Hafsstaan miju sumri

Sumari er hmarki norurslum og hafsinn brnar samkvmt v. ͠hafsyfirliti mnu fyrir mnui nefndi g a hafsbrnunin hefi ekki fari neitt venjulega hratt af sta upphafi sumars, allavega ekki mia vi a sem g s fyrir mr a gti gerst eftir einn hljasta vetur norurslum sem mlst hefur og um lei eitt minnsta smagn Norur-shafinu sem mlst hefur. Fram til essa hefur sumari ekki veri neinn eftirbtur annarra mikilla brslusumra, samanber lnuriti ttuu fr bandarsku snj- og smistinni (NSIDC). Dkkbli ferillinn stendur fyrir ri 2017 og til vimiunar eru 10 rin ar undan. Gra lnan er mealtal ranna 1980-2010 sem snir vel hversu miki sinn hefur hrfa a sumarlagi mia vi a sem ur var.

Hafslinurit NSIDC jl 2017

Eins og sst dkkblu 2017-lnunni tbreisla ssins me allra minnsta mti en rlti meiri en hn var metbrslusumari 2012 sama tma ann 20. jl. ri 2011 er reyndar arna tmabundinni forystu en tti eftir a missa hana egar strir atburir fru a gerast gstbyrjun 2012 sem skilai hina mikla lgmarkstbreislumeti september a r. Annars er etta nokku tt flkja af lnum. Heldur greiist r henni egar lur a hinu rlegu haustlgmarki enda skiptir lokahlutinn brnunartmabilinu miklu mli eins og gjarnan gerist kappleikjum. er bara spurning hva gerist me 2017. sumari 2017 endasprett inni ea fr a krampa?

Kortin hr a nean sna tbreislu og ttleika ssins smu dagsetningu sumari 2012 og 2017. Auk ess teiknai g inn lgmarkstbreislu ssins 2012-korti til vinstri en drst sbreian meira saman en dmi er um.
Hafis jl 2012 og 2016
Nokkur munur er tbreislunni milli essara tveggja sumra. Til dmis var arna enn landfastur s norur af Alaska og Austur-Sberu sumari 2012 og styttra einnig fr okkur hafsinn austur af Grnlandi. Hinsvegar er meiri s nna vi Baffinsland, Svalbara og vi mihluta Sberustranda. a sem gti skipt mli upp framhaldi er a a sem eftir er af snum nna er nokku hvtt yfirlitum sem ir a sinn nna er nokku ttur - ekki sst jaarsvum. Str svi 2012-kortinu er hins vegar farin a blna talsvert enda tti sbreian arna eftir a dragast saman um rflegan helming ur en lgmarkinu var n. 2017-korti ber hinsvegar me sr a sinn s nokku ttur og vfem hafssvi ekki brri trmingarhttu.

fyrri hafspistli nefndi g a hinnhli vetur gti hafa framkalla meiri snjkomu norri en venjulega sem gti haft sitt a segja varandi a hversu tiltlulega hgt brnunin fr af sta n vor. Mikill snjr snum tefur fyrir brnun og snjr aliggjandi landssvum veldur klingu heildina. Sluriti hr a nean fann g netinu en veit ekki alveg uppruna ess. Samkvmt v var snjhula jnmnui nokku meiri en veri hefur hin sari r, en reyndar "bara" meallagi fyrir tmabili heild. ri 2017 sker sig greinilega r hva etta varar mia vi sustu r tt snjhulan s mikill eftirbtur ess sem tkaist fyrri hluta tmabilsins.
Snjhula norurhvel
Hvernig brslusumari 2017 mun plumma sig a lokum mun koma ljs nstu vikum. Sennilega arf eitthva rttkt a gerast ef lgmarki r a vera eitthva lkingu vi metlgmarki 2012. Eftir sem ur er sinn nna mjg unnur tt hann s ttur. ykktar og rmmlsmlingar benda einmitt til ess. Sjum til hva gerist og a venju boa g aftur stuuppfrslu eftir mnu. a m lka taka fram a etta eru allt saman hugamannsplingar mr en sjlfsagt er a benda mnaarlegt yfirlit Bandarsku snj- og smistvarinnar eins og g kalla hana. Sj: National Snow and Ice Data Center, NSIDC


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Gur pistill a vanda, rak augun sm villu ofarlega ( 4. lnu): "eftir eitt hljasta sumar norurslum" vntanlega a vera "eftir einn hljasta vetur ..." ?

Brynjlfur orvarsson, 21.7.2017 kl. 05:24

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

J, einmitt a sem g vildi sagt hafa. Er binn a laga.

Emil Hannes Valgeirsson, 21.7.2017 kl. 13:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband