Hva finnst mr um Eurovisionlgin?

Enginn sem tekur sjlfan sig alvarlega getur teki Eurovision-sngvakeppnina alvarlega, a er nokkurn veginn vita. ess vegna tla g hr af fullri alvru a fjalla um lgin sem koma til greina sem framlag slands keppnina r. Fyrir a fyrsta finnst mr lgin sem koma til greina n nokku jfn a gum og mgulegt a segja hva verur fyrir valinu. Gi lagana eru yfirleitt ekki meiri en svo a sta s til a ttast a vi frum a vinna keppnina me llum eim skuldbindingum sem v fylgir en er aldrei a vita. Hinsvegar snist mr ekkert lag vera arna sem gti ori okkur til meiri varandi skammar aljavettvangi en ori er. Eiginlega m bara segja a innanlandskeppnin n r s frekar litlaus heildina - engir furufuglar me gula hanska ea steraboltar sem lfga keppnina vi eins og fyrra, hvernig sem v stendur.
A essu sgu koma hr mnir skeikulu sleggjudmar um lgin sem boi eru. R lagana eru stafrfsr eftir heiti eirra. Einnig er hgt a hlusta au me v a smella titilinn.

1. Easy to fool
Hfundur: Torfi lafsson, Flytjendur: Arnar, Edgar, Sverrir og lafur
„Its hot under the west-coast sun, But cold up here in Maine“ segir texta lagsins. a veurfregnir hfi yfirleitt til mn er helsta vandamli hr a etta er bara pra Amerskt kntrlag og gtt sem slkt en satt a segja finnst mr svona jlagatnlist fr rum heimslfum varla eiga heima sem framlag slands Eurovision. Mtti kannski senda etta Grand Ole Opry keppnina sem haldin er oft og reglulega Nashville Tennessee.

2. Got no love
Hfundur: rlygur Smri, Flytjendur Elektra.
Hr er bi a setja saman stelpuhljmsveit me hinum svoklluu Hara-systrum sem eru vst raunverulegar systur en r uru ru sti X-faktor ttunum sem g annars ekki lti til. Hr er sami lagahfundur fer og samdi sigurlagi fyrra „This is my live“ sem mr fannst reyndar afar leiinlegt lag. etta framlag er hins vegar mun betra fyrir minn smekk tt etta s nokku hefbundi pop-rokk, dlti glyskennt me tilgerarlegum smartheitum. Minnir dlti rssnesku platlesburnar T.a.t.u. sem er svo sem allt lagi. rlygur Smri gti hglega tt sigurlagi anna ri r.

3. I think the world of you
Hfundur: Hallgrmur skarsson, Flytjandi: Jgvan Hansen.
Hr er annar aulreyndur Eurovision hfundur sem tti t.d. lagi sem Birgitta sng um ri. Sngvarinn er sjlfur sigurveginn urnefndri X-faktor keppni og ntur sjlfsagt vinslda t a auk ess sem hann er dlti ekktur meal fiskveiija norur-Atlantshafsins. Svo m ekki gleyma a hann er Freyingur sem ykja vera srlegir vinir okkar slendinga. Allt gerir etta a verkum a lagi gta mguleika a sigra, nema hva lagi er frekar spennandi vakningarballaa me vieigandi upphkkun lokin: „All around the world, it's gone crazy...“, Virkar kannski vel svona keppni.

4. Is it true
Hfundur: skar Pll Sveinsson, Flytjandi: Jhanna Gurn Jnsdttir.
Enn einn gamalkunnur Eurovision hfundurinn mttur til leiks og ntur hr fulltyngis barnastjrnunnar fyrrverandi Jhnnu Gurnar, sem er greinilega ekki ltil lengur. tt svona msik s ekkert mitt upphald er hr ferinni afskaplega fn og potttt ballaa sem gti hglega brtt hjrtu margra Evrpuba. Jhanna er lka hin glsilegasta sviinu og syngur etta vel og af miklu ryggi. Hugsanlega besta lagi keppninni en g er ekki viss um a a eigi mikla mguleika enda gti barnastjrnustimpillinn h sngkonunni.

5. Lygin ein
Hfundur: Albert G. Jnsson, Flytjandi: Kaja Halldrsdttir
Hr byrjar balli fyrir alvru v hr stgur svi aldeilis skutla sem syngur ttan ljablk slensku um glataan gja sem „trtar“ svo sannarlega ekki vel. Lagi er skalt tekn-disk me stlhrum takti en dlti flatt, textinn gti veri eftir Leoncie en atrii er nokku vel skreytt me svartklddum dansmeyjum. a er einhver stafrnn 2000-stll essu sem er ekki alveg takt vi tmann dag lagi en gti virka austur-Evrpu. Samt m alveg hafa gaman a essu.

6. The kiss we never kissed

Hfundur: Heimir Sindrason, Flytjandi: Edgar Smri
Heimir Sindrason kemur hr me hugljft lag af rlegra taginu. Dlti Johnny Logan stl me vmnum „teardrop in your eye“ texta sungi af ungum dgurlagasngvara sem hefur sst ur Eurovision undankeppni og er a auki einn af „krekunum“ laginu hans Torfa lafs. Sumum ykir etta ef til vill voa huggulegt og vel heppna en mr finnst hr mislegt ekki virka, srstaklega sngurinn ea raddbeitingin sem fer full mikla falsettu erfiustu kflunum. g held a vi ttum ekkert a vera a hugsa um etta lag.

7. Undir regnbogann
Hfundur: Hallgrmur skarsson, Flytjandi: Ing
Anna lag eftir urnefndan Hallgrm en gjrlkt. Ing „Veurgu“ sem flutti Bahama-lagi sumar er ekki meira en gtur raulari, dugir til a koma essu lttmeti fr sr. „Trallalalalla“ eru skilabo sem komast allstaar til skila en annars er bara jkvtt a textinn s slensku - saminn af sjlfum Eirki Hauks. Stelpurnar lrasveitarbningunum me bumbutrommuna og tbuna eru nttrulega gtis skraut, lfga etta vi og undirstrika taktinn laginu. r taka a vsu til sn mestu athyglina, einkum tbustelpan sem hefur sjlfsagt aldrei s svona skrti hljfri ur og rugglega aldrei blsi a.

8. Vorntt
Hfundur: Erla Ggja orvaldsdttir, Flytjandi: Hreinds Ylva Gararsdttir Holm
Hr gerast undur og strmerki. Ung stlka syngur undurhugljft lag mmu sinnar um starfund Skagfirskri vorntt ar sem „fuglinn morgunferar bur“. Hr m heyra hrpusltt og englaraddir bakgrunni sem hjlpa til vi gera etta a eftirltislaginu mnu keppninni. tt etta muni sjlfsagt ekki gera stra hluti sjlfri Moskvu er etta langeinlgasta lagi og a sannasta. Spurning hvort X-faktor kynslin skynji a. Kannski er g bara farinn a eldast en egar maur hefur hlusta etta lag finnst manni allt hitt vera hlfinnantmt og tilgerarlegt. Eins og essi dsamlega keppni annars er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Finnst dansararnir "Lygin ein" svo gir a g held g kjsi a, er etta annars ekki performance keppni?

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 13.2.2009 kl. 22:41

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

J performancinn skiptir mli. Maur hefur reyndar s misheppnu dansatrii eyileggja lg en „Lygin ein“ er dansinn flottur. Svo vona g bara a „Vornttin“ veri ekki poppu upp me dnsurum.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.2.2009 kl. 23:46

3 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

Lagi Vorntt er mli, verum bara einlg og hrein - gott lag, vel sungi af fallegri stlku - og httum a tnglast a hfundurinn s fjrgamall/gmul kona....a er hreinlega dnalegt (og er g aallega a hugsa um kynninguna laginu undankeppninni, vital vi hfundinn o.s.fr.) a er auvita htta a vi vinnum keppnina me essu framlagi, v einfaldleiki og einlgni hefur ur slegi glysinu vi. Jja, a, verum bara heiarleg og einlg. Vorntt fram til sigurs.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 14.2.2009 kl. 04:13

4 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 14.2.2009 kl. 08:21

5 Smmynd: Haukur Nikulsson

Er ekki Jhanna Gurn stasta stelpan ballinu? Lagi hennar er ekki tilrifamiki en eitthva segir mr a hn muni vinna t tlit og pottttan sng. Hefi samt vilja sj hfundinn toga meira ekkta hfileika stelpunnar.

gtis samantekt hj r Arnar, hefi ekki ora etta betur.

Haukur Nikulsson, 14.2.2009 kl. 10:26

6 Smmynd: Haukur Nikulsson

Emil tti a a sjlfsgu a vera!

Haukur Nikulsson, 14.2.2009 kl. 10:27

7 identicon

Vornttinn er yndislega fallegt og vel sungi.

etta er lag sem snertir taugar

SigJ (IP-tala skr) 14.2.2009 kl. 13:37

8 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

EMIL!!!!!!

sgeir Kristinn Lrusson, 14.2.2009 kl. 13:57

9 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g veit hva r finnst um Eurovision, sgeir.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.2.2009 kl. 14:15

10 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a vri n nr lagi a blogga um veri en essi skp! alvru!

Sigurur r Gujnsson, 14.2.2009 kl. 14:41

11 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g skrifa eiginlega bara um a sem mr finnst skemmtilegt a skrifa um eins og essa frslu en flest a v er kvei nokku fram tmann. g viurkenni alveg a mr hefur alltaf fundist essi keppni vera bi merkileg og hugaver hn s ekki samykkt gfumannasamflaginu. Veurblogg er auvita alltaf hugaverast, en a er heldur ekki llum sem finnst a.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.2.2009 kl. 15:22

12 Smmynd: Lauja

g er svo sem alveg stt vi lagi sem fer. Hefi frekar vilja f "Lygina eina" fram,ea lagi me honum Ing - g hafi gaman af v, lflegar og skemmtilegar stelpur me honum - og Ing hefi alveg n flki til sn - held g.

Erla mn var hins vega afar stt vi rslitinin - 6 ra skvsan - henni fannst Jhanna Gurn bi falleg og flott og syngja fallegt lag! Allavega er g sttari vi val okkar lagi r - mia vi fyrra.

maur s ekkert allt of spenntur fyrir essari keppni - horfir maur n alltaf hana.

......og skrifin n Emil eru mjg skemmtileg eins og au eru, mtt alls ekki breyta essu alfari yfir veurblogg

Lauja, 16.2.2009 kl. 09:02

13 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

J etta voru bara gtisrslit - kannski vinnum vi etta bara. Flottast vri a syngja lagi slensku.

etta blogg er annars ekkert a breytast eitt ea neitt en nstunni m bast vi miklum en misskemmtilegum vsindaplingum.

Emil Hannes Valgeirsson, 16.2.2009 kl. 11:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband