Lfseigur brynnishlmi Hawaii

Hawaii eldgos

ru hvoru berast smfrttir af eldgosinu endalausa strstu eyju Hawaii-eyjaklasans sem hfst janar ri 1983 og virist engan enda tla a taka n 30 rum sar. etta er dmigert dyngjugos sem einkennist af ltilli virkni me unnfljtandi hraunrennsli niur hlar Kilauea sem er nsta ngrenni risa-elddyngjunnnar Mauna Loa. Virknin hefur veri nokku breytileg gosinu og allur gangur v hvernig hrauni rennur. a finnur sr msa nja farvegi, stundum nr a a seytla alla lei t sj en stundum gerir a ekki anna en a fylla upp nmyndaar skjur uppi gossvinu sjlfu.

Kilauea loftmynd

NASA / Earth Observatory-vefnum var dgunum birt essi gervitunglamynd sem tekin var 15. ma 2011 og snir vttumiklar dkkar hraunbreiur hlum Kilauea-fjalls umkringja gri svi ar sem finna m eitt hs og einhverja vegi sem enda undir hraunbrninni. Allt etta dkka hraun hefur runni sustu rum ea ratugum nema etta ljsgra sem er splunkuntt hraun hreyfingu og gnar arna hsinu eina sem kennt er vi Jack Thompson.

Svi sem hsi stendur ber nafni Royal Gardens og var skipulagt runum kringum 1960 hlum Kilauea. a voru einkum grunlausir Bandarkjamenn fr meginlandinu sem keyptu sr arna land og egar gosi hfst ri 1983 hfu 75 barhs risi svinu. Talsverur kraftur var gosinu byrjun og fr hsunum rt fkkandi eftir v sem meira hraun rann niur aflandi hlarnar. A lokum var hs Jack Tompsons hi eina sem eftir st og ar bj hann fram umkringdur njum hraunum alla kanta og vonaist til gfan yri honum hliholl eins og hn hafi veri fram a essu.
En honum var ekki a sk sinni v snemma rs 2012 fru hraunstraumarnir a gerast i nrgngulir og gna hsinu. var ekki um anna a ra en a kalla yrlur, safna saman mikilvgasta hafurtaskinu og yfirgefa hsi. a var svo ann 2. mars fyrra sem hsi brann og hvarf san undir hgfara helluhrauni.

Myndirnar hr eru fr sustu dgum bsetu Jack Tompsons Royal Gardens. r eru teknar r 7 mntna myndbandi sem einnig fylgir hr a nean. ar leiir karlinn okkur um svi og vi fum a fylgjast me v egar hann yfirgefur hsi sasta sinn.

Royal Garden myndasyrpa

- - - -
Sj nnar:

Last house standing at Royal Gardnes / Nasa Earth Observatory

Hawaiian Volcano Observatory / Kilauea


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjrn Emilsson

G grein hj r Emil. Kannske or tma tlu

Bjrn Emilsson, 23.2.2013 kl. 22:08

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

J hraunfl eru mgnu fyrirbri eins og vi ekkjum hr landi. a m lka koma fram a etta er austustu eyju Hawaii sem jafnframt er s yngsta. Hawaii eru ekki flekaskil eins og hr landi en etta gos er hluti a langtmarun ar sem Kyrrahafsflekinn frist til norvesturs yfir heita mttulstrkinn sem er arna undir sem ir a eldvirkni eyjanna frist til suausturs lngu tmabili. framtinni munu v njar eyjar myndast austan vi essa eyju, en r elstu sem eru vestast eyast smm saman.

Emil Hannes Valgeirsson, 24.2.2013 kl. 12:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband