Kínverskt fyrirtćki tekur upp símalógóiđ

 SUTOR_Siminn

Í stórveldinu Kína eru menn ekkert sérstaklega frćgir fyrir ađ virđa höfundarrétt og ţegar Kínverska stálfyrirtćkiđ SUTOR var stofnađ ţótti ekkert sjálfsagđara en ađ taka upp okkar ágćta Símalógó sem var notađ ţegar SUTOR var skráđ á Nasdaq-markađinn. Líkindin međ ţessum lógóum eru ţađ mikil ađ hér getur alls ekki veriđ um tilviljun ađ rćđa. Á heimasíđu fyrirtćkisins kemur fram ađ 15. ágúst 2006 sé stofndagur fyrirtćkisins og ţá hafa ţeir vćntanlega tekiđ upp ţetta lógó. Sögu fyrirtćkisins, vćntanlega undir öđru nafni, má ţó rekja til ársins 2003 eins og kemur fram á forsíđu heimasíđunnar. Ég veit ekki til ţess ađ nokkur tengsl séu á milli ţessara fyrirtćkja en ađ ţau séu ađ nota sama lógóiđ. Ég veit hinsvegar ađ Símalógóiđ er teiknađ á íslenskri auglýsingastofu og var verđlaunađ af Ímark sem besta lógó ársins 2004. Annađ íslenskt símafyrirtćki heitir NOVA og er ekki mjög vinsćlt um ţessar mundir hjá mbl. bloggurum, kannski ćttu menn bara ađ taka ţví rólega og dást af ţeirri fínu grafísku hönnun sem er í bođi og í greinilegri útrás. (OK, kannski ekki allir sammála ţessu síđasta).
 

Sutor_Nasdaq


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţessi merki eru NÁKVĆMLEGA eins, ekki bara lík. Hannađir ţú ţetta?

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Nei ekki ég, ţetta var hannađ á auglýsingastofunni Góđu fólki, held ađ einhverjir Danir hafi komiđ ađ ţessu líka. Ég er hinsvegar á Hvíta húsinu. Svona gera menn ekki hér í bransanum.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.2.2008 kl. 20:57

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ef ég man rétt ţá var nú eitthvađ bent á samlíkingar međ nokkur íslensk lógó eins og t.d. Flugleiđa, Íslandsbanka og nú síđast N1.

Hvađ á ţetta símalógó annars ađ tákna? Á mađur ekki ađ geta lesiđ eitthvađ út úr öllum lógóum?

Mig vantar lógó fyrir nýskírđan félagsskap:  Menningarfélag gáfađra kvenna. Einhverjar hugmyndir? Kakó og vöfflur ađ launum.

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:03

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ef teiknađ er lógó í dag er mjög líklegt ađ eitthvađ svipađ finnist einhverstađar í heiminum og viđ ţví er lítiđ hćgt ađ gera. En svona copy/paste er alveg sérstakt og ţeir hjá Símanum ćtla reyndar ađ gera mál úr ţessu. Símalógóiđ á vćntanlega ađ tákna stafinn S og svo sjálfsagt eitthvađ meira en ég hef nú reyndar alltaf séđ tvćr bláar rćkjur úr ţessu.

Menningarfélag gáfađra kvenna! Er ţađ ekki bara einhver fámennur klúbbur? En hvenćr ćtlarđu ađ hafa vöffluveisluna?

Emil Hannes Valgeirsson, 13.2.2008 kl. 22:20

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţorir Síminn í Kínverjana? Ég sé ekki S út úr ţessu, frekar rćkjur...

Sko... ef Menningarfélag gáfađra kvenna vćri opinn félagsskapur gćti ţađ orđiđ stćrsta félag á landinu fyrr, síđar og um ókomna framtíđ. En ţar sem ţetta er lokađ félag verđur ţađ aldrei svo stórt ađ ekki sé hćgt ađ halda utan um ţađ.

Vöffluveislan já, ég veit ţađ ekki... kannski ţegar lógóiđ verđur tilbúiđ... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 23:06

6 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Allt í lagi og fyrirgefđu, ţiđ konur eru auđvitađ upp til hópa alveg snargáfađar. Nú get ég bara engu lofađ međ lógóiđ fyrir ykkur, nema ég fari bara kínversku leiđina sem er sú einfaldasta. En máliđ er komiđ ţó komiđ í skođun.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.2.2008 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband