Gengi um Tn og Holt

N tla g a bja upp nokkurs konar myndaspjall, sem reyndar er ein tegund af mnum bloggfrslum, ar sem gengi er um gtur borgarinnar mli og myndum. Sfellt er veri a byggja og tta, ekki sst gmlu athafnasvunum sem lgu upp fr norurstrndinni og upp a Skipholtinu. Um a svi liggur gngutrinn a essu sinni.

Sbraut

Hefjum ferina vi Sbraut ar sem strhsiHfatorgsins gnfa yfir lgreistari hsum gamla tmans. Vntanlega verur ess ekki langt a ba uns gmlu Vegagerarhsin og smurstin vki fyrir einhverju fnerinu.

- - - -

Strholt

Hr liggur leiin upp Strholti ar sem n gtumynd blasir vi. Til hgri er gamla DV-hsi sem n er ori a Listahskla. Hampijuhsi sem var arna einhver r er lngu horfi og bi a byggja etta mikla barhs vinstra megin. Hum hssins fjlgar eftir v sem near er fari brekkuna. g geri svo sem ekki athugasemdir vi tliti en mr finnst frekar skrti a hafa bir me svlum og llu alveg niur a gangsttt sta t.d. verslunarrmis nestu hum eins og venjan er me svona hs vi mibi.

- - - -

Brautarholt

Brautarholtinu mtti gera skil alveg srstaklega en essar byggingar hafa mtt muna ffill sinn fegurri. Hsi nr er gamla rscaf og sar Bahs. ar dansar enginn lengur og enginn frin fer ba. Hsi arna fjr er eiginlega llu hrrlegra en a hefur hst einhvern mlmina og vinnustofur listamanna. etta er ekki dmigert fyrir alla gtumyndina. Meal annars er gtis hvtt hs arna gtunni ar sem g hef unni lengi.

- - - -

Natn

etta hs horni Natns og Laugavegar hefur veri smum svo lengi sem g man eftir mr. Allavega standa jrnabindingar enn upp r hsinu og hafa gert fr upphafi.

- - - -

Borgartn

Uppbygging llu snu veldi horni Natns og Borgartns. Maur veltir fyrir sr hvort essi hsaskipan s eins og menn su fyrir sr upphafi. Ea su menn annars eitthva fyrir sr upphafi? Sundi milli essara tveggja hsa getur varla talist til manneskjulegs umhverfis og til a bta fyrir skort tsni r barhsinu sem er byggingu er sett ofan a anna hs. Kom einhver arkitekt nlgt essu ea var etta kvei stanum?

- - - -

Borgatn gata

Borgatni sjlft ltur bara gtlega t tt einhverjir hafi kvarta yfir skrtnum gangstttarhellum og rauum ljsastaurum. Mr finnst etta bara nokku lflegt og gott og hjlreiastgarnir virka greinilega.

- - - -

Rtuhtel

etta farartki var vegi mnum portinu hj Gumundi Jnasyni. Rllandi htel virist etta vera kalla og bur upp htelgistingu remur hum afturhluta vagnsins. ljsi umrunnar veltir maur fyrir sr hvar salernisastaan s niur komin.

- - - -

Hfi

Best a enda trinn hj Hfa en ar er greinilega veri a koma fyrir sjlfum Einari Ben sem bj arna einhvern tma. Einar er auvita ein af styttum bjarins og var ur Klambratni. Eftir er a setja upp vravirki fyrir aftan hann sem minnir hrpustrengi. Reyndar minntu komnu strengirnir mig rimla gamladaga og v fannst mr hann alltaf vera fangelsi. Ef Einar Ben vri uppi dag vri hann ekki lklega fangelsi eins og svo margir arir sem tluu sr miki upp r sustu aldamtum. Annars er vikvmt ml a vera a fra styttur og a svo sem vantai ekkert srstaklega styttu arna a mnu mati. etta hs er annars miklu heimsfrgara dag fyrir a hafa komi veg fyrir atmstr og a er ekki lti afrek t af fyrir sig.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband