Heimshiti og Reykjavkurhiti 1901-2017

Mr finnst alltaf forvitnilegt a bera saman hitarun Reykjavk vi hitarun jararinnar heild. Slkan samanbur setti g upp lnurit snum tma en hr birtist n tgfa ar sem ri 2017 er komi inn. Til a f rttan samanbur er hitaskalinn samrmdur og ferlarnir v rttum hlutfllum gagnvart hvor rum. Reykjavkurhitinn er teiknaur t fr rshita en heimshitinn er samkvmt venju sndur sem frvik fr mealtali. g stilli ferlana annig af a nlli heimshitanum er vi 4,5 stig Reykjavkurhita en t r essu kemur alveg fyrirtaks samanburarmynd, svo g segi sjlfur fr. Bollaleggingar eru fyrir nean mynd.

Reykjavkurhiti og heimshiti 1901-2017

Bollaleggingar: Fyrir a fyrsta sst vel essari mynd hversu miklu meiri sveiflur eru rshita milli ra Reykjavk en jrinni heild. a er elilegt v Reykjavk er auvita bara einn staur jrinni og rst rshitinn v a verulegu leyti af tarfari hvers rs. Allt slkt jafnast a mestu t egar jrin heild hlut. Reykjavkurhitinn sveiflast mjg kringum heimsmealtali en heildina virist runin hr vera mjg nlgt hlnun jarar. Hitinn hefur sveiflast mjg hr hj okkur, bi milli ra og einnig ratugaskala. Hlju og kldu tmabilin okkar slum eru stabundin a mestu og m lta au sem tmabundin yfir- og undirskot mia vi heimshitann.

a vill svo til a Reykjavkurhitinn og heimshitinn enda alveg smu slum lnuritinu. Reykjavk var hitinn linu ri mjg nlgt mealhitanum fr aldamtum. Hitinn Reykjavk hefur reyndast sveiflast heilmiki allra sustu rum. rin 2014 og 2016 voru nlgt rshitametinu fr 2003 en milli eirra fll mealhitinn niur 4,5 stig sem er kaldasta r aldarinnar borginni, tt a hafi raun ekki veri neitt srstaklega kalt. heimsvsu er ri 2017 yfirleitt tali 2.-3. sti yfir hljustu rin. Auvita er alltaf einhver vissa svona niurstum t.d. egar borin eru saman hljustu rin. Enginn vafi er v a sustu rj r hafa veri mjg hl jrinni sem einkum m rekja til flugs El Nino stands veturinn 2015-16.

Hva tekur vi nkvmlega er lti hgt a segja um. run hitafars jarar nstu ratugi er ekkt hitaml. Sumir treysta sr til a segja a a s a klna og hafa sagt a lengi mean almennt er tali a a haldi bara fram a hlna. Ef vi spum bara etta nbyrjaa r er mgulegt a segja til um hvort a veri hlrra en 2017 Reykjavk ljsi eirra miklu sveiflna sem eru milli ra. jrinni heild gti ri 2018 ori eitthva kaldara en sasta r vegna kalds La Nina stands Kyrrahafinu og svo hjlpar ekki a slvirkni er lgmarki um essar mundir. Varla er neitt hrun heimshitanum framundan en nsti kippur upp vi verur svo egar hinn hli El Nino bregur sr leik n Kyrrahafinu.

Benda m hr lokin a essi mynd fer geymslu myndaalbminu Veurgrafk hr sunni en ar m finna msar misnlegar myndir sem g hef sett upp.


Allt plasti

Plaststrnd

Fyrir stuttu rak fjrur mnarfrtt erlendis fr sem greinir fr niurstum skrar rannsknar um uppruna plastmengunar thfunum. Rannsknin var birt tmaritinu Environmental Science and Technology sastlii haust og kom ar fram a um 90% af plastinu kemur fr 10 strfljtum heiminum. Nnar tilteki er um a ra Nl og Ngerfljt Afrku, Ganges og Indus Indlandi, Gulafljt, Yangste, Haihe og Perlufljt Kna, Mekong Suaustur-Asu og Amur sem rennur um landamri Rsslands og Kna. rnar liast um lndin eins og akerfi lkamans og annig safnast strfljtin allt a plastrusl sem einu sinni hefur fundi sr farveg lkjum og vtnum inn til landsins. Strtkastar eru milljnaborgir Suaustur-Asu og Afrku sem liggja gjarnan mefram fljtunum ea vi sasvi eirra. Fleiri smrri r vsvegar um heiminn, arar en r urnefndu, koma auvita lka vi sgu enda eru fyrirkomulag sorpmla va algerum lestri rija heiminum. nvember sl. var til dmisfrtt um fljtandi plasteyju Karbahafinu sem rakin er til fljts sem rennur til sjvar Hondras eftir a hafa safna sig miklu plastrusli inn til landsins Guatemala. annig geta sprotti upp millirkjadeilur um byrg og lausn stabundnum vandamlum.

En plastvandinn er ekki stabundinn heldur hnattrnn vandi sem fer sfellt versnandi eins og svo margt anna sem tengist lifnaarhttum mannsins. Heilmikil vitundarvakning hefur tt sr sta meal almennings hr landi tt lti virist hafa veri vita um uppruna plastsins svona almennt. herslur til rbta hafa ef til vill veri nokku handahfskenndar. Aalherslan hefur veri lg a takmarka notkun plastpoka vi matarinnkaup sem sjlfu sr er gra gjalda vert en langflestir plastpokar enda reyndar ekki sjnum heldur sem ruslapokar sem san fara t tunnu samt ru heimilisplasti, anna hvort til urunar ea endurvinnslu. Ekkert hef g s um a hvort ura plast valdi plastmengun hfunum enda efast g um a svo s. Bent hefur veri a heilmiklu af rusli er losa sjinn fr skipum og veiarfri eiga a til a losna upp og valda miklum skaa lfrkinu. hefur komi fram a vottur fatnai r gerviefnum (t.d. flsfatnaar) s str uppspretta smrra plastagna sjnum auk ess sem mis snyrtiefni innihalda plastagnir.

Margt yrfti a gera mrgum svium hvar sem er heiminum. En eins og gjarnan ar sem um hnattrnan vanda er a ra hltur a vera rangursrkast a leysa vandann ar sem hann er mestur og einbeita sr a stru uppsprettunum. ess vegna hltur a vera gagnlegt a vita a megni af plastinu sjnum kemur fr nokkrum strfljtum sem renna um lnd ar sem umhverfisml eru styttra veg komin en hj okkur fyrirmyndarflkinu.

Sj einnig hr: Rivers carry plastic debris into the sea


Skauta yfir stuna

Hva sem segja m um loftslagsmlin svona almennt mjakast hlutirnir hgt og rlega vissa tt me msum bakslgum inn milli. Hr tla g skauta yfir stuna eim ttum sem helst koma vi sgu egar loftslagsbreytingar og heimsveurfar ber gma. Fyrst er a sem allt snst um.

CO2 desember 2017

Koltvsringur (CO2) andrmslofti heldur fram a aukast jafnt og tt me hverju ri, en samkvmt tlum fr desember 2017 var magni komi upp 407 ppm (parts per million). tt hlutfallkoltvsrings s raunar afar lti lofthjpnum hefur a sn hrif. Heilmikill stgandi er essu og ekki hgt a kenna ru um en umsvifum mannsins okkar tmum enda magni komi langt yfir a sem mest hefur veri sustu 400 sund r a minnsta kosti, samkvmt vef NASA aan sem myndin er fengin. https://climate.nasa.gov/vital-signs/carbon-dioxide/

UAH lnurit 1979-2017Mealhiti jarar ri 2017, samkvmt gervitunglamlingum UAH, var s riji hsti sem mlst hefur. Hljasta ri samkvmt eirri gagnar var ri 2016 og samrmi vi a eru sustu tv r, hljasta tveggja ra syrpa sem mlst hefur. ri 1998 heldur sinni stu sem anna hljasta ri. essi tveir hitatoppar sem eru svona berandi lnuritinu eru afleiingar El Nino Kyrrahafinu en lkt v sem gerist eftir 1998 hefur mealhiti jarar haldist nokku hr san. Hr m benda a samkvmt mlingum annarra aila er hlnun undanfarinna ra heldur meiri en hr kemur fram og m v segja a g hafi vai fyrir nean mig me v a velja gagnar UHA sem ttu er fr "efasemdamnnunum" Alabamahskla Bandarkjunum. http://www.drroyspencer.com/latest-global-temperatures/

Sjvarhiti janar 2018
Sjvarhiti er breytilegur eftir svum eins og venjulega. Bli liturinn Kyrrahafinu er til marks um kalt La Nina stand sem n rkir en a tti tmabundi a halda aftur a hitanum hnattrnt s. Hr okkar slum er Norur-Atlantshafi nokku hltt og hann er a mestu horfinn kuldapollurinn sem geri vart vi sig fyrir 2-3 rum. Kannski mun svi eitthva blna n vegna kuldatrsar fr Norur-Amerku nna vetur. https://www.esrl.noaa.gov/psd/map/clim/sst.shtml

Sjvaryfirbor

Sjvarh heimshafanna stgur nokku jafnt og tt um nokkra millimetra ri vegnahitaenslu hafsins og vibtarvatns vegna jkulbrnunar. tt a s ekki miki eru 3,2 mm ri = 32 cm einni ld. En etta er breytilegt milli ra en ttast er a hrai hkkunarinnar geti aukist me tmanum srstaklega ef jklar og shellur vi Suurskautslandi fara a steypast sjinn auknum mli. Mest hkkar sjvarbor annars hljum El Nino rum en svo hkkar a lti sem ekkert mean kalda systirin La Nina gengur yfir eins og nna. https://climate.nasa.gov/vital-signs/sea-level/

Hafslinurit NSIDC Jan 2018
Hafsinn Norurslum er me minnsta mti mia vi rstma og hefur tbreislan raunar ekki ur mlst minni upphafi rs en einmitt nna. Helsti keppinauturinn er ri fyrra, 2017, sem tti lgstu vetrartbreisluna til essa. Sustu vetur hafa veri mjg hlir norurslum enda hefur veri nokku miki um endaskipti heitu og kldu lofti norurhveli. Hinsvegar hafa sumarhitar ekki alveg n a fylgja vetrarhlindunum eftir sem sjlfsagt hefur bjarga einhverju fyrir sinn. https://nsidc.org/arcticseaicenews/sea-ice-tools/

Hafs heimurinn jan 2018
tbreisla ssins bum hvelum samanlagt er vi a minnsta sem mlst hefur og keppir lgmarki n vi ri 2016. Hafsinn Suurhveli minnkai ekki lengst af sama htt og Norurhveli enda astur arar. etta hefur breyst undanfari annig a hafstbreisla hnattvsu er n vi a minnsta fr upphafi mlinga. Hnattrn tbreisla hafss var einstaklega ltil ri 2016 og hefur veri ltil san. Frlegt verur a sj hvort heimsmeti hafsleysi fr v 2016 veri gna n vetur. https://sites.google.com/site/arctischepinguin/home/global-sea-ice

Slasveiflur

Slvirkni er oft mld me fjlda slbletta en fjldi eirra sveiflast um 11 ra fresti annig a eir hverfa svo til alveg slvirknilgmarki. Slin er einmitt a ganga inn slkt lgmark um essar mundir. Slarsveiflan sem n er a klrast var vgari en s fyrri sem aftur var vgari en r tvr sem komu ar undan.Slarsveiflurnar hafa annig ori vgari undanfarna ratugi eftir mikla virkni seinni hluta sustu aldar. Lklegt ykir a nsta slarsveifla veri veik ea jafnvel mjg veik og er a grundvllur missa spdma um a loftslag gti fari klna nstu ratugi. essar klnunarspr eru umdeildar v tt sjlf slblettasveiflan s mikil er sveiflan heildarslvirkni ekki nema um 0,1%. Einnig hefur veri bent a rtt fyrir minnkandi slvirkni sustu ratugi hefur hnattrnn hiti aukist sama tma. Almennt er tali a hrif slvirkni su einhver loftslag og veurlag. https://www.spaceweatherlive.com/en/solar-activity/solar-cycle

- - - -
annig er staan essum mlum svona nokkurn veginn. Framhaldi ekkjum vi ekki almennilega nema a vi getum fastlega gert r fyrir v a koltvsringur lofti muni halda fram a aukast. ri 2018 verur vntanlega hltt heimsvsu eins og ll r essarar aldar en getum vi tiloka a a veri hljasta ri hinga til vegna La Nina stands Kyrrahafi. Hva gerist lengra inn framtinni kemur svo bara ljs. Langtmahlnun er fullum gangi en skjn vi hana koma stundum fram spdmar um a hnattrn klnun s alveg nsta leiti. Slkar spr hefur maur a vsu heyrt og lesi um sustu 20 rum ea svo. Annars m nefna hr lokin a kveikjan og grunnurinn a essum pistli er athugasemd sem g geri vi bloggfrslu sem lgmaur einn skrifai hr svinu fyrir nokkrum dgum um loftslagsmlin en s athugasemd hefur reyndar ekki birst af einhverjum stum.


Hitamsak 1981-2017 fyrir Reykjavk

Samkvmt venju er fyrsta bloggfrsla rsins tengd verinu. A essu sinni er a msakmynd sem snir hvernig hitinn hefur rast Reykjavk fr mnui til mnaar aftur til rsins 1981 og hva sti hver mnuur er hitarinni. Fyrirmyndin a uppsetningu er mynd sem g s vefnum og birti fyrir stuttu, en hn sndi hitarun norurslum sustu ratugi. Sjlfur hef g reyndar gert svipaar msakmyndir, eins og g kalla r, og v fannst mr tilvali a eya nokkrum gum frstundum eina slka fyrir Reykjavk.

a fer ekki milli mla a a hefur hlna talsvert essu tmabili. A einhverju leyti er ar um a ra almenna hnattrna hlnun en ekki skiptir minna mli a hr er um a ra run fr kldu tmabili yfir hltt tmabil. Fyrir sjlfan mig er etta lka tmabil sem g man gtlega veurfarslega, en misvel eins og gefur a skilja. Lta m nrri a s hlnun sem arna hefur tt sr sta s um 1,4 stig sem er ekki lti, en mealhitinn 1981-1990 var um 4,1 stig en hefur veri um 5,5 stig essari ld. runin tilhlnunar er ekki samfelld enda hafa alltaf komi mnuir ea tmabil sem hafa veri skjn vi sinn samtma. Vonandi skrir uppsetningin sig sjlf en til a hjlpa til er ri 2017 lrtt lengst til hgri og svo raast mnuirnir niur me janar efstu lnu. Tlurnar tflunni vsa hvaa sti hver mnuur er hitafarslega fr 1981. Undir myndinni kemur sm greinarger.Hitamsak 1981-2017
Sm greinarger: samrmi vi hlnuntmabilsins koma hrri tlur og blir litir oftar fyrir vinstri helmingi myndarinnar og munar ar mest um rin 1981 og 1983 egar rsmealhitinn var aeins 3,4 stig. Kaldasti mnuurinn myndinni er janar 1984 (-4,0) egar miki vetrarrki var gangi. a m lka minnast oktber 1981 (0,5C) sem er langkaldasti oktber tmabilinu og s kaldasti sem mlst hefur borginni. g man reyndar lti eftir honum sjlfur, nbyrjaur menntaskla og me hugann vi anna. llu betur man g eftir hinu alrmda sumri 1983 sem arna kemur vel fram, og ekki laust vi a a kalda sumar hafi kveikt mr hinn rlta veurhuga.
En svo gerist hi vnta rsbyrjun 1987 egar allt einu kom mjg hlr vetrarmnuur en janar a r var hljasti janar sem g hafi upplifa (3,1C) og hefur s mnuur reyndar ekki ori hlrri hr san. Ekki ng me a v desember sama r var einnig einstaklega hlr (4,2) og urfti a fara aftur til kreppuranna til a finna hlrri desember. Eitthva var kannski fari a breytast, en var enn eitthva a og vi tk fimbulkaldur janar 1988 (-3,0C) sem voru mikil vibrigi milli mnaa. ri 1989 var san lengst af mjg kalt en sustu rr mnuirnir bjrguu v fr botninum.
Aftur lyftist brnin borgarbum jl-hitabylgjunni 1991 en hlrrijl (13C) hafi ekki mlst borginni fr upphafi. Nstu tv sumur voru hinsvegar kld hr Reykjavk annig a etta var ekki bi. Veturinn 1994-95 er frgur fyrir mikil snjyngsli noranveru landinu en ri 1995 er sasta kalda ri hr landi og var mealhitinn Reykjavk 3,8 stig. Svo fr etta a koma, nema a lokaandvarpi var eftir, v nvember 1996 var s kaldast Reykjavk (-1,9C) san einhverntma 19 ld.
Strax upp r miju ri 2001 hfst nverandi hlindaskei sem san hefur veri nokku samfellt. Raunar hlnai svo skart a 12 mnaa tmabilinu fr nv.2002-okt.2003 var mealhitinn 6,6 stig sem er alveg einstakt og hefur ekki n vlkum hum san. nokkrum rum komu svo arna hlindakaflar sem eyilgu hverja skavertina af annarri og sjst hlindin myndinni sem knippi af dkkrauum svetrarmnuum rin 2003-2006. Einnig m minnast desember 2002 sem var hlrri en nokkurn tma hefur mlst (4,5C). Sumarmnuirnir fru lka mjg svo hlnandi. Hljasti gst sem mlst hefur var ri 2003 (12,8C) og ri eftir kom gsthitabylgjan eftirminnilega, sem sl mrg met va um land. Eftir nokkurra ra tindaleysi me framhaldandi hlindum kom sumari 2010 en var rin komin a jn a setja ntt mealhitamet (11,4C) og kjlfari fylgdi jl, sem jafnai merkismnuinn jl 1991 a mealhita (13,0). Fleiri hlir mnuir ttu eftir koma allt fram sastlii r, en m segja a sveiflur hitafari hafi aukist. Mamnuur ri 2015 var ansi kaldur en 2015 m annars flokkast sem mealhltt r (4,5C) en hefi tt bara nokku gott fyrir 30-40 rum. rin ar undan og eftir 2014 og 2016, voru hinsvegar me eim allra hljustu (6,0). Mealhiti nliins rs var mjg samrmi vi nnur r essari ld (5,5C). Sustu tveir mnuirnir voru kaldara lagi og missti ri ar me af kvenum mguleikum.

Hvert framhaldi verur veit auvita enginn, en ljsi eirra hitasveiflna sem ur hafa tt sr sta hltur alltaf a vera mguleiki bakslagi eftir svona hltt tmabil. Ef a bakslag er nbyrja munum vi ekki vita af v fyrir en eftir einhver r egar vi horfum ntmann r fjarlg. En svo gtu hlindin lka bara rtt veri a byrja.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband