shafi og hinn kaldi veruleiki

The PolarSea

A essu sinni tla g a rna mlverk sem g hef lengi haft dlti og hef reyndar birt ur smrri tgfu. etta er myndin shafi fr rinu 1824 (The Polar Sea / Das Eismeer) eftir ska mlarann Caspar David Friedrich. a er mislegt vi essa mynd sem gerir hana srstaka bi hva varar myndefni og kannski ekki sst hversu ntmaleg hn er mia vi hvenr hn er mlu. Vi sjum a arna grilla skutinn seglskipi sem hefur loti lgra haldi fyrir gurlegum hafs sem fyllir haffltinn og brotnar upp stra oddhvassa hrngla. a m vel skynja bi gnina og kuldann essari mynd sem gerir sigur skipsins dramatskari arna norurhjaranum. etta mun ekki vera mynd af kvenum atburi n heldur af einhverju kvenu skipi. etta er llu frekar tknmynd sem tlu er til a skapa hughrif hj horfandanum og vekja flk til umhugsunar um sm mannsins gagnvart nttrunni og eim flum sem hn br yfir. a m v segja a hr s veri a myndgera fullkomleika mannsins ea beinlnis sigur mannsandans.

egar essi mynd var mlu var rmantska stefnan hvegum Evrpu. var kannski ekki alveg sami skilningur hugtakinu rmantk og er dag en samt sem ur viss skyldleiki v rmantkinni felst alltaf eitthva frhvarf fr skynsemishyggju mannsins sem essum rum hafi mtt ola kvei skipbrot eftir Frnsku byltinguna og Napleonsstrin sem var til ess a einveldi festi sig sessi n. rmantkinni er hin hleita fegur nttrunnar notu sem einskonar tknmynd fyrir r httur og gnrungnu rlg sem vi urfum a lifa vi. Skynsemi okkar eru nefnilega takmrk sett, enda erum vi alltaf jafn vibin egar vi stndum frammi fyrir hinum kalda veruleika. a gildir jafnt dag sem og fyrri ldum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kreppumaur

Magna og minnir rlti mynd John Colliers af endalokum Henry Hudsons, s mynd hafi veri mlu einhverjum fimmtu rum sar.

Kreppumaur, 2.10.2008 kl. 20:10

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a m segja a, nema Caspar David F. sndi aldrei manneskjur nema aukahlutverki. Hrna er linkur mynd John Colliers.
http://www.artmagick.com/pictures/picture.aspx?id=5846&name=the-last-voyage-of-henry-hudson
g hefi geta nota hana snum tma egar g skrifai um leitina a Nprvesturleiinni snum tma. Sj hr

Emil Hannes Valgeirsson, 2.10.2008 kl. 21:54

3 Smmynd: Kreppumaur

eigum vi leit sem sameiginlegt hugaml.

Kreppumaur, 2.10.2008 kl. 21:57

4 identicon

Sll frndi,

g rakst bloggi itt (a var forsu). etta er skemmtileg sa hj r, g eftir a heimskja ig hinga aftur.

Ragnar Plsson

Ragnar Plsson (IP-tala skr) 3.10.2008 kl. 00:33

5 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

Frbrt.

Greta Bjrg lfsdttir, 14.10.2008 kl. 18:13

6 identicon

Minnir mig siglingu mina frAngmagsalik til Kulusuk blskaparveri. Eg var a ferja gamlan trillubt, me krafltilli vl og trstri. Ferin gekk vel byrjun, en sinn fra ttast er vi nlguumst Kulusuk. Btinn hrakti inn sinn sem var hrari siglingu, en arna eru harir straumar. Mr tkst me naumindum a losa btinn og fora ar me a hann myldist sundur arna milli sjakanna.

Bjorn

Bjorn Emilsson (IP-tala skr) 19.10.2008 kl. 01:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband