Grafsk Eurovision

hverju ri stendur ein j uppi sem sigurvegari Evrpsku sngvakeppninni. jirnar sem taka tt hafa veri mis sigurslar 60 ra sgu keppninnar en af einhverjum orskum erum vi meal eirra ja sem enn hafa ekki fagna sigri. a mun ekki breytast r en eins og me margar Austur-Evrpujir hfum vi afskum a hafa ekki veri me fr byrjun.

Eurovision 1956-2015

Korti hr a ofan er r teiknismiju bloggarans og snir hvaa jir hafa unni sngvakeppnin allt fr v fyrsta kepnnin fr fram Sviss ri 1956 sem lauk me sigri heimamanna. Fyrstu rin var a ekki fst regla a keppnin fri fram landi sigurvegara sasta rs en allt fr rinu 1981 hefur a veri raunin. ri 1969 var keppnin haldin Spni en voru fjgur lnd sem unnu kepnnina. teikningunni lt g ferilinn fara til Hollands ar sem nsta keppni fr fram.

Ekki vorutttkujirnar margar fyrstu keppninni Sviss ri 1956 egar einungis 7 jir kepptu, en hver eirra fkk a flytja tv lg. upphafsrunum komu tttakendur aallega fr Vestur-Evrpu en Luxemburg, Frakkland og Holland voru lang sigurslust framan af. Norurlandajirnar tndust svo fljtlega inn og fyrsti Norulandasigurinn vannst ri ri 1963 egar Danir fluttu sna "Dansevise". Sigurslastir hafa verir rar en eir unnu fyrst me henni Dnu "All Kinds of Everything" en tmabili virtist alveg sama hvaa eir komu me - alltaf unnu rarnir, .e. rj r r 1992-94 og svo enn einu sinni 1996. Austur-Evrpujirnar hrguust svo inn tunda ratugnum og fjlgai enn meir eftir v sem gmlu aluveldin klofnuu. Austurhlutinn tk keppninni af mikilli alvru og stal senunni hva eftir anna fyrstu rum aldarinnar. Norurlandajirnar hafa gert a gott sustu rum mean gmlu virulegu nlenduveldin og herrajirnar vestrinu hafa hva eftir anna seti spunni.

Hva gerist r og hvar verur keppnin nst? Allavega ekki Egilshll - okkar tmi er enn ekki kominn. N lgu Danir loks v og ekki tti finnskt samblispnk upp pallbori meal fjldans. a var mun skemmtilegra atrii en t.d a Snska sem gti veri sigurstranglegt. Nema a Normenn taki etta, eir eru sterkir r. Svo er veri a tala um talina sem bja upp mikla tenra-orgu. Mitt upphald er reyndar Eistland a essu sinni. Einnig er g mjg sttur vi Ungverjaland og Slvenu. g veit ekki me stralu sem f a vera me sem gestir a essu sinni. g fla a lag allavega ekki auk ess sem stralskur sigur vri svolti miki t r kortinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

rslitin uru san au a Svj vann, Rssland ru og tala rija sti. Sumar jir vinna einfaldlega oftar en arar.

Emil Hannes Valgeirsson, 24.5.2015 kl. 00:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband