Snjókomulægð á gervitunglamynd

MODIS6okt07

Fann þessa MODIS gervitunglamynd á vefnum: http://rapidfire.sci.gsfc.nasa.gov/realtime/2007279/

Þar má sjá gervitunglamyndir frá öllum heiminum hvern dag en það er misjafn hversu vel Ísland sleppur inn hverju sinni. Á myndinni sést vel lægðarmiðjan rétt fyrir norðaustan land og hvernig hún dælir þykkum úrkomuskýjum yfir norðurland neð tilheyrandi snjókomu. Vestfirðir gægjast þarna alhvítir út úr þykkninu og það er farið að létta til á suður og vesturlandi sem er góð tilbreyting eftir allar rigningarnar undanfarna daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband