinn fr skipum og veiarfri eiga a til a losna upp og valda miklum skaa lfrkinu. hefur komi fram a vottur fatnai r gerviefnum (t.d. flsfatnaar) s str uppspretta smrra plastagna sjnum auk ess sem mis snyrtiefni innihalda plastagnir.

Margt yrfti a gera mrgum svium hvar sem er heiminum. En eins og gjarnan ar sem um hnattrnan vanda er a ra hltur a vera rangursrkast a leysa vandann ar sem hann er mestur og einbeita sr a stru uppsprettunum. ess vegna hltur a vera gagnlegt a vita a megni af plastinu sjnum kemur fr nokkrum strfljtum sem renna um lnd ar sem umhverfisml eru styttra veg komin en hj okkur fyrirmyndarflkinu.

Sj einnig hr: Rivers carry plastic debris into the sea


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Emil, a m lka spyrja a v hva verur umplastrganginn sem fer til endurvinnslu vesturlndum.

a eru ekki nema rfir dagar san a a var frtt mbl um raleysi Breta, ess efnis a Knverjar hefu htt a taka vi sorpinu eirra.

Mia vi essa rannskn sem vitnar til, vaknar spurninginhvort eitthva af breska sorpinu hafiveri "endurunni" vi sa fljtanna Kna.

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2018/01/02/haettir_ad_taka_vid_erlendu_sorpi/

r a segja, gti g best tra a sorpinaurinn vri "hnattrnn" skollaleikur.

Magns Sigursson, 21.1.2018 kl. 09:01

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a er vissulega margt ljst essu llu saman. En kannski eru Knverjar bara a taka sig og vilja einbeita sr v a endurvinna eigi sorp sta ess flytja a inn strum stl.

Emil Hannes Valgeirsson, 21.1.2018 kl. 12:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband