Maurinn sem minnkai

a er eiginlega ekki anna hgt essum degi, sem er afmlisdagur sjnvarpsins 30. september, en a minnast eina allra eftirminnilegustu mynd sem g hef s sjnvarpinu og kostai mig far andvkuntur lengi eftir. etta er myndin Maurinn sem minnkai (The incredible shrinking man) fr rinu 1957, sem var snd Sjnvarpinu ntjnhundru sjtu og eitthva, egar g var sjlfur miklu minni en g er dag.
Sgurur essarar myndar er rauninni einfaldur. Maur einn tk upp v a minnka eftir a hann lenti venjulegri oku, ar sem hann var staddur bt samt skp venjulegri konu sinni, sem hinsvegar var svo heppin a vera stdd neanylja mean. Nokkrum dgum sar kom ljs a ekki var allt me felldu, egar skyrtan sem hann tlai , var orin of str. Fleiri atvik leyddu ann sannleika ljs a maurinn var farinn a minnka og hvorki lknar n vsindamenn vissu sitt rjkandi r.
Eftir msar dramatskar uppkomur hafi maurinn bi um sig gu yfirlti dkkuhsi heimili snu. Vandrin byrjuu hinsvegar fyrir alvru egar kattarkvikindi komst s inn heimili, egar konan hafi brugi sr t. Manninum tkst me snarri a flja inn um kjallaradyr og ar niri urfti hann a heyja hara lfsbarttu innan um strhttulega kngul. Upp r kjallaranum komst hann ekki aftur og ni ekki a gera vart vi sig egar konan fr niur kjallara.
a etta s sispennandi og gnrungin saga var a eiginlega endirinn sem geri tslagi. Maurinn hlt bara fram a minnka og tti a lokum kost v a komast gegnum fuglaneti kjallaraglugganum og t gar. ar ti bei ekkert nema himinhr grur og risastrir sprfuglar.

g held g veri ranlega andvaka eftir a hafa skrifa etta. essa tilhugsun um a minnka endalaust er erfitt a stta sig vi. Hva ef maur stkkar endalaust, er a betra? Hr kemur snishorn r myndinni, sem er ekki bara sjnvarpsnostalga mnaarins essari su, heldur sjnvarpsnostalga allra tma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

V hva g man eftir essari mynd, tti skaplega spennandi :)

Margrt (IP-tala skr) 30.9.2009 kl. 08:08

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

MAn eftir essu, en a er draugurinn Belphgor, sem situr mr fastast minni og margar tti g svefnlausar nturnar eftir a hafa stolist til a horfa hann.

Jn Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 13:43

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g kannast hinsvegar ekki vi ennan Belphgor.

Emil Hannes Valgeirsson, 30.9.2009 kl. 14:42

4 Smmynd: Raua Ljni

Man eftir henni hn fr. ga dma 7.7 af 10.

Kv. Sigurjn Vigfsson

Raua Ljni, 30.9.2009 kl. 14:50

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Belphegor var vofa sem rfai um Louvre safni og myrti flk. etta var sennileg fyrsta sjnvarpseran, sem var stranglega bnnu brnum. etta voru franskir ttir. Alger klassk.

Jn Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 16:41

6 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Skelfilegasta mynd sem g hafi s... kngulin maur. Man enn eftir jukkinu sem lak niur ttiprjninn. Mun geima hana minningunni, a verur oft svo lti r svona myndum egar maur horfir r fullorinsrum

Haraldur Rafn Ingvason, 2.10.2009 kl. 20:05

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Belphgor-ttirnir voru slenska sjnvarpinu rtt eftir 1970 og voru grarlega vinslir enda ekki um anna sjnvarpsefni a ra og ekkert vide.

Sigurur r Gujnsson, 9.10.2009 kl. 01:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband