Þrumu-útsynningur

Það er ekki oft sem maður verður var við eldingar hér í Reykjavík, en tvo blossa er ég búinn að sjá í dag með tilheyrandi skruðningum, fyrst uppúr kl. 5 og svo aftur á 9. tímanum í kvöld. Eins og sést hér á myndinni eru margir skúra- og éljaklakkar suðvestanlands í útsynningnum núna kl. 9 í kvöld. Myndin er af vefsjá veðurstofunnar, fengin af eldri vefsíðu stofnunarinnar.

eljagangur


mbl.is Þrumur og eldingar vestanlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Leitt að missa af þessu, mér finnst gaman að upplifa þrumur og eldingar!

Lára Hanna Einarsdóttir, 16.12.2007 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband