Bloggfrslur bkfrar

Hva skal gera vi allt a sem maur hefur skrifa hr blogginu? Kannski arf ekki a gera neitt enda er gjarnan sagt a a sem einu sinni hefur veri sett neti veri ar fram um aldur og vi. g efast um a margir prenti t a sem eir skrifa, g byrjai v eitt sinn en htti v fljtlega v mr fannst a ekki gera sig almennilega. Hinsvegar hfst g handa fyrir nokkrum mnuum a setja upp allar mnar bloggfrslur umbrotsforriti annig a hgt vri a tba einskonar bloggrit fyrir hvert bloggr sem mtti fletta fram og til baka. essi uppsetningarvinna er frekar seinleg en egar hr er komi vi sgu er g binn a setja upp rin 2007 og 2008 og er a hefjast handa vi ri 2009. Nna er g svo binn a f prentu tv eintk af rinu 2007, frgengnum 48 sur me stfari kpu annig a tkoman er hin fnasta bloggbk. Hva bkurnar vera margar a lokum kemur svo ljs, a gti allt eins veri a bloggbk rsins 2010 veri sasta bindi.

etta fyrsta bloggr 2007, hfst reyndar ekki fyrr en september og v er riti ekki strra, auk ess voru margar af mnum fyrstu bloggfrslum frekar stuttaralegar og sluppu oft gegnum bloggheima n nokkurra athugasemda – srstaklega framan af. Bloggbk rsins 2008 fer svo prentun egar g lt vera a v. a rit fer nokku yfir 200 sur, en me bloggfrslunum lt g fylgja allar myndir og athugasemdir samt athugasemdum vi athugasemdir. essi bkfrsla er fyrst og fremst tlu mr sjlfum en ef svo lklega vill til a einhver myndi vilja eiga svona lka, m kannski bjarga v.

Hr m sj hvernig etta ltur t a utan sem innan. Sjlfum ykir mr hr sannast hin forna speki ldungsins a tt veraldarvefurinn s gtur er bkin er alltaf best.

Bloggbk


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjrn Emilsson

Flott verk hj r frndi. En eru bloggfrslunar ekki tilvalinn rafbka matur?

Bjrn Emilsson, 11.8.2010 kl. 19:42

2 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

ess m geta fyrir sem a vilja vita a vefsafni tekur afrit af .is lnum, annig a a verur hgt a skoa t.d. bloggsur eins og essar svo r yru lagar niur, framtinni. Sj t.d. afrit af essu bloggi hr. Skemmtilegt hugmynd a prenta etta svona t, kannski geturu selt einhverjum bloggurum innbundin eintk af bloggum snum? a er allavega hugmynd :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 11.8.2010 kl. 19:43

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

En hvaa versjn af hverri frslu er geymd? g hef oft breytt oralagi frslum, stundum margsinnis. S annars fyrir mr nokku bstna veurbk af eigin bloggfrslum!

Sigurur r Gujnsson, 11.8.2010 kl. 22:33

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g vissi reyndar ekki af essu Vefsafni. g s a a nr aftur til jn 2008 en njustu frslur ar inni eru fr jl 2010. S tgfa sem fer arna inn er vntanlega s sem er inni egar afritun er ger, annars veit g a ekki.

Ein af upphaflegu stunum a g fr a safna essu saman sjlfur er annars s, a g hef teki eftir a eir sem loka snum bloggsum ea eru bannfrir, hverfa lka r athugasemdum. annig geta umrur athugasemdum stundum ori marklausar.

Emil Hannes Valgeirsson, 11.8.2010 kl. 23:46

5 Smmynd: Jlus Valsson

Frbr hugmynd. Hvar ltur prenta etta?

Jlus Valsson, 12.8.2010 kl. 08:49

6 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Hj Pixel Brautarholti. Kostnaur fer eftir umfangi, essi tv eintk voru 12-13 s.

Hvert eintak er drara eftir v sem fleiri eru prentu.

Emil Hannes Valgeirsson, 12.8.2010 kl. 09:25

7 Smmynd: Jlus Valsson

Takk fyrir essar upplsingar. Var a velta v fyrir mr hvor drara vri a lta gera etta Netinu t.d. hj http://www.blurb.com/ ?

Jlus Valsson, 12.8.2010 kl. 09:37

8 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Kannski er drara a gera etta netinu, g var a skoa blurb.com og s a a er til format sem kallast blogbooks. a er spurning me slensku stafina og en a gti vel veri a eir virki.

g er annars vanur a vinna umbrotsforritum - setti etta upp InDesign og vistai sem PDF fyrir prentun. annig g skrr InDesign og PDF auk ess efnis sem er netinu og svo auvita bkina sjlfa. En svo m lka setja etta bara upp word og setja prentun ef maur vill.

Emil Hannes Valgeirsson, 12.8.2010 kl. 10:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband