Um hagfri Bjrns Brekkukoti

g tla a leyfa mr essum pistli a birta smkafla r bkinni Brekkukotsannl eftir Halldr Laxness ar sem sguhetjan lfgrmur fjallar um tger afa sns Bjrns Brekkukoti:

Bjrn  Brekkukotig var ekki gamall egar g komst snoir um a sumir fiskikarlar voru afa mnum srir af v hann seldi stundum suma sonngu drra en arir menn; eir klluu dreingilegt a etja me lgri boum kappi vi ga menn. En hvursu mikils viri er einn raumagi? Og hvurs viri er pundi sunni? Ellegar kolinn? a liggur kanski nst a svara eirri spurnngu, og segja: Hva kostar slin, tngli og stjrnurnar? g geri r fyrir a afi minn hafi svara essu svo me sjlfum sr, undirskilvitlega, a rtt ver, til a mynda raumaga, s a ver sem kemur veg fyrir a upp hrgist hj fiskimanni penngar umfram a sem arf til nausynja.

Eftir hagfrilegu lgmli hneigust menn til a hkka ver fiski egar afli var tregur ea daufar gftir, allir nema Bjrn Brekkukoti. Kmi einhver til hans og segi: g skal kaupa af r alt sem hefur brunum dag vi helmngi ea jafnvel risvar sinnum hrra veri en vant er, leit hann me tmlti ann mann er slkt bo geri, og hlt fram a vega reislunni sinni eitt og eitt pund ellegar afhenda mnnum einn og einn raumaga uppr brunum eftir v hva hver urfti soi, og vi sama veri og venjulega. … En egar rt var frambo og flestir fiskimenn ttust tilknir a lkka fiskver sitt gtunni, hvarflai aldrei a afa mnum a lkka sig, heldur seldi hann afla sinn vi sama veri og hann var vanur; var fiskurinn orinn langdrastur hj honum. annig afneitai afi minn Bjrn Brekkukoti grundvallaratrium hagfinnar. ess maur bar brjsti sr dularfullan mlikvara pennga. Var essi mlikvari rttur ea rangur? Var kanski mlikvari bnkans rttari? Vel m vera a hann hafi veri rangur hj afa, en ekki rangari en svo a flestir sem hfu vanist a kaupa hj honum fisk upp r hjlbrum hans, eir komu til a versla vi hann einnig daga sem fiskurinn var drari hj honum en rum mnnum. … menn tru v a a hann Bjrn Brekkukoti drgi me einhverjum dularfullum htti betri og fallegri fiska uppr sjnum en arir menn. Og essvegna vildu allir kaupa fisk hj Birni Brekkukoti, einnig daga sem fiskurinn var drari hj honum en rum mnnum“

- - - - -

Burt s fr v hversu gtur texti etta er hj skldinu er ekki vst a hagfrin hans Bjrns Brekkukoti s gagnlegt innlegg llum eim fjrhagsvangaveltum sem n eru uppi. Allavega hefur ekki veri liti a sem vandaml ef a lklega gerist a peningar hrgist upp umfram a sem flk arf til nausynja.

Hagsveiflur eiga sr sta n sem aldrei fyrr. ar skiptast gyllibo og verblgur sem margir fara flatt . Srstaklega er etta varasamt egar peningarnir sjlfir bjast undirveri v sast menn upp grisglei, sl ln og fjrfesta sem mest eir mega fyrir r tekjur sem vntanlegar eru framtinni. Margir fara v inn krepput sem hjkvmilega fylgir uppsveiflum me allt of miklar fjrhagsskuldbindingar bakinu sta ess a nota gri til a safna saman sm hrgu af peningum sem ntist egar ver rar. a eru nefnilega engir Birnir Brekkukotum lengur sem bja alltaf sama ver, srstaklega ekki peningum v eir lta lgmlum frambos og eftirspurnar eins og anna dag.

- - - - -

mefylgjandi mynd sst orsteinn . Stephensen hlutverki Bjrns Brekkukoti sjnvarpsttunum sem gerir voru eftir sgunni ri 1972.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Gumundsson

a var gaman a rekast essa frslu na Emil. g hef reyndar stundum leita suna na egar allt hefur tla um koll a keyra, bara til a lesa nar zen-isku hugleiingar um nttruna og veri. essi kafli r Brekkukotsannl minnir mig reyndar miki Dfnaveisluna sem g tti reyndar kassettu og hlustai reglulega sem krakki og unglingur. Mr fannst a alltaf eitthva svo fyndi og greindarlegt senn egar pressarinn biur nasamlegast um a f ekki greitt fyrir vinnu sna vegna ess a hsi hans er allt fullt af selum sem honum finnast fyrst og fremst vera fyrir sr lfinu. g tla svo sem ekki leggja t fr essari hugsun pressarans enda ekki ngu mikill hugsuur til ess en etta gta leikrit hefur nokkrum sinnum komi upp huga minn sustu daga og vikur.

Takk fyrir skemmtilega heimasu, g stal myndinni sem birtir me, hn er vel egin, bestu kvejur. Steini.

orsteinn Gumundsson, 25.11.2008 kl. 23:06

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Takk fyrir innliti Steini, maur veit aldrei hverjir detta inn essa su en g ttai mig reyndar v egar g setti myndina inn a tt vntanlega eitthva sameiginlegt me lfgrmi. essi skldsaga og sjnvarpsttirnir sem voru gerir hafa alltaf veri upphaldi hj mr, a stu sig allir frbrlega sem komu a v.

„Zen-skt“ – a er vntanlega einhver Knamannaspeki, sem g kann lti nema alveg vart.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.11.2008 kl. 00:06

3 Smmynd: orsteinn Gumundsson

Ha ha nei, einmitt, g held a a s einmitt pointi me Zen bddisma, ef fattar hann fattar hann ekki. Kjrin heimspeki fyrir vingul eins og mig.

Krar kvejur.

orsteinn Gumundsson, 26.11.2008 kl. 00:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband