25 fjlmennustu rki jarar

Mannfldi jarar hefur n n 7 milljrum og tilefni af v hef g sett saman dlitla grafk sem snir hvaa jir leggja mest af mrkum til eirrar tlu. Til samanburar sni g lka rin 1998 og 2004 og annig fst kvein mynd a hvaa jum fjlgar mest og hverjar a dragast aftur r. Til ginda er g me litaskiptingu eftir heimslfum. Allra fjlmennustu jirnar sitja fastar snum stum enda ber ar meira milli. a mun eitthva breytast nstu ratugum og um mija ldina hafa Indverjar vntanlega teki forystuna af Knverjum. Af fjlmennstu junum eru Rssar miki a gefa eftir en Amerkulndin rj halda snum stum. Heilmiklar tilfrslur eru neri hluta listans milli ra og ar eru nokkur Afrkurki miklum vexti mean Evrpurkin sga tt a fallstunum.

25 fjlmennustu

Njustu tlurnar essari tflu eru fr miju ri 2010 og r nlgaist g netinu. Tlur fyrir 1998 og 2004 eru hinsvegar reiknaar fr tlum Almanaki hins slenska jvinaflags. vissa er alltaf einhver og ekki ruggt a tlur hvers rs su alltaf fr sama tmapunkti. Hva sem v lur sst hr gtlega hvernig runin er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gsli Foster Hjartarson

Takk fyrir essa tflu - skemmtileg, ja kannski frekar frleg, lesning. Magni af flki sumsstaar. Athyglisvert lka a sj arna USA me essar 311 milljnir og og svo tala menn um a ar su 60 milljnir sem ba undir ftkramrkum - vri forvitnilegt a sj hverjar slkar tlur eru fyrir t.d. 10-15 efstu jirnar. Get oft gleymt mr vi svona tflur - takk aftur

Gsli Foster Hjartarson, 30.10.2011 kl. 13:04

2 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Emil, essi tafla er vissulega frleg. En enn frlegra vri ef til vru tlur um eli fjlgunarinnar. .e.a.s. hvort um innri fjlgun er a ra - s.s. barnsfingar, hkkun lfaldurs, ea flksflutninga.

Td. snir taflan fjlgun USA um 15,2% samanburartmabilinu mean krana snir fkkun um allt a svipuu hlutfalli.

Kolbrn Hilmars, 30.10.2011 kl. 15:41

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a m auvita velta msu fyrir sr um eli flksfjlgunar ea fkkunnar egar taflan er skou. g lt a eiga sig bloggfrslunni.
En hvers vegna fkkar Rssum og kranubum? Skringin gti veri s a ar er fingartnin komin niur fyrir a sem arf til a vihalda fjldanum. Sama vi um nnur Evrpulnd nema hva, a vestur-Evrpu helst mannfjldinn stugur vegna innflytjenda og gjarnan fr ftkari lndum. Slkt gerist ekki fyrrum Sovtrkjum.
runin ftkum lndum Afrku hltur a valda hyggjum v ar virast flestar jir fastar v stigi a fingarhlutfall helst mjg htt mean lfslkur hafa aukist. Sama m segja um Indverja sem vonandi frast nr Vesturlndum og Kna a v leyti a fingartni lkkar takt vi auknar vilkur.

essa mynd birti g eldri flksfjlgunarpistli 7. jan 2009.

flksfjlgun

Emil Hannes Valgeirsson, 30.10.2011 kl. 18:01

4 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Takk fyrir etta, Emil, og fyrir 2009 lnuriti. En ar ertu vntanlega a mehndla mealtalstlur heimsmlikvara?

fyrri athugasemd minni dr g t slandi statistikk fyrir USA og kranu, 15%+ pls ea mnus, en ef vi teljum bi au rki ru samflg, (sbr.seinna lnuriti) benda 15% flksfjlgunarsveiflurnar til ytri hrifa.

Til samanburar er flksfjlgun Kna aeins 8.1% tmabilinu en Indlandi 27,2% sem mr snist vera heimsmet.

Kolbrn Hilmars, 30.10.2011 kl. 18:44

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

2009 lnuriti stendur reyndar ekki fyrir kvei svi ea tmabil en er bara almenn skringarmynd fyrir fjlgun me tilliti til runarstigs. Myndin gti allt eins stai fyrir sland sustu 200 r.

Sammla me ytri hrifin fyrir USA og kranu. Innflytjendastraumur er varla mikill til kranu en fingartni ar gti vel veri lgri en USA.

En flksfjlgun Indlandi er prsentum mun minni en mrgum Afrkurkjum. essu 12 ra tmabili er hn t.d. 43% Epu. Sem er auvita mjg mikil fjlgun mia vi a litla sem flki hefur r a spila.

Emil Hannes Valgeirsson, 30.10.2011 kl. 22:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband