Hin lpnulausa fegur

Eyisandur

g hef komist a v a undanfrnu a mrgum slendingum virist finnast landi okkar ekkert srlega fallegt. Jafnvel er g farinn halda a sumum finnist landi svo ljtt a rttkra ltaagera s rf hi snarasta. Ltaagerin felst v samkvmt umrunni a dreifa lpnu um alla sanda hla og hir og jafnvel yfir hraunin og fjllin. annig gtu heilu blmabein aki sveitirnar og landi fengi sig blan blmaljma. g s til dmis Frttablainu um daginn grein eftir konu Lpnufr sem vildi sj lpnunbreiur llum aunum slandi og fjllunum einnig, annig a me sanni mtti syngja: „eitt sumar landinu bla“.

g veit vel a lpnan getur veri flug landgrslujurt og ntist vel til a stva sandfok. gst H. Bjarnason hefur veri duglegur a skrifa bloggfrslur um lpnu sem rktu hefur veri landgrsluskini Haukadalsheii. a eru sjlfsagt rk fyrir v a nta megi lpnuna vissum svum ar sem mikill upplstur er gangi og notadrjg er hn vissulega til a koma veg fyrir sandfok t.d. Mrdalssandi og auvita eykur hn frjsemi landsins me v a framleia sjlf a kfnunarefni sem hn arf.

g hef semsagt ekkert t notagildi a setja, ekki a alveg. a er hinsvegar etta vihorf a landi veri endilega fallegra tt blmabreiur dreifi r sr um landi. Lpnan er falleg planta sem slk og smir sr vel grum og smum stl innan um annan grskumikinn grur. En landi okkar eins og a er, finnst mr vera fallegt, hreinir grursnauir eyisandar hlendisins hafa sna eigin fegur rtt eins og hraunin og jklarnir. etta er vissulega anna vihorf en bndur hfu hr ur fyrr sem sgu a land vri ekki fallegt nema a s ntilegt. Listmlarinn Kjarval var reyndar einn s fyrsti sem s fegurina auninni. Aunin og hi opna landslag er eitt af srkennum slenskrar nttru og annig er hn seld feramnnum sem koma hinga til a njta hennar.

a er dlti merkilegt a vihorf flks til lpnunnar virast tengjast stjrnmlaskounum. g s a Loftur Altice vill a lpnan veri ger a jarblmi og tkn fyrir Hgri-Grna stjrnmlahreyfingu, hva sem a n er. g vildi frekar kalla etta Hgri-Fjlubla hreyfingu. Jn Magnsson nefndi umrum hj gsti H. a hann hefi dreift lpnufrjum gnguferum Esjuna og Skarsheii, til a auka grur og fegur fjallanna. Einn benti lka umrum a lpnan geti vaxi upp nju hrauni (vntanlega storknuu). Menn mega v varla sj ntt og fersk hraun ruvsi en a vilja drita a skrautblmum – ja hrna segi g n bara, vlk nttruvernd. Eins gott a rsarunnar rfist ekki slandi, hva sem sar verur.

Hin sanna nttruvernd, gir hlsar, snst um a a lta nttruna eiga sig, stain fyrir a vera sfellt a fikta henni. Marga dreymir auvita um a landi endurheimti au landgi sem voru hr ur en bseta hfst landnmsld egar landi var vaxi birki milli fjalls og fjru. Ef au landgi eiga a endurheimtast verur bara a sna olimi og nota arar aferir annig a landi gri upp rlegheitum eigin forsendum me nttrulegum grri landsins en ekki endilega me inngripi mannsins me v a dreifa um landi essari flugu jurt sem komin er r allt ru og grskumeira vistkerfi.

En umfram allt, lrum a meta fegur aunarinnar og hins fngera fjallagrurs.

- - - -

myndinni sem fylgir er horft til Heklu af suurhlendinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Nokku gur pistill hj r Emil.

a er slmt egar flk hefur skmm okkar fallega landi. Vissulega eru til stair sem arf a laga vegna sandfoks ea annara astna sem valda tjni. getur veri rf jurt eins og lpnu til astoar, einungis ef ekki verur rum rum vi komi. Lpnan er einstaklega hr rnjurt, v getur hn nst til a gra upp svi ar sem engum rum aferum er hgt a beyta.

a er hins vegar httulegur leikur egar menn skemmtigngu sinni um landi eru a drita niur frjum essarar jurtar, til ess eins a fela fegurina sem eir voru a skoa sinni gngu! Oftar en ekki eru menn einkalandi einhvers essum skemmtigngum, t.d. er ststi hluti Skarsheiar einkaeigu og leifi g mr a efast um a Jn Magnsson hafi haft leyfi eirra til a s lpnu ar.

N er miki tala um a feramannainaur s s strija sem vi eigum a einblna . a er llu falli mikil grska ar og miki sems inaurskilar til jarbsins. En hva er a sem dregur flk hinga? Alla vega ekki lpnuakra, a er nokku vst.

Ef flk skammast sn svo miki fyrir sitt fallega land a a telju algjra nausyn a fela a undir lpnukrum, tti a aeins a skoa hug sinn betur.

Gunnar Heiarsson, 21.7.2010 kl. 20:36

2 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Miki er g hjartanlega sammla r. Nnast hverju einasta ori. g er alls ekki hrifinn af essari uppgrslu landsins. mnum huga hn aeins heima einkagrum flks.

Mr finnst aunin skaplega falleg. Kannski ekki skrti a g heillaist miklu meira af Atacamaeyimrkinni Chile en regnskgum Suur-Amerku er g var ar fer.

En svona er n fegurarskyn flks mismunandi.

- Svar

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 21.7.2010 kl. 20:46

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Aunin og hi opna landslag er reyndar va ekki hi nttrulega landslag slandi, jafnvel ekki hlendinu. Hva tli margir tlendir feramenn geri sr grein fyrir v? Jafnvel margir slendingar halda a allt etta berangur s landinu elilegt. En lpnu hef g engar heitar skoanir. En sland er afar spillt land og ru nr a a s snorti. ess vegna m.a. hef g sam me eim sem vilja ''gra upp'' landi.

Sigurur r Gujnsson, 21.7.2010 kl. 21:19

4 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Var a koma r Landmannalaugum og ngrenni. Ekki stingandi str strum svum en er svi tali eitt af perlum slenskrar nttru...

San er a n annig me essar aunir uppblsnum svum a allur s jarvegur og grur sem kltt hefur landi vi landnm var myndaur fr saldarlokum fyrir um 10.000 rum. Landi hefur nefnilega veri nnast sterilt egar a kom undan saldarjklinum - mgulega me feinum undantekningum.

Ltum nttruna hafa sinn gang...

Haraldur Rafn Ingvason, 21.7.2010 kl. 21:19

5 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Tek undir flest a sem hr hefur veri sagt og tel a skgrkt megi a skalausu auka af mrgum stum. En illgresi og utanvegaslir eru af sama meii.

Hrlfur Hraundal, 21.7.2010 kl. 22:25

6 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

g tel a a eigi a notast vi lpnuna af varkrni og a ekki a vera hndum einstakra feralanga a taka kvrun um hvar hn heima ea ekki...

Gur pistill Emil.

Sveinn Atli Gunnarsson, 21.7.2010 kl. 22:29

7 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

sambandi vi hva s nttrulegt og hva ekki finnst mr ekkert endilega urfa a skilgreina berangurinn sem nttrulegan hann s a hluta afleiing af 1100 ra bsetu manna. a var aldrei markvist stefnt a v a ba til aunir slandi en hinsvegar beita menn n markvisst allskonar tlum og tkjum og rkta upp framandi grur til a reyna endurskapa eitthva stand sem var fyrir bsetu manna. tkoman r v er ekkert nttrulegri heldur en a sem vi hfum dag.

a getur san veri erfitt a meta hvaa hrif litla sldin hafi grurinn en au hafa rugglega veri talsver. landnmsld var liinn langur tmi san slkt kuldaskei hafi rii yfir og v hefur grurinn vntanlega veri gum blma ( ekki lpnublma).

Emil Hannes Valgeirsson, 21.7.2010 kl. 22:35

8 Smmynd: Anna Bjrg Hjartardttir

Fegur slands er einstk, srstaklega endanlegur margbreytileiki nttrunnar. Vandamli me allt of mikla tbreislu lpnunnar hn gerir allt einsleitt, a fagra blm. Lpnan er falleg litlum mli en strar breiar af henni lta t eins og frhrindandi stl blgrtt teppi, kuldalegt og minnir lti slenska sumarnttru. Finnst lpnan eins og blmahernaur sem hefur gert innrs slenska nttru, blgrar fyrir jrnum eru r vissum landsvum a taka allt yfir.

En veit einhver af hverju a sjst ekkii bleikar lpnur annarstaar en grum?

Anna Bjrg Hjartardttir, 21.7.2010 kl. 23:34

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Nttran hefur ekki lengur ''sinn gang'' heiminum. Athafanir manna skipta lka grarlegu mli. slandi hefur ori mikil grur- og landeying ekki hafi veri stefnt mevita a henni en miki er hn af vldum athafna manna. Hn er enn gangi. Vi erum bara svo vn kviknktu landinu a vi erum farin a ltasvo a a s skrautklum og beri af rum lndum sem er mikill fsinna. a sem menn eru a reyna a gera - menn geta deilt um aferirnar - er a stva landeyinguna og jafnvel bta fyrir a sem gert var af v a menn vissu ekki betur ea gtu ekki betur. Auvita hljta menn a vinna markvisst me tlum og tkjum a v a auka gi landsins. Vi bum hr og a skiptir miklu mli vi hvaa astur vi bum. Hva veurfar t.d. snertir hafa menn reynt hva trjgrur Reykajvik hefur trmt miklum vindgangi. Menn vera a fara varlega me lpnu og kannski fleira en a er ekki hgt a gera bara ekkert og lta nttruna ''vinna sinn gang'' af v a mennirnir eru ornir svo str hluti af ganginum. Mn persnulega skoun er samt s, g s stur ekstrmisti mrgum svium, a skynsemi og hfsemi hljti a ra essu mli.

Sigurur r Gujnsson, 22.7.2010 kl. 01:25

10 Smmynd: skar orkelsson

Sigurur r sagi a sem g vildi sagt hafa sara svari snu..

Nttran hefur ekki fengi a hafa sinn gang slandi langan tma..

skar orkelsson, 22.7.2010 kl. 04:07

11 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Lpna getur veri gt til uppgrslu svum sem menn vilja hefta fok og sandbur. En hn er skavaldur slenskri nttru innan um lyng og annan fjallagrur. Hn eyir llu sem hn kemur a. Og hn er ekki falleg nema stuttan tma, einn mnu er hn bl, svo verur allt grtt af frbelgjum og san vera fjllinn gul og svrt og sviin og standa annig uns lpnan grnkar aftur a vori. g er sorgmdd yfir essari hugsunarlausri plntun lpnu innan um allskonar fjallagrur og lyng hvar sem skn sm malarblett.

a tti a sekta flk fyrir a ganga me ennan vgest um allt og drepa niur a sem fyrir er. etta er mn skoun.

sthildur Cesil rardttir, 22.7.2010 kl. 09:58

12 identicon

Anna Bjrg. a eru bi bleikar og hvtar lpnur blettum Mrdalssandi. Svo hefur hvnnin sem vex villt Hjrleifshfa dreift sr lpnuna og virist tla a vera armjg str,ar sem hn stendur langt upp r lpnunni.

N kemur a varla fyrir a blar skemmist sandveri Mrdalssandi. kk s lpnunni og sjlfgrslunni arrtt fyrir allasaufjr beit.

Gissur Jhannesson (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 10:00

13 identicon

Er etta ekki bara spurning um hi margumrdda mealhf?

Gulli (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 11:10

14 identicon

a er spurning hva maur vi me v a "lta nttruna eiga sig". Vi slendingar hfum ekki veri neitt srstaklega dugleg vi a. egar vkingarnir komu hinga, var samkvmt slendingabk, landi skgi vaxi fr fjru til fjalls. Ekki aeins tkst okkur a hggva niur ennan skg, heldur einnig a koma me bf og landbna sem gerbreytti llu landinu. gegnum aldirnar nmu fleiri og fleiri plntutegundir og drategundir hr land, sem gjrbreytti vistkerfi landsins. Smm saman breyttist landi hgt og rlega r v a vera grnt og skgi vaxi skglaust land, sem jk sandfok, sem svo geri a a verkum a vi enduum uppi me strar sandeyimerkur (r voru mun minni vi landnm). Hvort sem maur er me ea mti lpnu, er v miur varla hgt a kalla nokkurt landslag slandi snorti. a ir hins vegar ekki a a geti ekki veri fallegt, og svo getur maur deilt um a hvort manni ykir a fallegra me ea n lpnu, en snorti er a ekki.

Bjarni (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 11:16

15 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

h v hva var gert einu sinni getum vi alveg lti landi eiga sig. Mr finnst alltof margir vera uppteknir a v a landi s ttrum og a s skilda okkar a lagfra og kla a upp ntt. Landinu sjlfu er alveg sama.

Annars s g dgunum a a er komin gtis trjgrur mijum Skeiarrsandi vestan Skeiarr. Mr finnst a gtt dmi um a landi getur gri upp af sjlfsdum, srstaklega n me breittu loftslagi og minnkandi jklum. arna verur a lokum kominn nttrulegur skgur n nokkurrar astoar manna.

Emil Hannes Valgeirsson, 22.7.2010 kl. 11:36

16 identicon

Mr finnst landgrsla spurning um a endurheimta landgi og vihalda, ekki persnulegt mat hva er fallegt. v miur erum vi bin a fara illa me landi og a er a fjka haf t strum stl. a arf ekki a gra landi allstaar upp en mrgum stum landinu er landrof a valda bsifjum og gindum. Vi urfum ekki einusinni a fara t fyrir Reykjavk til a sj dmi ess. Gravarvognsholti var auir melar fyrir nokkrum rum og vondum verum bls mikill sandur af holtinu og oft yfir nlga bygg, ar er bi a s lpnu og byrki, nna er byrki hgt og fljtt a taka yfir og rija lpnunni burt. a var bi a reyna margt til a gra holti upp anga til menn su lpnu, a eina sem hefur virka hinga til.

Svo er svo mikil snilld vi lpnu a hn riur ekki grri sem er fyrir burtu og br jarveginn undir annan grur, nefninlega slenskan grur og hjlpar ar me a vernda slenska flru, anna en margir vilja halda fram.

Bjggi (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 13:20

17 identicon

J, svo g klri etta. Mr finnsta grursnau svi llendi, ar sem er augljst a landgum hefur hnigna af mannavldum og svi llendi sem undir elilegum kringumstum ttu a vera grursl en eru a ekki eigi a vera grdd upp me llum rum. Svo eru svi sem eru nttrlega grursnau, til dmis hlendinu, au a lta vera.

Bjggi (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 13:28

18 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

vlkt rugl a lpna riji ekki niur rum grri. Hn kfir allan lggrur undir sr, lyng og annan fjallagrur. a sst gtlega Tunguskgi ar sem ur voru brnugrs, undafflar, krkilyng, blberjalyng og aalblber. ar sem lpnan hefur vai yfir sst ekkert lengur til essa grurs.

Lpna er auvita g til sns brks rfokasvum ar sem sanblstur er, en skavaldur grnu landi.

sthildur Cesil rardttir, 22.7.2010 kl. 13:29

19 identicon

Rannsknir lbnu slandi leia a ljs a hn riur ekki rum grri burtu, eins og lyngi. etta kemur meal annars fram nlegri rannskn tbreyslu lpnu slandi

" Athyglisvert er a me lpnunni vaxa lgvaxnar bersvaplntur me sambrilega ekju og r hafa innan vimiunarreita."

Svo er lynggrur oftast merki um landhnignun, eitthva sem vi eigum a berjast mti. Landgrsla snst um landgi, sem eru okkur mikilvg, ekki persnulegt fegurarmat.

Bjggi (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 13:41

20 identicon

a er alltaf veri a flagga eirri kenningu, a lynggrur s merki um hnignun og hn er notu til a rttlta lpnuakraumll holt og hlar.a vri forvitnilegt a vita hvaan essi kenning er ttu og hvernig hn er rkstudd.

Finnur (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 13:54

21 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Merkilegt nokk, fann g lpnu trjgrrinum fyrir nean Hlahverfi Breiholti, ar sem lyngi var undir lpnunni og a v er virtist tti lyngi erfitt uppdrttar.

PS. Tek a fram a g er alveg viss um a a er hgt a finna g not fyrir lpnuna svum ar sem ess er rf, tel g a a veri a vera stjrn v hvernig henni er s um landi, a ekki a vera hndum einhverra gangandi feralanga a kvea a, svo dmi s teki.

Sveinn Atli Gunnarsson, 22.7.2010 kl. 14:02

22 identicon

Eitt gott vi lpnu, er a hn er ein af fum plntum sem bindur nitur r andrmsloftinu, og getur v vaxi nringarlausum jarvegi, ar sem ftt anna vex. Slkur jarvegur arf ekki alltaf a hafa veri nringarlaus, en sfeld bfjrbeit ea heyskapur getur hgt og rlega fari illa me nringargildi jarvegs, ef engin burur er borinn hann. Frilega s, bindur lpnan nitur r andrmsloftinu, sem san sest jarveginn hgt og rlega (mrg r ea ratugir), og gerir annig rum plntum kleift a vaxa ar seinna meir.

Bjarni (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 14:03

23 Smmynd: Marta B Helgadttir

Hr hefur Sigurur r enn einu sinni sagt asem g hugsa um mli.

Marta B Helgadttir, 22.7.2010 kl. 14:36

24 identicon

Lynggrur rfst oftast landi ar sem ofbeitt hefur veri ea ru frjsmu landi.

Eins og lafur Arnalds, Jhann rsson og Eln Fjla rarinsdttir segja grein sinni Landnting og vistvn

framleisla saufjrafura

"Rrt mlendi einkennist af llegum beitarplntum, einkum lyngtegundum (krkilyng, blberjalyng, sortulyng, beitilyng, fjalldrapi), en einnig masefi og ursaskeggi. Oft er ar mikill mosi og jafnvel flttugrur. Lti er af eftirsttum beitarplntum bor vi blmtegundir; grs og starir (t.d. stinnastr) hafa litla tbreislu (<10%).

Rrt mlendi er yfirleitt a finna urrlendum masvum ea melasvum sem eru a gra upp. ar sem rrt mlendi kemur fyrir mum (brnjr/majarvegur) endurspeglar essi grurflokkur oft land sem hefur hnigna verulega tmans rs vegna beitar."

Bjggi (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 15:14

25 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Llegar beitiplntur: &#132;Krkilyng, blberjalyng, sortulyng, beitilyng, fjalldrapi&#147;

bara a lpna etta allt saman?

Emil Hannes Valgeirsson, 22.7.2010 kl. 15:21

26 identicon

Aha. Semsagt: Af v a lyng getur vaxi "rru mlendi" draga lpnusinnar lyktun a allstaar ar sem lynggrur fyrirfinnst fari grri hnignandi. Lka fallegum grurslum hlum ar sem vi hin hfum yndi af v a fara ssumars berjamog njta slenskrar nttrufegurar. ar fara eir um dreifandi lpnufrjum laun niur um buxnasklmarnar.

Finnur (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 15:41

27 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Nttruleg grurframvinda er va gangi grursnauum svum. ar nttran a f a hafa sinn gang. afmrkuum svum ar sem einhver srstk sta er til uppgrslu getur veri rtt a nota lpnu en arf a vera bi a hugsa mli til enda, s.s. hva a taka vi af henni. Eins arf a gta ess a hn berist ekki t af svinu.

Varandi kjafti um a lpna vaxi ekki inn annan grur hvet g sem halda essu fram a fara t og skoa nsta lpnuflekk me eigin augum. Fr lpnu skjtast r frhylkinu af tluverum krafti og utan vi jara meginflekksins m v finna smplntur - tt fullgrnu landi s.

etta m sj ef gengnir eru gngustgar mefram Vfilsstaavatni ea Fossvogi - svo nrtk dmi su tekin.

Haraldur Rafn Ingvason, 22.7.2010 kl. 16:02

28 Smmynd: skar orkelsson

myndin sem greinarhfundur notar er amk 500 metra h.. ar m ekki grursetja lpnu ;)

skar orkelsson, 22.7.2010 kl. 16:04

29 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sem betur fer ekki skar. Mig grunar a msir hefu ekkert mti v.

Emil Hannes Valgeirsson, 22.7.2010 kl. 16:13

30 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Rakst lpnu bkkum Tungnar n.t.t. vi Austurbjallavatn sl. sumar. a er um 560 m h samkvmt kortavefsj Landmlinga...

Haraldur Rafn Ingvason, 22.7.2010 kl. 16:28

31 Smmynd: skar orkelsson

arna uppfr hefur hn lti a gera held g.. en ef hn nr sr strik arna er a bara vel..

skar orkelsson, 22.7.2010 kl. 16:31

32 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

HA...? annig a ef henni er "vart s" ar sem a er banna er a bara hi besta ml???

Haraldur Rafn Ingvason, 22.7.2010 kl. 16:40

33 identicon

"endurspeglar essi grurflokkur oft land sem hefur hnigna verulega tmans rs vegna beitar"

a er punkturinn. etta land er nringarsnautt og ltill sem engin grur rfst ar, nema lyng og mosi. stan er ofbeitt, ekki nttrleg grurframvinda. Ef landinu er leyft a hnigna enn meira fum vi bara eyimrk. a er fallegt, finnst ykkur ekki?

a er bi a verja mikilli vinnu vi a endurheimta landgi sustu ld ea svo. Landi var svo illa fari a a var ori erfitt a stunda bskap mrgum stum, essvegna er endurheimt landga svo mikilvg.

a er bara nlega sem endurheimt landga var meiri en uppblstur landinu, v m akka hlrra loftslagi og svo innfluttum landgrsluplntum eins og lpnunni.

Bjggi (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 16:55

34 identicon

"Rrt mlendi" er bara allt anna grursamflag ens nttrasem ort er um kvinu:

Hlin mn fra
hjalla meur grna
blgresi bla
berjalautu vna
....

... og anga lpnan ekkert erindi. g hef ekki s a me eigin augum, en skilst a fyrrum frar hlar ofan vi Hsavk me berjalautir vnar su n aktar lpnu. ar eru heimaslir eins af stuprestum lpnufagnaarerindisins.

Finnur (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 17:17

35 identicon

Finnur, rrt mlendi er akkrat grursamflagi sem var ort um kvinu, enda var bi a stunda ofbeit mrghundru r egar etta kvi var ort.

Landhnignun hefur sett svo stran svip landslag slands a mrgum slendingum finnst slkt landslag vera elilegt og jafnvel fallegt, egar a tti a kveikja vivrunarbjllum.

egar sandgraslan, sar landgrsla rkisins var stofnu var uppblstur farin a gna bygg slandi, vi dag gerum okkur ekki grein fyrir v hva landhnignun hefur veri alvarlegt vandml slandi.

Bjggi (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 17:24

36 identicon

"Rrt mlendi er yfirleitt a finna urrlendum masvum ea melasvum sem eru a gra upp." (lafur Arnalds og flagar). Hlin mn fra er ekki ar.

Finnur (IP-tala skr) 22.7.2010 kl. 17:59

37 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g held a a s enginn mti landgrslu ar sem grur er mikilli afturfr. a m hinsvegar ekki gera lti r v hva astur hafa breyst miki grrinum hag me hlnandi veurfari. Sumrin hafa hlna um 1-2 grur fr sustu ldum og eru orin lengri. ur fyrr var jafnvel tala um a varla hafi komi sumur enda l hafsinn jafnvel ti yfir norurlandi allt ri og sst stundum Suurlandi. Vi etta hlaut grur llu landinu a vera vikvmari en annars fyrir saufjrbeit og strum eldgosum sem riu yfir.

Emil Hannes Valgeirsson, 22.7.2010 kl. 18:09

38 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Vissulega eru enn dmi um ofbeitt land en slkum svum fer fkkandi. rabilinu 1980-2006 fkkai sauf r um 830 s. um 456 s. mti kemur fjlgun hrossa r 52 s 76 s. en au eru mun mikilvirkari grasbtar en f.

Land sem ekki er undir srstku lagi s.s. ofbeit ea vatnagangi grr oftast upp me tmanum. Erfiustu skilyin eru ar sem frostlyfting er mikil, grttir melar og slk svi. Alekkt er hr landi hvernig hraun gra upp og m t.d. glgglega sj framvinduna misgmlum hraunum sunnanverum Reykjanesskaga.

Land sem egar er gri sr um sig sjlft ef a stir ekki rnyrkju s.s. ofbeit. etta lka vi um land sem ur hefur veri ofbeitt en hefur veri fria ea er lti/hfilega beitt.

ar sem uppblstur grnu landi er kominn af sta er hins vegar oft erfitt a sna runinni vi v fokefnin bi kfa grur ngrenninu og valda jarvegsykknun sem aftur veldur v a dpra verur grunnvatn - jarvegurinn ornar og lfsskilyri grurs versna annig a vtahringur hefur myndast. etta srstaklega vi eldvirka beltinu.

Vil svo lokin benda aftur stareynd a fyrir 10.000 rum var hr hvorki jarvegur n stingandi str, nema mgulega einhverjum blettum norurlandi og vestfjrum, sem kenningar eru um a hafi stai upp r saldarjklinum.

Haraldur Rafn Ingvason, 22.7.2010 kl. 19:57

39 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Eg er farinn a hallast a v a of miki s gert r hrifum blessarar saukindainnar varandi grur - ea vntun grri. J j, eg er ekki a segja a stku sa geti hn haft hrif of miklum mli. En bara, meina, etta er ori eins og mantra! Sem sagt, a sjlfsagt ykir a segja: Grureying og nsta orisaukindin. Og allir kinka bafullir kolli.

Varandi lpnuna, tti a banna mnnum a ganga me lpnufr upp vasann og s v hips um haps gnguferum. Hvort sem er Esju ea annarsstaar. ekkert a vera a s essu hips um haps. Getur alveg veri rttltanlegt sumsstaar en ekki a nota tilviljanakennt. Dritandi essu t um allt gngutrum.

mar Bjarki Kristjnsson, 22.7.2010 kl. 23:07

40 identicon

Allur grur, sem leggur undir sig land me "frekju", eins og lpinan, er illgresi. Og margar annig teg. eru innfluttar eins og hn. sland er hrjstrugt land, en vi eigum yndislegar vinjar. v miur er a mannskepnan, sem aldrei itlar a lra a lta r snortnar.Mr ykir erfitt a horfa aunir, en eim mun vnna ykir mr um snorti slenskt umhverfi. Einmitt arna eigum vi Kjarval miki a akka. a eru margarmosamyndir eftir meistarann, sem sna okkur fegur ess srsta lands. A sj t.d. skgrkt slensku grnu hrauni srir manns auga. SLAND ER SLAND, berum viringu fyrir snortrislenskir nttru kru landar.....

Vigds gstsdttir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 09:23

41 identicon

Vigds, nttra slands er sur en svo snortin. Allt vistkerfi ori fyrir grarlegum breytingum san landi var numi.

Bjarni (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 18:02

42 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Jja er etta ekki bara ori gtt. Mrg eru sjnarmiin og flk verur seint sammla um lpnuna. g hvet sem eru mr ekki sammla a lesa pistilinn a minnsta kosti tjn sinnum. Held a ekki veiti af.

Emil Hannes Valgeirsson, 23.7.2010 kl. 18:39

43 Smmynd: Vendetta

g las pistilinn inn tjn sinnum, Emil. Mr finnst lpnan eitt af v fa, sem er fallegt slenzkri nttru. Flest anna er ur og grjt a mnu liti.

Vendetta, 23.7.2010 kl. 20:14

44 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

er a. g mynda mr hinsvegar a hn fari betur nttrunni Alaska innanum ll jlatrn.

Emil Hannes Valgeirsson, 23.7.2010 kl. 21:18

45 Smmynd: skar orkelsson

a vaxa lpnur hr noregi.. ein og ein stangli innanum trn

skar orkelsson, 23.7.2010 kl. 21:49

46 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a er nefnilega mli. Lpnan er ttu r miklu flugra grursamflagi og v auvelt me a dreifa sr um aunirnar og lggrurinn hr. a vilja greinilega margir gjrbreyta slenskri nttru v hn er ekki ngu falleg, bara eitthva ur og grjt og llegt lyng. Svo sj menn bara sland sem rfoka land ttrum sem forfeur okkar eyilgu. etta er allt of mikil neikvni fyrir minn smekk og alveg stulaus.

Emil Hannes Valgeirsson, 23.7.2010 kl. 23:05

47 Smmynd: skar orkelsson

lpnan gerir jarveginn klran fyrir trjgrur eins og dmin sanna.. essi sem er hr noregi nr sr einfaldlega ekki strik v a hn hefur svo nringarrkan jarveg a arar plntur vaxa jafnhratt ea jafnvel hraar en lpnan.. lpinan nr sr strik nringarlausum og grunnum jarvegi.. a er a sem gerir lpnuna svo frbrafyrir okkar land. sland er rfoka og a vera jarnsilti, n plantna eins og lpnunnar verur landi fljtt aftur eins og a var um 1960..

Menn benda dmi ar sem lpnan veur yfir lyng, mli er a lyng vex rgrunnum jarvegi og undir er sandur ea nringarlaus jarvegur oft tum, slkum astum veur lpinan yfir lyngi en innan frra ra er jarvegurinn orinn frjr og n sr arar plntur strik td birki.. etta vikomandi lyng oft tum erfitt uppdrttar vegna foks.. og ef eldgos kemur ngrenni vi svoleiis grur, hverfur hann undir sku og nr sr EKKI strik aftur.. kemur linan til gra nota.. efri hluti jrsrdals er akin sku og varla kominn grur ar eftir miki eldgos Heklu 11 ld.. ar var allt aki grri og tali er a tugir bla hafi ori ar undir..

bara a gefast upp og hafa sland rfoka eldfjallaaun me einstaka str stangi sem er niurnaga af ofbeit saufjr.. g segi nei.

En essi mynd sem notar hr er tekinn a htt uppi a grur sr varla vireisnar von ar og er g til efs a arna hafi veri mikill grur fyrir elsumbrotin landmannalaugum og torfajkulssvinu og jafnvel Heklu gmlu.. einfaldlega of htt til ess og vatnslaust..

Landmannalaugar eru ekkert srstaklega grurslar enda eru ar nr eingngu melar..

Mrdalssandur, skeiarrsandur , land sem ori hefur fyrir fllum af vldum eldgosa.. ar lpnan heima.. ngrenjni reykjavkur hefur hn n sr strik vegna ofangreinds.. ar er grunnur jarvegur akinn lyngi..

skar orkelsson, 24.7.2010 kl. 07:21

48 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

skar hefur kannski ekki lesi pistilinn 18 sinnum en hann fjallar um a landi getur lka veri fallegt og gott ar sem a er grursnautt. ess vegna er g me myndina af hlendinu sem er tekin um 400-500 metra h, er ekki alveg viss v g man ekki nkvmlega hvar g tk myndina. Astur Alaska munu vera svipaar og Noregi, mun flugri grur sem hn keppir vi. ess vegna er hn ekki geng essum lndum.

Mr finnst allt of margir tala um lpnuna sem allsherjar lausn v a breyta sjnu landsins. Mrgum ykur hn yndisleg v hn s svo falleg, en hn er flag undir fgru skinni. g held a a s mikil vantr rkjandi um getu ess grurs sem fyrir er landinu. Nefni aftur trjgrur sem er a vaxa upp mijum Skeiarrsandi vsfjarri Skaftafelli.

Emil Hannes Valgeirsson, 24.7.2010 kl. 11:58

49 Smmynd: Njrur Helgason

Lpnan hefur veri mr yrnir augum og ekki batnar a me saukinni tbreislu hennar. Bjarstaaskgi Morsrdal innan Skaftafells var lpnu eitt sinn s. ar er n h str vi a halda henni niri, v hn hefur s sr inn grin lnd.

Vissulega heftir hn sandfok. gtt Mrdalssandi sem Katla breiir yfir ntt sandlag a mealtali 70 ra fresti. Anna finnst mr me blvaa lpnusninguna Skgasandi. Skgasandur var fallegasti eyisandurinn bygg slandi. ar var s lpnu sem n hefur s sr um allann Skgasand. a sst vel munurinn eyisandi og uppgrslu illgresisins vi Jkuls Slheimasandi. Austan hennar er a mestu spiltur sandur en Skgasandurinn er hluta rsins grnn.

Sandfok Skgasandu getur veri grimmt en a arf allmikinn vind til ess a ar veri sandfok. Svo miki rok a fir eiga erindi undir Eyjafjllin.

g var vestfjrum sustu viku. Mr fannst fallegt ar. Landi og birnir, stairnir fagrir. g tk eftir v a sem betur fer hefur litlu veri s af lpnu fyrir vestan. Nttrulegur grur er a mestu leyti randi ar.

g tla rtt a vona a a veri ekki fari a s lpnu Fimmvruhlsinum n eftir eldgosi Eyjafjallajkli ea ngrenni jkulsins.

Njrur Helgason, 26.7.2010 kl. 10:33

50 Smmynd: skar orkelsson

Vestfirir eru ekki rfoka land Njrur

skar orkelsson, 26.7.2010 kl. 13:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband