Frsluflokkur: Vsindi og fri

Af hafsnum norri

Sumri er teki a halla og styttist rlega lgmarkstbreislu hafssins norurslum. A essu sinni hefur brnun hafssins sumar veri me mesta mti og jafnvel hefur stefnt a tbreisla ssins a loknu sumri gti gna hinu vijafnanlega metlgmarki rsins 2012 sem var miki tmamtar hva varar hafsbrnun. mefylgjandi lnuriti frNSIDC (Bandarsku snj- og hafsmistinni) sst hvernig staan er tbreislumlum hafssins. Bla lnan fyrir 2019 er arna alveg vi 2012-lnuna og hefur reyndar veri undir henni undanfarnar vikur ar til n alveg upp skasti. Til samanburar eru einnig rin 2007 og 2016 sem til essa eru 2. og 3. sti egar kemur a hafslgmarki rsins. Svo m einnig sj arna ri fyrra 2018 sem stti litlum tindum brslumlum.

NSIDC lnurit 16. jni 2019

eir sem fylgjast hva gleggst me essari botnbarttu eru frekar v a metri 2012 muni halda met-stu sinni egar kemur a lgmarkinu september, tt ekkert s tiloka. Lgmarki 2019 gti hins vegar vel ori a nst lgsta nema eitthvert vnt bakslag eigi sr sta. tbreislukortum fr 16. gst 2012 og 2019 sst hversu litlu munar milli essara tveggja ra. Upp framhaldi a gera munar hinsvegar um a arna ri 2012 voru enn veikbura sflkar askildir fr sbreiunni sem biu ess a hverfa, sem eir og geru. Einnig m sj a n r er nokku um s vi Kanadsku heimskautaeyjarnar sem gti lifa sumari af og komi veg fyrir a norvesturleiin opnist. Af litunum a dma m hinsvegar sj a lti er af mjg ttum s n r mia vi 2012, en sinn er ttari eftir v sem bltnninn er hvtari.

16. gst 2012 og 2019

Framhaldi mun san koma ljs. Helst m bast vi v a sinn eigi eftir a hrfa enn meir fr Sberustrndum enda sp a hlir vindar r suri muni blsa yfirveikbura sinn eim slum, samanberskjmynd af hitaspkorti frClimate Reanalyzer sem snir frvik hitans fr meallagi ann 17. gst. Sjlfur Norurpllinn, arna mijunni, er vel varin fr llum hlium og verur varla slaus etta sinn, frekar en fyrri daginn. a styttist slkan atbur a llum lkindum.

CR sp 17. gst 2019, norur

- - - -

Sj einnig srfrilegt yfirlit um stuna fr NSIDC: http://nsidc.org/arcticseaicenews


Jklarnir rrna samkvmt gervitunglamyndum

Mr datt hug a gera sm athugun v hvernig jklar hlendisins eru a spjara sig essu sumri sem hefur veri hlrri kantinum auk ess sem a hfst venju snemma r me afspyrnuhljum aprlmnui.Samanbururinn er einungis sjnrnt mat gervitunglamyndum fr NASA, en Worldview-vefsu eirra er hgt a kalla fram myndir hvaan sem er jrinni nokkur r aftur tmann og gera samanbur milli dagsetninga. myndunum sem hr fara eftir hef g vali a bera saman dagana 31. jl, 2017 og 2019 en eim dagsetningum var bjart og gott tsni yfir mihlendi landsins.

Munurinn jklunum er greinilegur milli essara tveggja sumra. ri 2017 rrnuu jklar landsins eins og eir hafa gert sustu 25 r ea svo. Mismiki . Jklabrnun var mest ri 2010 en san hafa komi r eins og 2015 og 2018 ar sem afkoma sumra jkla varmeira jafnvgi ea jafnvel jkv. Myndirnar eru af Langjkli,Hofsjkli og vestanverum Vatnajkli endekkri jarar jklana n sumar bera ess greinilega merki a brnun hefur veri llu meiri en arna fyrir tveimur rum. Sumari er ekki bi og ekki komi a uppgjri. Vntanlega mun samt nokku draga r jklabrnun me kaldara lofti sem stefnir yfir landi.

Langjkull 2017 og 2019

Hofsjkull 2017 og 2019

Vatnajkull 2017-2019


Heimskautsbaugurinn og klan Grmsey

KúlanKlan mikla Grmsey sem tla er a fylgja heimskautsbaugnum fer sinni norur bginn er t af fyrir sig snjallt listaverk sem tengist hinum stru nttrflum einfaldan htt. Reglulega lgukla er hi fullkomna rva form og klan er auvita hntttt eins og jrin sem snst um sjlfa sig sinni ralangri hringfer um slina. En heimurinn er ekki alltaf hreinn og beinn og gar hugmyndir geta valdi vissum vandrum egar kemur a framkvmdum. v miur fyrir ferajnustuaila Grmsey arf heimskautsbaugurinn endilega a liggja um norurenda eyjarinnar, dgan spl fr sjlfu orpinu, annig a feralangar stuttri dagsfer tilGrmseyjar hafa ltinn tma fyrir anna en gnguna fram og til baka, tli eir sr a berjakluna augum og stga formlegayfir heimskautsbauginn.

Ekki sknar etta me tmanum v heimskautsbaugurinn frist norar me hverju ri um einhverja 14-15 metra ri sem gerireitthva um 20 skref. Kluna arf svo a fratil rlega samkvmt v, enda mun megininntak verksins einmitt vera a a rlla fram me heimskautsbaugnum uns klan fellur af bjrgum fram ri 2047 egar baugurinn yfirgefur eyjuna. Kannski munueinhverjir eyjaskeggjar fagna eim endalokum endakostnaarsamt a vera a brambolta me ennan nunga hlunk hverju ri, bara til a fla feralanga fr veitingahsum og minjagripaverslunum. Spurning er hvort eir nenni a koma til Grmseyjar ef engin verur arklan og heimskautsbaugurinn kominn t ballarhaf.

Feralagnorurheimskautsbaugsins til norurs er annars hi merkilegasta hinu stra samhengi. Eins og flestir vita hallar jrinniog a um 23,5 grur sem skrir tilverurstanna v n hallans vri sfelld jafndgur hr jru og dagurinn allstaar jafnlangur nttunni. Norurheimskautsbaugurinn markar san breiddargru ar sem slin nr ekki a setjast vi sumarslstur og ekki a koma upp fyrir sjndeildarhring vi vetrarslhvrf. Sama san auvita vi suurhveli.

obliquityFrslanorurheimskautsbaugsins til norurs markast san af eirri stareynda halli jarar sveiflast fram og til baka um 40 sund rum. eim rsundum sem vi lifum n er halli jarar a minnka og mun jrin vera nlega mitt milli minnsta og mesta halla ensamkvmt v ttu a vera um 10 sund r ar til hallinn verur minnstur, ea 22,1 gra.Grmseyingar geta v vnst endurkomu heimskautsbaugsins eftir um 20 sund r og kannski n klunni upp r sjnum hafi eir huga v, a v gefnu a veri ekki skolli ntt jkulaskei og allt blakafi undir jkli.

Talandi um jkulskei er umrdd sveifla mndulhalla jarar einn af eim ttum sem hafa hrif loftslag hr jru langtmaskala. Mndulhallinn er ar a vsu ekki einn a verki v fleiri afstuttir jarar gagnvart slu blandast ar inn (Milankovitch-sveiflurnar). a er hinsvegar ljst a egar halli jarar er hmarki fer slin hrra loft a sumarlagi og annig var a einmitt fyrstu rsundunum eftir a sasta jkulskeii norurhveli lauk fyrir um 10 sund rum. samrmi vi a er tali a sland hafi veri jkullaust a mestu fyrir svona 5-8 sund rum og Norur-shafi sennilega slaust a sumarlagi.

En samfaraminnkandi mndulhalla, frslu norurheimskautsbaugsins lengra til norurs og ar me minnkandi slgeislunar a sumarlagi, hafa jklarnir smm saman stkka n me hverju rsundi. Um landnm voru jklarnir annig farnir a taka sig mynd og ttu eftir a stkka me hverri ld uns eir uru strstir nlgt aldamtunum 1900. runin til minni mndulhalla heldur san fram nokkur sund r til vibtar en hvort a leii til allsherjar jkulskeis er ekki vst. Eins og staan er nna hefur runin til klnunar og stkkandi jkla snarlega snist vi og varla hgt a kenna (ea akka) ru um en hnattrnni hlnun af vldum aukinna grurhsahrifa, sem reyndar er n fari a kalla hamfarahlnun. a er v mislegt tengslum vi essa klu sem m velta fyrir sr.

rfajkull

rfajkull gum degi (Ljsm. EHV)

Myndin af klunni er fengin af vitengdri frtt mbl.is.


mbl.is Klan ekki r eynni fyrr en 2047
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmamt ea tindaleysi framundan hafsbrslu sumarsins?

A venju fylgist g me stu mla hafsmlum Norur-shafsins. Eins og gengur og gerist essum tma rs er sumarbrnun hafssins komin vel skri og mun halda fram fram september egar hinu rlega lgmarki verur n. A venju verur hugavert a sj hvernig a lgmark verur v hafstbreislan lok sumars er ein af hinum stru vimiunum um run hafssins hlnandi heimi. Nokku er n lii san sast var sett met lgmarkstbreislu hafssins. Lgmarksmeti fr 2012 stendur enn hagga en a sumar brnai hafsinn llu meira en ur hafi ekkst. San hafa brsluvertir veri upp og ofan og hafsinn almennt jafnvgi tt tbreisla hafssins hafi vissulega veri mun minni en fyrri t.

Lnuriti hr a nean er a grunni til fr Bandarsku snj- og smistinni (NSIDC) og snir hvernig hafstbreislan hefur veri ll rin fr 2012. Til samanburar er gr lna sem snir mealtal ranna 1981-2010. Vetrarhmrkin koma arna vel fram samt sumarlgmrkunum ar sem 2012 hefur enn algera srstu.

NSIDC lnurit 1. jn 2019

Eins og staan er nna upphafi jn er tbreislan me minna mti. Mjg svipu og sama tma fyrir ri en ri 2016 var tbreislan minnst essum rstma, samanber gulu lnuna. ri 2012 tti arna eftir a lta til sn taka en vetrartbreislan a r var reyndar me mesta mti mia vi sustu r. Vetrarhmarki 2019 stti ekki tindum en tbreislan aprl n r var hinsvegar lgra en ur hefur ekkst.

En hvers er svo a vnta? Til a gefa mynd af stunni koma hr tv kort sem sna tbreislu og ykkt ssins eins og hn er metin af kortum fr Bandarska sjhernum. Bi kortin gilda 1. jn. ri 2018 er vinstra megin og 2019 til hgri.

1. jn 2018-19

tt heildartbreislan s mjg svipu er kveinn grundvallarmunur dreifingu ssins sem rst af rkjandi verum og vindum linum vetri. fyrra var mjg hltt Atlantshafshli shafsins og nu sulgir vindar og hlr sjr a halda strndum Svalbara slausum, eins og sj m s rnt korti. Aftur mti safnaist sinn fyrir og ykknai vel norur af Alaska enda bra vindar og straumar sinn anga. N aftur mti ri 2019 er essu fugt fari. Eftir mjg hljan vetur vi Alaskastrendur er sbreian n strax farin a opnast ar verulega og hjlpar ar harsvi sem skrfar sinn fr strndum ar. Mun meiri s er hinsvegar vi Atlantshafi anga sem sinn hefur borist auknum mli og lagst kyrfilega a strndum Svalbara. Almennt s ttu etta ekki a vera gar frttir fyrir sinn enda er svi norur af Alaska, Beaufort-hafi, hlfgert forabr ssins og veri a fyrir skakkafllum er sbreian almennt orin mjg veik fyrir. Hafs sem berst a Atlantshafinu erhinsvegar anga mttur til a brna og ekki afturkvmt parti.

S etta annig eins og a virist vera og veri sumari hltt arna uppfr og slrkt a auki, m alveg bast vi a brnun veri me meira mti arna sumar. Allavega eru nna kjrastur fyrir talsver skakkafll sbreiunni sumar. Hinsvegar arf a ba og sj. Lgargangur, slarleysi og loftkuldi geta bjarga mlum, einkum fyrri part sumars egar slin er hst lofti. Reyndar er harsvi rkjandi nna og hefur veri, me tilheyrandi slskini.

A lokum kemur hr kort sem snir tbreislu ssins lok sasta sumars. A auki hef g teikna inn met-lgmarkstbreisluna fr rinu 2012. Verur v meti gna sumar? a vitum vi ekki svo glggt.

Hafslgmark 2018

- - - -

Sj nnar heimasu NSIDC: Arctic Sea Ice and News Analysis


Mnaarmetin Reykjavk

tilefni af nju Reykjavkurmeti mealhitans aprl er vi hfi a fara yfir stu annarra mnaarmeta fyrir borgina. a mealhiti essarar aldar s hrri en egar best gerist sustu ld eru metin samt sem ur fr msum tmum og ekki sst fr hlindaskeii sustu aldar sem st yfir um 40 r. Til grundvallar eim samanburi sem hr fer eftir eru tlur fr Veurstofunni eins og r eru birtar Veurstofuvefnum og n allt aftur til rsins 1866. Eitthva mun vera bi a alaga eldri tlur til a gera r samanburarhfar vi ntmann enda hafa stasetningar og astur breyst me tmanum.

Til samanburar vi veurmetin er g me mealhita ranna 2009-2018 eins og g hef reikna au. g get ekki lofa a essi samantekt s alveg villulaus en er aldrei a vita nema svo s.

Mnaarmet hitans fyrir Reykjavk:

Janar 1964: 3,5C (Mealhiti 2009-2018: 1,2C)
Hr er a janar 1964 sem er handhafi mnaarmetsins en arna var fari a styttast mjg lok hlindaskeis sustu aldar sem hfst um 1926. a gerist annars ekki oft a mealhitinn janar fari yfir 3 stig. Nsthljastur er janar 1947 me 3,3 stig og svo ni janar 1987, 3,1 stigi. Hljastur essari ld er janar 2013 me 2,7 stig.

Febrar 1932: 5,0C (Mealhiti 2009-2018: 1,4C)
Mjg afgerandi hitamet sem enginn annar febrarmnuur hefur komist nmunda vi mlingasgunni. S mnuur sem kemst nst v er febrar ri 1965 egar mealhitinn var 4,0 stig lokari gamla hlindaskeisins og svo ri 2013 egar mealhitinn var 3,9 stig.

Mars 1929: 5,9C (Mealhiti 2009-2018: 1,8C)
Fyrstu rr mnuir rsins 1929 voru allir mjg hlir og enn hefur enginn mnuur slegi t metmnuinn mars a r. S eini sem hefur komist nlgt v er mars 1964 egar mealhitinn var 5,7 stig. rtt fyrir a nokkra hlja marsmnui essari ld hefur engin n 4 stigum en hstur var mealhitinn 3,9 stig ri 2004.

Aprl 2019: 6,5C (Mealhiti 2009-2018: 3,8C)
etta splunkunja mnaarmet slr t fyrra mnaarmet, 6,3 stig fr jhtarrinu 1974. rija sti er aprl hinu mjg svo hlja ri 2003, 6,2 stig og fjra sti er aprl 1926 me 6,0 stig.

Ma 1935: 8,9C (Mealhiti 2009-2018: 6,9C)
Eftir a etta met var sett ri 1935 er a ma 1960 sem hefur komist nst v, me 8,7 stig. Tveir mnuir essar ld eru svipuum slum 3.-4. sti me 8,6 stig, en a eru ma 2008 og 2017.

Jn 2010: 11,4C (Mealhiti 2009-2018: 10,1C)
Nokkrir mjg hlir jnmnuir hafa komi essari ld og ber ar hst metmnuinn ri 2010 sem ni 11,4 stigum og sl t fyrra met fr 2003 egar mealhitinn var 11,3 stig. Jnmnuur 2003 er reyndar ekki einn um tlu v s fari aftur um aldir var mealhitinn einnig 11,3 stig ri 1871 sem hefur veri mjg srstakt eim tmum. hlindaskeii sustu aldar ni jnhitinn einu sinni 11 stigum en a var ri 1941 egar mealhitinn var 11,1 stig.

Jl 1991 og 2010: 13,0C (Mealhiti 2009-2018: 11,9C)
Mikla hitabylgju geri fyrri hlutann jl 1991 og var mnuurinn s hljasti sem mlst hafi Reykjavk ar til meti var jafna methitasumrinu 2010. Einnig var mjg hltt jl 2007 og 2009 egar mealhitinn ni 12,8 stigum sem og ri 1936 hljasta ratug sustu aldar. Hr m lka nefna mjg hljan jl ri 1917 sem ni 12,7 stigum, aeins hlfu ri ur en frostaveturinn mikli var hmarki.

gst 2003: 12,8C (Mealhiti 2009-2018: 11,2C)
ri 2003 er hljasta mlda ri Reykjavk og sttar af hljasta gstmnuinum. Sumari eftir, ea gst ri 2004 geri svo ssumars-hitabylgjuna miklu sem dugi ekki til a sl meti fr rinu ur, mnuurinn ni „bara“ ru sti me 12,6 stig. Merkilegt er a me metinu 2003 var slegi 123 ra met fr rinu 1880 egar mealhitinn var 12.4 stig. annig gtu sumrin einnig veri hl gamla daga rtt fyrir kaldara veurfar.

September 1939 og 1958: 11,4C (Mealhiti 2009-2018: 8,6C)
Hr eru tveir ofurhlir mnuir fremstir og jafnir, bir fr hlindaskeii sustu aldar. eftir eim kemur svo september 1941 me 11,1 stig. sari rum hefur mealhitinn september ekki n a gna essum metmnuum en a sem af er ldinni hefur mealhitinn komist hst 10,5 stig ri 2006.

Oktber 1915: 7,9C (Mealhiti 2009-2018: 5,3C)
Oktber essu herrans ri bau upp venjumikil hlindi sem enn hafa ekki veri slegin t s allri vissu sleppt, og er oktber v handhafi elsta mnaarmetsins Reykjavk. Stutt er san a hr atlaga var ger a metinu v ri 2016 ni mealhitinn oktber 7,8 stigum. Einnig var mjg hltt oktber 1946 og 1959 sem bir nu 7,7 stigum.

Nvember 1945: 6,1C (Mealhiti 2009-2018: 2,7C)
Enginn vafi er hr fer enda er nvember 1945 afgerandi hljastur hinga til. Nstur honum kemur nvember ri 2014 me 5,5 stig en ar fyrir utan er a bara nvember ri 1956 sem hefur n 5 stiga mealhita, en ekki meira en a .

Desember 2002: 4,5C (Mealhiti 2009-2018: 0,5C)
Hljasti desember kom snemma essari ld en annars eru vetrarhitametin ll fr fyrri t. Nstum v eins hltt var ri 1933 egar mealhitinn var 4,4 stig sem er varla marktkur munur. Til marks um hversu hltt hefur veri essa mnui er s stareynd a eftir 1933 komst mealhitinn desember ekki yfir 3 stig fyrr en ri 1987 egar hann vippai sr vnt upp 4,2 stig.

- - - -

t fr essu m velta fyrir s dreifingu mnaarmetanna.Sumarmnuirnir essari ld hafa veri duglegri envetrarmnuirnir a sl t fyrri met, hvernig sem v stendur. Sum metin virast ansi erfi vi a eiga, en ef venjuleg hlindi hafa komi ur hltur anna eins a endurtaka sig fyrir rest, ef rtt er a vi lifum hlnandi tmum. Uppskriftin a hljum mnuum Reykjavk er yfirleitt bara ngu miklar suaustanttir ea hltt loft af eim uppruna, eins og raunin var nna aprl. fgar essum efnum geta san skila sr metmnuum hvaa tmum sem er.

Hr a nean hef g raa metmnuunum niur kld og hl tmabil fr 1866. Hlindaskei sustu aldar sem st um 40 r hefur enn vinninginn fjlda metmnaa hr, en hafa m huga a nverandi hlindaskei hefur aeins stai um 23 r og sr svo sem ekki fyrir endann v.

1866-1925 (kalt): oktber.

1926-1965 (hltt): janar, febrar, mars, ma, september og nvember.

1966-1995(kalt): jl.

1996-2019(hltt): aprl, jn, jl, gst og desember.

- - - -

Upplsingar fr Veurstofunni yfir hitann Reykjavk er hgt a finna hr:
Mnaargildi fyrir valdar stvar og hr: Lengri mealhitarair fyrir valdar stvar


Hvernig kemur Esjan undan vetri? Myndasyrpa

Samkvmt venju er n komi a hinum rlega samanburi snjalgum Esju sem felst v a taka mynd af Esjunni egar skyggni leyfir fyrstu vikuna aprl og bera saman vi sambrilegar myndir fyrri ra. Fyrsta myndin var tekin ri 2006 og eru myndirnar v ornar 14 talsins og koma hr fyrir nean fugri tmar samt upplsingum hvort og hvenr allur snjr hefur horfi r Esjuhlum fr borginni s.

N er nokku um lii san Esjan var alveg snjlaus en a gerist sast ri 2012. Aftur mti hvarf snjr fjallinu allan fyrsta ratug essarar aldar (2001-2010) og er a lengsta slka tmabil sem vita er um. Sumari 2011 var reyndar alveg mrkunum og v nstum hgt a tala um 12 ra tmabil sem Esjan var snjlaus. essi ratugur hefur reyndar ekki veri neitt kaldari a ri en s sasti, en hinsvegar hafa rkomusamir vetur og slarltil sumur haft sn hrif. Einnig spilar inn a ef skafl lifir eitt sumar leggst hann undir a sem btist vi veturinn eftir og arf v meira til sumari eftir.

A essu sinni eru Esjan vel hvt efri hlum og smskaflar n langleiina a fjallsrtum enda geri duglega snjkomu upphafi mnaar en san hefur slin talsvert n a vinna snjnum. tsynningsljagangur einkenndi verttuna seinni hluta marsmnaar en Esjan var reyndar orin nokku snjltt ur en til ess kom, annig a mest berandi snjrinn er tiltlulega nr og vntanlega me minna mtstuafl en hinir eldri harkjarnaskaflar sem undir lra. Me hagstu tarfari tti a vera mgulegt fyrir fjalli a hreinsa af sr allan snj fyrir hausti. En a mun bara koma ljs.

Esja5april_2019_2000px

Esja 6. aprl 2018

Esja 1. aprl 2017

Esja 4. aprl 2016

Esja 1. aprl 2015

Esja 3. aprl 2014

Esja 3. aprl 2013

Esja aprl 2012

Esja aprl 2011

Esja aprl 2010

Esja aprl 2009

Esja aprl 2008

Esja aprl 2007

Esja aprl 2006


Um klukkuna og mivkutma

eir sem eru fylgjandi v a seinka klukkunni hafa lagt herslu kosti ess fyrir lheilsu landans a klukkan s meira samrmi vi gang slar en n er. Fleiri slarstundir morgnana s nttruleg heilsubt og drfi flk ftur hressara bragi og glaari inn daginn. a s v algerlega tmabrt a gera eitthva essum mlum og seinka klukkunni um svo sem eins og eina klukkustund ea jafnvel eina og hlfa, annig a slin s hdegissta klukkan tlf vesturhluta landsins en ekki um klukkan 13:30 eins og n er. En hinsvegar. Ef maur skoar dmigeran vkutma landsmanna me tillit til slarbirtu er kannski ekki alveg vst a seinkun klukkunnar s einhver raunveruleg leirtting. Kannski er v bara fugt fari. Til a skoa a betur vil g beina athyglinni a v sem g kalla mivkutma sem g tla a reyna a tskra me hjlp mynda, og hvernig mismunandi klukka og vkutmi hefurhrif ennan mivkutma.

Fyrst hef g teikna upp hinu gmlu tmavimiun Eyktartal sem hr var vi li ur en raunverulegar klukkur komu til sgunnar, hva samrmd rkisklukka. Vi gerum auvita r fyrir a flk hafi ur fyrr lifa rttum takti vi birtuna og nttruna, trufla af stimpilklukkum og stundarskrm ntmans. Hver staur hafi sna vimianir sem voru fjallstindar og nnur kennileiti hverjum sta. Slin var hsuri hdegi. Alls voru tta eyktir slahringnum og hver eykt v rr tmar samkvmt ntmatali. Tveimur eyktum fyrir hdegi, ea kl 6, voru risml og m v gera r fyrir a a hafi veri elilegur ftaferatmi flks. Nttml voru san remur eyktum eftir hdegi ea kl. 21 a okkar kvldtma. Kannski var etta ekki alveg fullmta, spennandi hslestur gat mgulega dregist langinn stku sinnum.

EyktarKlukka

Mia vi ennan vkutma milli rismls og nttmls er ljst a mivkutminn hefur veri klukkan 13.30 dgum gmlu eyktarstundanna, en er jafn langur tmi fr v flki fr ftur og ar til a lagist til hvlu. a er einni og hlfri klst. eftir a slin er hdegissta. Um jafndgur a vori og hausti kmi slin upp vi risml og sest remur tmum fyrir nttml eins og mia er vi myndinni.

framhaldi af essu skoa g nst nverandi stu hr landi. Er tilvera okkar algerlega r takti vi gang slar, ea kannski ekki svo mjg? Nverandi klukka

Samkvmt nverandi stu me breyttri klukku gef g mr a a dmigerur ftaferatmi landans s kl. 7.30, hvunndags. Sumir vakna vissulega seinna, srstaklega um helgar, og sumir enn fyrr, og s flk vakandi 16 tma eins og elilegt ykir, er mivkutminn essu tilfelli kl. 15:30, sem er tveimur klst eftir a slin er hdegissta um kl. 13.30. arna munar ekki nema hlftma mivkutma gamla eyktartalsins og nverandi klukku og skrist af 16 tma vku sta 15. En eftir sem ur kemur slin upp ftaferatma um vor- og haustjafndgur.

er nst a skoa breytta klukku ea "rtta klukku" eins og tala er um, annig a slin s hsuri klukkan 12 hdegi. Morgunbirtan frist framar og a sama skapi dimmir fyrr sdegis.

BreyttKlukka

Mia vi slarhdegi klukkan 12 og breyttan vkutma hefur slin skini einn og hlfan tma fyrir ftaferatma um jafndgur. Mivkutminn er eftir sem ur klukkan 15:30 en er n orinn remur og hlfum tma eftir slarhdegi sem arna er klukkan 12. Sem sagt komin straukin skekkja milli mivkutma og slarhdegis. dgum hins gamla eyktartma var essi munur hinsvegar ekki nema einn og hlfur tmi eins og sst fyrstu myndinni og tveir tmar samkvmt nverandi klukku.

Me v a breyta klukkunni svona frist slarbirtan inn svefntma a morgni og kvldmyrkri inn vkutma a sama skapi. Birtan yri hreinlega allt of snemma ferinni mia vi hefbundinn vkutma. Samkvmt gmlu eyktarstundunum vaknai flk sama tma og slin kom upp um jafndgur og annig er a einnig dag. Ef klukkunni yri hinsvegar breytt kmi fram skekkja essum mlum. Hana vissulega m leirtta me v a flk vakni fyrr morgnana og fari fyrr rmi kvldin. t r v kmi hinsvegar sama staa mla og er dag, og m v spyrja:Hverju vilja menn breyta? Breyta klukkunni svo flk vakni fyrr, til ess eins a f smu stu og dag? Hv a breyta v sem er lagi? Klukka er bara klukka og a skiptir raun engu mli hvaa tlustaf vsarnir benda hverju sinni varandi slargang og vkutma. endanum hltur aalatrii a vera a vkutminn s smilegu samrmi vi slargang, eins og hann er dag. Ea hva? etta er allavega eitthva til a pla .


Veurannll 2015-2018 - Hitasveiflur uppgangstmum

er komi a sasta hlutanum a sinni essari samantekt um veur og anna markvert linum rumen n eru a fjgur sustu r sem tekin vera fyrir. Fyrir utan allskonar plitskar uppkomur er a hin mikla fjlgun feramanna og erlends vinnuafls sem helst er frsgum frandi essu uppgangstmabili sem mlist vel fjlda byggingakrana. Vinslir feramannastair og ekki sst mibjarlf Reykjavkur tk miklum stakkaskiptum ar sem gi saman flki fr llum heimshornum og dugi slenskan skammt vildu menn panta sr kaffi og me rtgrnum kaffihsum. essir feramenn virtust nokkur slir me tilveruna tt eir hafi kveinka sr sfellt meir undan verlaginu. Misga verttuna essum fjrum rum ltu eir minna sig f. Eftir mjg hltt r 2014 hfst etta tmabil me kaldasta ri aldarinnar og ttuust margir a hlindaskeiinu vri endanlega loki enda hafi klna Reykjavk um 1,5 stig milli ra. En svo var ekki alveg v enn eitt venjuhlja ri fylgdi strax kjlfari ur en a klnai n. annig vill etta ganga fyrir sig. Nnar um a hr eftir.

Mibr 11. nv 2017

Mibr Reykjavkur kldum nvemberdegi ri 2017.

ri 2015 var mealhitinn Reykjavk 4,5C stig og eins og fyrr segir kaldasta ri a sem af er ldinni og veurgi heldur lakari en rin undan. Fyrstu rj mnuina og fram yfir mijan aprl var veur mjg umhleypinga- og illvirasamt kflum auk ess sem hiti var lgri kantinum. Um sumardaginn fyrsta snrist til kaldra norlgra tta me bjartari t fyrir sunnan, en fyrir noran lt vori ba eftir sr. Mamnuur var me allra kaldasta mti og Reykjavk reyndist hann s kaldasti allt fr hinum ofursvala ma 1979. Jn var lengst af frekar slakur sumarmnuur ar til hlnai nokku sustu vikuna. Fyrri hluti rsins Reykjavk var undir mealhita ranna 1961-90 og tti srstakt. Sumari var heldur skrra borginni en sumrin tv rin undan en jl var nokku slrkur rkjandi noranttum. llu sra var noran- og austanlands jl og gst. Veri september slapp vel fyrir horn vast hvar en sustu rr mnuirnir voru rkomusamir og reyndist ri heild a rkomusamasta fr 2007 Reykjavk. Miki fannfergi geri borginni lok nvember og dagana 2. til 4. desember mldist ar meiri snjdpt en ur eim mnui, 42-44 cm. Hlst s snjr jru t ri. Af fjlmrgum lgum rsins mldist s dpsta milli jla og nrs, 930 mb, en svo lgur loftrstingur hefur ekki mlst landinu san 1989.

ri 2016 ni hitinn sr vel strik n. Mealhitinn Reykjavk var 6,0 stig og ri me eim allra hljustu sem mlst hafa ar, en Vestfjrum og var var ri jafnvel hljasta ri fr upphafi. Hlnunin fr rinu undan Reykjavk var 1,5 stig sem er mesta hlnun milli tveggja ra mlingasgunni. Jafnmiki hafi reyndar klna milli ranna tveggja undan enda voru rin 2014 og 2016 jafn hl. ri 2016 byrjai reyndar ekki me neinum srstkum hlindum. Mealhitinn janar var slku meallagi og einkenndist af eindregnum austanttum en febrar var kaldur og nnast alhvtur Reykjavk. mars tk vi hlrri t sem hlst meira og minna t ri. Nokku urrt var vast hvar um vori og einnig fram eftir jnmnui. Jl var mjg gur sumarmnuur sunnan- og vestanlands en heldur daprari fyrir noran og austan. Veurgum var san nokku vel tdeilt um landi gst en september rigndi heldur meira noranlands en sunnan. Eftir frekar tindalausa t kom venjulegur oktbermnuur me hljum og blautum suaustanttum. Va landinu var etta hljasti oktber sem komi hefur og Reykjavk hafi aldrei mlst nnur eins rkoma oktber. fram hldu hlindi nvember og frust jafnvel aukana desember. Sustu daga rsins var verirysjttara og ni snjr a festast jru til htabriga.

ri 2017 var mealhitinn Reykjavk 5,5 stig sem er nlgt mealhita aldarinnar a sem af er. Raunar var hiti rsins mjg svipaur og rinu undan ar til kom a sustutveimur mnuunum sem voru allt anna en hlir. ri hfst me nokku mildum janar me fjlbreytilegum verum en febrar var mjg hlr og snjlttur landinu. Reykjavk breyttist a einni nttu undir lok mnaarins sem skilai meiri snjdpt en ur hafi mlst ar febrar, 51 cm. Ekki var framhald fannferginu en mars var mjg gilegur vast hvar og aprl einnig tt blautur vri. Ma var a essu sinni venju hlr en a sama skapi rkomusamur. Sumari var frekar tindalti heildina. Slarlti var reyndar noranlands framan af en a jafnaist jl. Suvesturlandi hafi sanslarvinninginn gst. Hltt var september og oktber. Eftirvenjuleg hlindi noraustanlands september tk mjg a rigna suausturfjrungi sem gat af sr fl og skriufll. Eftir gtis hlindi klnai mjg nvember, srstaklega nokkurra daga noranskoti seinni hluta mnaarins. fram var kalt desember sem reyndist kaldasti mnuur rsins. Reykjavk endai ri me algeru logni gamlrskvld me umtalari flugeldamengun.

ri 2018 var mealhitinn Reykjavk 5,1 stig sem er lgri kantinum eftir a hlna tk upp r aldamtum. vel fyrir ofan opinberan mealhita sem er 4,3 stig og miast vi 1961-1990 sem var mun kaldara tmabil. Veurfar rsins 2018 Reykjavk tti reyndar stundum minna fyrri kulda- og vosbarr egar verst lt og ekki fr ri ha einkunn samkvmt einkunnakerfi mnu. Fyrstu tvo mnuina var hitafar elilegu rli annars umhleypingasamri t. Fyrri partinn mars var mjg slrkt sunnanlands samhlia vetrarrki noranlands en seinni hlutann snrist hljar sunnanttir sem lyfti mealhita mnaarins vel yfir meallag. Hlindi hldu fram aprl rkjandi austan- og suaustanttum. ma gekk hinsvegar me stfum sunnan- og suvestanttum sem skiluu mestu rkomu sem mlst hafi Reykjavk mamnui mean mun hlrra og slrkara var noran- og austanlands. Svipu t hlt fram jn sem reyndist slarminnsti jn Reykjavk san 1914 og s kaldasti a sem af er ldinni. tti arna mrgum borgarbanum alveg ng um. Um mijan jl snrist til heldur skrri tar og undir lok mnaar rauk hitinn upp og ni 23,5 stigum Reykjavk sem er mesti hiti sem mlst hefur borginni fr hitametsdeginum sumari 2008. Fremur svalt var landinu fr gst til oktber mia vi mrg sustu r en gtis veur suvestanlands nema kannski oktber. Sustu tveir mnuir rsins voru hinsvegar hlir landinu og lyftu mealhita rsins skikkanlegt horf. Dgar rigningar fylgdu sumum hitagusunum eins og rhelli venjulega upp r mijum nvember. Snjr var a sama skapi ltill sunnanlands lglendi og til fjalla fram a ramtum. Hr m nefna a skaflar lifu Esjunni ll r essa tmabils og vantai reyndar nokku upp a eir hyrfu runum 2015 og 2018.

Skystrkur Selvogi

Sjaldsir skstrkar og ranask, mynduust Suurlandi 2. og 24. gst ogfeyktu hinir sari heilu kunum af tihsum. Annlaritari ni ljsmyndum einum sem myndaist yfir Selvogi. Sj umfjllun Frttablainu.

Af rum ttum nttrunnar ber fyrst a nefna gosi Holuhrauni sem enn var gangi rsbyrjun 2015. a mikla hraungos fjarai t lok febrar eftir 6 mnaa virkni. Ekki uru fleiri gos tmabilinu og enn gaus ekki Ktlu sem um hausti 2018 ni 100 rum hvldarstu. rfajkull fkk hins vegar vnta athygli me aukinni skjlftavirkni rin 2017 og 2018 og sr ekki fyrir endann v.

Af hnattrnum vettvangi verur ekki hj v komist a nefna a hitafar jarar ni njum hum, fyrst ri 2015 sem var heitasta ri jrinni sem mlst hafi en ri 2016 btti um betur og var enn hlrra. Hitaaukninguna m rekja til mjg flugs El-Nino stands Kyrrahafinu veturinn 2015-16 sem lagist ofan hina almennu hnattrnu hlnun sem sumir gera sr enn vonir um a su ekki af mannavldum, eirra meal umdeildur forseti Bandarkjanna. essi annll tekur ekki afstu til ess en vsar sari tma skrifaa annla. vst er hversu miki hgt er tengja hnattrna hlnun vi urrkana miklu Kalifornu og mannska skgarelda samfara eim, ea myndumallnokkurra fellibylja sem ollu tjni Karbahafi og Bandarkjunum a gleymdum eim sem herja hafa Filippseyjar og Japan. Sfellt btast vi njar skoranir egar kemur a lifnaarhttum mannsins hr jru. Hi njasta eim efnum er plastrgangurinn hfunum en s vandi kom svo sannarlega upp yfirbori ri 2018.

Ltum etta duga tt mislegt fleira mtti nefna. Nsti fjgurra ra annll verur auvita ekki tilbinn fyrr en a fjrum rum linum en stefnt er a birtingu hans essum vettvangi ann 4. janar 2023, kl. 20:23, hafi heimurinn ekki farist millitinni.

Annll 2015-18 hiti

Annll 2015-18 einkunn

Fyrri annlar:
Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002
Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri
Veurannll 2007-2010 - Hrun og meiri hlindi

Veurannll 2011-2014 - Misg t


Veurannll 2011-2014 - misg t

a m segja a essu tmabili hafi slenska jin veri nokku upptekin af v a hafa skiptar skoanir um mrg mikilvg ml sem tengdust fjrmlahruninu og hvert tti a stefna nstu framt. Almenningur var arna orinn mjg heimavanur kjrstum landsins ar sem kosi var um Icesave, stjrnarskrrtillgur, auk forsetakosninga og hefbundinna Alingiskosninga og bjar- og sveitastjrnakosninga. Ekkert var kosi um veri frekar en venjulega tt a hafi ekki alltaf veri eins og best verur kosi. undangengnum rlagatmum hafi verttan verilandsmnnum venju hliholl ar sem hvert hlindari hafi teki vi af ru me meinlitlum vetrum og blum sumrum. En v tmabili sem n verur teki fyrir br svo vi a msir hnkrar fru a gera vart vi sig verttunni, svo sem aukin snjyngsli og hret sem minntu fyrri t. a kom lka a v a Reykvkingar gtu teki upp gamalkunnugt vandltingartal egar kom a sumarverttu eftir venju langa hvld eim efnum. voru enn tv g sumur eftir eirri syrpu eins og komi verur a hr eftir ar sem stikla stru veurfari ranna 2011-2014.

ri 2011 var mealhitinn 5,4C Reykjavk sem er nrri mealhita 10 ranna undan sem ll voru hl. Janar byrjai reyndar frekar kaldur me harkalegu noranskoti me ofankomu og snjflum fyrir noran og vestan n ess a valda verulegu tjni. San tku vi hlrri dagar og var janar mjg snjlttur Reykjavk. Austlgar ttir voru annars tastar fyrstu tvo mnuina me illvirasmum kafla febrar. mars og aprl voru hinsvegar suvestanttir llu tari me msum leiindaverum suvestanlands. Snjr var rltur borginni mars og sfelld bakslg voru vorkomunni aprl en var aftur mti venju hltt og snjltt fyrir noran og austan. Talsverur snjr var Reykjavk a morgni 1. ma en nstu 10 daga geri gan hlindakafla fram a seinni hluta mnaar egar klnai mjg me slmri t, srstaklega fyrir noran og austan ar sem jn var san kaldari en veri hafi lengi. Eftir svala byrjun fr fljtlega a rtast gtlega r sumrinu Reykjavk sem og vast hvar landinu, nema austurhelmingi landsins. Hausti var frekar tindalti en nvember var mjg hlr ar til lokin egar breytti rkilega um veurfar og veturinn tk ll vld. Desember var s kaldasti Reykjavk 30 r og nnast alhvtur. ann 29. mldist snjdptin 33 cm borginni sem var a mesta sem mlst hafi ar. Hr m koma v a, a annlahfundur tk sig til og ljsmyndai Esjuna sa fr skjuhl alla daga rsins 2011 og m sj afraksturinn vefsunni: www.365reykjavik.is.

Reykjavik 6. oktber2011

ri 2012 var mealhitinn Reykjavk smu hlju ntunum ea 5,5C. Janar var frekar kaldur en hlst snjr jru borginni nr allan mnuinn eins og veri hafi mnuinn undan. febrar og mars hlnai me umhleypingum og mikilli rkomu suvestanlands en llu betra veur var austanlands og hltt. Visnningur var aprl en snrist meira til austlgra tta og san kaldari norantta ma. Mjg slrkt var bi ma og jn Reykjavk sem og var me tilheyrandi urrkum, mest vesturhelmingnum mean austurhluti landsins fkk a kenna kaldari og rkomusamari t. Samkvmt einkunnakerfi annlaskrifara fkk jn 2012 bestu veureinkunn sem nokkur mnuur hefur fengi - rlti hrri en jl 2009. Mjg g sumart hlt fram jl og gst og svo viki s aftur a einkunnakerfinu fr etta sumar Reykjavk hstu einkunn allra sumra skrningarserunni sem nr aftur til 1986. Aftur er a sumari 2009 sem nartar hlanna. En sumari var gott var. Akureyri var etta t.d. urrasta sumari fr upphafi mlinga 1928. september fr gamani a krna en var mjg rkomusamt fyrir noran, ekki sst hinu mikla hrarveri sem olli miklum fjrskum. oktber var nokku gilegt veur en nvember byrjai me noranveri ar sem mislegt fauk til landinu, ar meal vegfarendur vi nreist hhsi vi Hfatorg Reykjavk. Snjltt var syra en talsverur snjr fyrir noran. desember var mjg eindregin austantt landinu. urrt og snjltt var borginni ar til 28. desember en var slarhringrkoman Reykjavk heilir 70 mm, sem er rkomumet.

ri 2013 var mealhitinn Reykjavk 4,9 stig og er a fyrsta sinn fr rinu 2000 sem mealhitinn er undir 5 stigum. tt etta hafi veri kaldasta r aldarinnar fram a essu er varla hgt a segja a a hafi veri kalt, nema vimianir hafi breyst eftir mrg hl r r. ri hfst me talsverum hlindum tvo fyrstu mnuina, srstaklega febrar sem var s hljasti Reykjavk san 1965. Mjg snjltt var borginni allan veturinn og rkjandi urrviri fr mars til ma. Frekar kalt var aprl og Reykjavk var hann t.d. kaldari en janar og febrar. Snjungt var fyrir noran og austan me snjalgum til fjalla sem lifu venjulengi fram sumar. Me sumri essa rs m segja a loki hafi sex ra syrpu gra sumra Reykjavk sem og suvestanlands enda var a slarlti, rkomusamt og kaldara en mrg undanfarin sumur. Hinsvegar var etta llu betra sumar Norausturlandi og ekki sst Austurlandi, sem n fkk a njta slskins og hlinda. Mjg breytilegt veur var um hausti en var oktber s urrasti Reykjavk fr upphafi. Desember var san kaldasti mnuur rsins og nnast alhvtur vetrarmnuur Reykjavk.

ri 2014 hlnai n svo um munar og var mealhitinn Reykjavk 6,0C sem gerir ri a nst hljasta fr upphafi eftir 2003. Va austurhelmingi landsins og sums staar noranlands var ri hinsvegar a hljasta fr upphafi. Janar var hlr landinu og tk snjinn, fr mnuinum undan, smm saman upp. Suvestanlands og ekki sst Reykjavk var mjg rltur klaki jru sem sumstaar entist langt fram eftir vetri en febrar voru urrar austanttir mjg rkjandi. mars tku umhleypingar vi og snjai mjg fyrir noran og austan. Vormnuirnir voru yfirleitt gtir fyrir utan vindasama daga um mijan aprl. Aftur kom sumar sem olli vonbrigum Reykjavk en mun betra var noran- og austanlands. Sumari var yfirleitt hltt, ekki sst jn slinni fyrir austan. Reyndar var jn s rkomumesti sem komi hefur Reykjavk, en veurgi jfnuust nokku milli landshluta eftir v sem lei sumari. september voru hljar sunnanttir rkjandi og landshlutaveri eftir v en oktber tku vi kaldari norlgari ttir. Nvember tti stran tt hum rsmealhita enda meal eirra allra hljustu. Reykjavk var hann s hljasti fr metmnuinum 1945. veur geri svo um mnaarmtin og tk vi enn einn nnast alhvti desembermnuurinn Reykjavk, ea s riji essu fjgurra ra tmabili. Og eins og gerist rin 2011 og 2013 var desember kaldasti mnuur rsins og Reykjavk s eini undir frostmarki.

Annll 2011-14 hiti

Annll 2011-14 einkunn

mislegt gekk jarskorpunni. Fyrst ber a nefna vnt og flugt sprengigos Grmsvtnum ma 2011 og rigndi sku yfir Skaftafellssslur. Heilmikil jarskjlftahrina var ti fyrir Norurlandi oktber 2012 sem olli ekki tjni. Strir atburir hfust um mijan gst 2014 egar Brarbunga fr a skjlfa og ljst a stefndi gos. ann 31. gst, sama dag og illvirigeisai suvestanlands, hfst san miki sprungugos Holuhrauni noran Vatnajkuls tta fr Brarbungu. v gosi lok febrar ri eftir og reyndist hraunfli vera a mesta landinu fr lokum Skaftrelda. Mestu nttrhamfarirnar erlendis var risaskjlftinn Japan mars 2011 og flbylgjan mikla sem fylgdi kjlfari.
Sumari 2012 er merkilegt norurslum fyrir meiri hafsbrnun en ekkst hafi ur en annars hafi norurskautssinn fr og me rinu 2007,rrna mjg fr v sem ur var. etta tti auka lkur a Norur-shafi ni a vera slaust sumarlok innan frra ra. Nstu tv rin ni sinn hinsvegar a braggast nokku n, enda sveiflur essu eins og ru.

Nsti fjgurra ra annll mun taka fyrir rin 2015-2018, en ar sem a tmabil er ekki alveg lii verur bei me birtingu fram yfir ramt.

Fyrri annlar sama flokki:
Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002
Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri
Veurannll 2007-2010 - Hrun og meiri hlindi


Veurannll 2007-2010 - Hrun og meiri hlindi

rin fjgur sem n verur fjalla um er ekki bara tmabil strra atbura sgu landsins heldur er a einnig merkilegt veurfarslega s og v verur essi pistill af lengra taginu. Fram eftir rinu 2007 var enn allt upplei og slendingar gri lei me a sigra heiminn. Vendipunkturinn var hinsvegar miju sumri sama r egar klnun var erlendum fjrmlamrkuum og tmar lnsfjrmagns tombluprs ar me linir. Og ar sem trsin mikla hafi meira og minna veri fjrmgnu me lnum snrist etta allt smm saman upp eitt allsherjar ln. Blan sprakk svo um hausti 2008 egar bankarnir fllu og framhaldinu fll allt hva um anna og jin nnast vonarvl. Sjlf rkisstjrnin sprakk ( ekki bkstaflega) eftir bshaldabyltinguna upphafi rs 2009. Erfiir tmar tku vi ar sem miki var rasa ogbsnast og sndist sitt hverjum, ekki sst hinum nju samflagsmilum, fyrst bloggheimum og san hinni ntilkomnu fsbk. Og eins og stundum gerist gum vintrasgum fr auvita a gjsa ofan allt anna, en a var reyndar gott og miki gos sem spi sku yfir hafi - ekki sst til Breta sem ttu a svo sannarlega skili eftir svfni a hafa sett okkur hryjuverkalg og krafi okkur um a standa skil fjrmagni sem trsarmenn okkar vluu tr saklausu flki ar landi. En svo er a veri. Hva a varar er skemmst fr v a segja a essum rum hldu hlindi fram eins og ekkert hafi skorist. Oftar en ekki lk veri vi landsmenn, ekki sst Reykvkinga sem arna upplifu hvert gasumari ftur ru. Nnar um a hr eftir ar sem fari er yfir tarfari stuttu mli.

ri 2007 var hltt eins og undanfarin r og mldist mealhitinn Reykjavk 5,5C og er a sjunda ri r sem mealhitinn nr 5 grum. ri byrjai a vsu me frekar kldum og snjungum janar en san tku hlindi vi. febrar var nrri stug austantt og var mnuurinn s slrkasti borginni san 1947. Mars og aprl voru breytilegir en venjuleg hlindi geri tvgang noran- og austanlands aprl me yfir 20 stiga hita ar sem mest var. Ma var san dmigerur noranttamnuur me bakslagi hita. Sumari 2007 var hinsvegar mjg gott landinu. jn frist slskin aukanna eftir v sem lei og var rkjandi bjartviri meira og minna suvestalands fram gst. venju urrt var ekki sur fyrir noran jn egar einungis mldust 0,4 mm Akureyri. Jl var mjg hlr og s nst hljasti Reykjavk fr upphafi (12,8). Eftir allt urrviri stal rkoman algerlega senunni sustu mnuina en ri endai sem rkomumesta ri Reykjavk fr 1921. September, oktber og desember voru umhleypingasamir og einstaklega rkomusamir. Desember setti reyndar rkomumet auk ess a vera verasamur og sveiflukenndur hita. rtt fyrir stormasm ramt voru flugar grisbombur sprengdar til a fagna nju ri enda vissu fstir hva nsta r myndi bera skauti sr.

ri 2008 var mealhitinn 5,3C Reykjavk. Yfir vetrarmnuina voru miklar hitasveiflur en lkt mrgum nlinum rum var lti um langvarandi vetrarhlindi. Nokku harkalega vetrart geri upp r mijum janar og framan af febrar. Mars og aprl voru hinsvegar betri. N bar svo vi mamnuur var hlr, en Reykjavk var hann s hljasti san 1960. fram hldu hlindi yfir sumarmnuina en jn var einstaklega urr og slrkur suvestanlands og s nst slrkasti Reykjavk fr upphafi. Slin skein var og var sumari t.d. a fjra slrkasta Akureyri. Undir lok jl geri hitabylgju og var ntt hitamet sett Reykjavk egar hmarkshitinn mldist 25,7 stig en eldra meti hafi veri sett gsthitabylgjunni 2004. Stuttu eftir a landsmenn hfu fagna lympusilfri handbolta tk gamanni a krna merysjttri t september. Svo kom oktber, sjlfur hrunmnuurinn, me kaldri t fr fyrsta degi og snjai strax fyrstu viku mnaarins Reykjavk. jin hafi um anna a hugsa en veri sustu mnuina en annars voru nvember og desember ekki svo slmir nema svona inn milli eins og gengur.

ri 2009 var mealhitinn Reykjavk 5,6C og v ekkert lt hlindum og gri t tt anna vri uppi teningnum landsmlum. tmum bshaldabyltingarinnar janar var hitinn ofan frostmarks. Dlti kuldakast geri fyrri hluta febrar en annars var veturinn mildari kantinum. Ma var slrkur og mjg hlr um mibiki. Eftir smilegan jn kom alveg einstaklega gur jlmnuur sem Reykjavk var me eim allra slrkustu og hljustu sem komi hafi og var auk ess s urrasti borginni fr 1889. Va um sveitir tti urrkurinn fullmikill. Eitt noranskot geri reyndar seint mnuinum en annars var hltt og ni hitinn tvisvar 21 stigi Reykjavk. G sumart helst ar til seint september egar klnai talsvert og eins og ri ur var kalt fyrri hlutann oktber. San var frekar milt um hausti ar til kuldinn ni vldum egar la fr a jlum. Fyrir noran var venju rkomusamt og reyndar hafi ekki mlst meiri rkoma desember Akureyri.

Um ri 2010 er a helst a segja a lengi getur gott batna en etta var venju hagsttt rveursfarslega s me stku undantekningum eins elilegt er. etta frekar vi um landi sunnan- og vestanvert, en noran- og austanlandsvar tarfari nr v sem elilegt er. rsmealhitinn Reykjavk var 5,9C sem gerir ri eitt af eim allra hljustu en auk ess var ri me eim allra slrkustu og urrustu borginni. takt vi a var mealloftrstingur s hsti sem mlst hefur. Janar byrjai frekar kaldur en svo tku hlindi vldin ar til klnai seinni hlutann febrar. Mars var lengst af hlr ar til lokin en annars var mjg snjltt vast hvar essa vetrarmnui. Aprl var a essu sinni kaldari borginni en mars og auk ess urr. Ma var almennt gur og hlr. Svo kom sumari og a reyndist vera eitt a allra hljasta sunnan- og vestanlands en helst eru a hin margrmuu r 1939 og 1941 sem veita essu sumri samkeppni og reyndar rinu heild. Austfiringar voru a vsu ekki srlega ktir me sumari en eir ttu a til a voru nokku veurs a sumarlagi essi r. urrkar voru enn og aftur rkjandi va, a essu sinni aallega jn sem einnig var mjg hlr, jafnvel methlr sumstaar vestanlands, ar meal Reykjavk. Og a sem meira er, var mealhitinn borginni heil 13,0 stig jl en aeinshitabylgjumnuurinn jl 1991 hefur n eirri tlu hfuborginni. fram var hltt gst og fram oktber. A vsu var ekkert venju slrkt um sumarmnuina en gtt . Til marks um tarfari var ltill snjr fjllum eftir sumari sunnan- og vestanlands og jklar rrnuu sem aldrei fyrr. Esjan var alveg snjlaus um mijan jl sem er venju snemmt en annars var etta 10 ri r sem skaflar hverfa r Esjunni. egar aeins tveir mnuir voru eftir af rinu 2010 var a alveg dauafri me a vera allra hljasta ri suvestanlands en kaldur nvember kom veg fyrir a. var mjg urrt sunnanland en snjungt fyrir noran. Svipa var desember sem tti annars sna kldu og hlju daga.

Af nttrufarslegum atburum skal fyrst nefna flugan jarskjlfta upp 6,3 stig lok ma ri 2008 me upptk lfusi sem olli nokkru tjni ar um kring. etta var einskonar framhald skjlftanna ri 2000. Eldgosi sem geti er um inngangi er auvita gosi Eyjafjallajkli en forsmekkurinn a v var lti hraungos Fimmvruhlsi sem hfst afarantt 21. mars 2010 og varmrgum til skemmtunar. Afarantt 14. aprl hfst san gosi Eyjafjallajkli sem vakti heimsathygli. S athygli reyndist vera afar jkv landkynning rtt fyrir hafa teppt flugsamgngur Evrpu. Hin furulega eyja norri var arna allt einu orin hugavert land til a heimskja og ekki sst drt. Upp r rstum hrunsinsfru htelbyggingar brtt a rsa og nstu rum fru hjl atvinnulfsins smm samana snast n og brnin a lyftast landsmnnum. Ljkum essu a venju me veurgrafk:

Annll 2007-10 hiti

Annll 2007-10 einkunn

Um myndirnar er a a segja a mealhitatlur er fengnar af vef Veurstofunnar og ekki meira um a a segja. Veureinkunnirnar koma r mnum eiginveurskrningum og fundnar t me v a skipta verinu hverjum degi fjra tti, sl, rkomu, vind og hita. Hver veurtturgetur fengi 0, 1 ea 2 stig eftir v hvort s ttur er neikvur, meallagi ea jkvur. Hver dagur getur annig fengi 0-8 stig einkunn en mnaareinkunn er san mealtal allra einkunna mnaarins. a ykir slmt ef mnaareinkunn er undir 4 en gott ef hn er yfir 5 stigum. essu tmabili 2007-2010 er aeins einn mnuir undir 4 stigum (september 2007). Hinsvegar er 5 stiga einkunnir venju margar og arna birtist fyrsta skipti dkkrau einkunn yfir 5,5 stigum (jl 2009).

- - -

Fyrri annlar sama dr:
Veurannll 1987-1990
Veurannll 1991-1994
Veurannll 1995-1998 - Umskipti
Veurannll 1999-2002
Veurannll 2003-2006 - Hlindi og gri


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband