Frsluflokkur: Feralg

Heimskn til Nja heimsins

Sustu viku geri g mr fer vestur um haf til a njta dsemdar hinnar miklu borgar Nju Jrvkur ar sem hsin standa upp rnd strum stl. Borgin sem er betur ekkt sem New York hefur ekki breyst miki eim 22 rum sem liin eru fr v g kom anga sast, sumt er horfi eins og frgt er en anna hefur bst vi. A sjlfsgu var myndavlin me fr og til a gefa dlitla innsn inn a sem fyrir augum bar kemur hr einskonar myndablogg r ferinni.

Hafs  Amerku

Fyrir a fyrsta stenst g ekki a birta essa hafsmynd sem tekin er 4. jn vi strendur Labrador, ea vi Helluland eins og Leifur Eirks og flagar klluu etta hrjstruga landsvi. arna er greinilega frekar kuldalegt yfir a lta og vetrarsinn ekki alveg horfinn.

New York, Central Park

llu sumarlegra var Migari laugardaginn 5. jn ar sem borgarbar hvldu sig 30 stiga hitamollu ttari beint fr Suurrkjunum.

New York, Times Square

Tmatorgi er alltaf aragri af flki og litrkum ljsaskiltum.

New York, mtmli

Hr kveur vi annan tn skiltager. etta flk er statt nest Manhattan og er a mtmla fyrirhugari moskubyggingu eim heilaga sta ar sem tvburaturnarnir stu ur. Hugmyndin me a reisa arna mosku er sjlfsagt s a sna fram umburarlyndi og sttahug New Yorkba gagnvart mslimum og kannski leiina a minnka lkurnar njum hryjuverkum. a var ekki mikinn sttahug a finna hj essu flki ef marka m a sem skiltunum stendur. mean svo er m efast um hvort hugmyndir um moskubyggingu arna s sniug. Erfitt getur veri a htta vi.

New York, Ground Zero

Enduruppbygging eru annars fullum gangi arna Ground Zero. Turnarnir baksn voru hluti af World Trade Center en sluppu egar allt anna hrundi. arna er One World Trade Center turninn byrjaur a rsa og verur me spru og llu saman hsta bygging Bandarkjanna, ea 541 metri sem gera 1776 fet sem kallast vi stofnr Bandarkjanna. Til a forast a storka vondum tlendingum munu eir vera httir vi a kalla bygginguna Freedom Tower en auk hans eru einnig rj nnur hhsi fyrirhugu svinu.

New York, Chrysler byggingin

Ofar Manhattan, mibnum, eru essar byggingar. Chrysler-byggingin er fyrir miju en hn var um tma hsta bygging heims ar til Empire State sl henni vi. Chryslerinn er alltaf flottastur.

New York, gmul hs

Minna fnni hsin lta gjarnan svona t. Brunastigar utan hsum eru miki notair amerskum bfamyndum og njta sna vel arna sdegisbirtunni.

New York, Brooklyn Bridge

Best a enda etta borgarljsunum. Hr er horft fr Brooklyn brnni yfir hhsin nest Manhattan. msir eru greinilega a vinna frameftir essari mist fjrmla. Smi brarinnar lauk 1883 og var auvita ar um miki byggingarafrek a ra. Eftir nokkur r mun ni One World Trade turninn gnfa arna yfir baksn.


Kerhlakambur - hin leiin Esjuna

Kerhlakambur vara

Flestir sem fara Esjuna fara hina hefbundnu lei eftir gngustgum sem liggur upp a verfellshorni. En a eru auvita fleiri leiir Esjuna eins og til dmis leiin upp a Kerhlakambi ea gamla Feraflagsleiin eins og hn er stundum kllu. Persnulega finnst mr essi lei mun skemmtilegri ekki sst vegna ess a arna eru engar halarfur af flki og maur getur noti ess a eiga svi nnast taf fyrir sig. Fyrir utan sm klettabelti nest er leiin frekar einfld, nnast ein samfelld brekka ar til komi er a sklinni ar sem litli skaflinn er ar svo berandi sumrin. ar er svo fari upp og ekkert vari anna en a fara alla lei a vrunni sem ar er hbungu Kambsins 851 metra h og er hsti hluti vestanverar Esjunnar.

Og nna laugardaginn var gur dagur til a fara Kerhlakamb - bjart veri og rvals skyggni. Nokkur strekkingur var a vsu neri hlunum og egar upp var komi tk mti manni alvru vetrarrki me frbru tsni hreina loftinu ar sem Hekla, Eyjafjallajkull og Vestmannaeyjar blstu vi fjarska. Auvita er svo nausynlegt a hafa heitt kkmalt brsa og samlokur og njta dsemdanna rlegheitum arna upp hstu hum.

Kerhlakambslei


Ggjkull heimsttur

Ggjkull 28. jl 2008

Um helgina var g fer um Suurland og var tilvali a skreppa leiis inn a rsmrk til a kkja Ggjkul sem er skrijkullinn sem fellur niur ln norur af Eyjafjallajkli. tt g s fjrhjladrifnum bl er a ekki miki torfrutki og urfti bllinn v a taka honum stra snum til a komast yfir nokkur v sem eru leiinni arna inneftir, en au voru nokku vatnsmikil enda hltt veri. arna var lka hpur tlendinga tveimur Land Rover jeppum sem fannst etta vatnasafar i spennandi og gnvnlegt en faregarnir kusu a fara yfir gngubrna vi lni og ljsmynduu grimmt egar blum eirra var eki yfir tfalli.

g hef ekki komi arna mrg r og v ekki s jkulinn eftir a hann tk a hopa svo mjg sustu rin, en n nr hann me herkjum ofan lni sem hann hlffyllti fyrir ekki svo mrgum rum. a m vel sj landinu arna hvernig jkullinn hefur legi ur egar hann breiddi hva mest r sr. Jkullin skrei fram 8. ratugnum og myndai vntanlega sandlduna sem er lengst til vinstri myndinni hr fyrir ofan, en kletturinn sem er hgra megin vi nesta hluta jkulsins kom ekki ljs fyrr en upp r aldamtunum 2000.

Eyjafjallajkull gaus sast ri 1821 og v fylgdi miki hlaup r jklinum sem sennilega hefur komi undan Ggjkli me tilheyrandi jkulburi. San var arna talsverur ri runum 1991-99 sem fll dlti skuggann af svipuum atburum Mrdalsjkli eim rum en g hef heyrt jarfring segja a litlu hefi mtt muna a gos yri essum rum Eyjafjallajkli.

Ggjkull 1980

- - - - -

ri 1980 var g sklaferalagi me lftamraskla ar sem fari var inn rsmrk og stoppa vi Ggjkul, en var myndin hr til hliar tekin. hefur jkullinn veri hva strstur n seinni t og tti nokkrum alveg tilvali a hlaupa t skrijkulinn sr til skemmtunar en kennurum til hrellingar. a er rugglega minna gert af v dag enda ekki mikill skrijkull til staar.


Antonio Gaud og fagurfri nttrunnar

Gaud

egar maur heimskir Barcelna sem feramaur og ltur r fjlmrgu minjagripaverslanir sem ar eru fer ekki milli mla hva a er sem ykir tristavnast rum atrium fremur, en a eru verk hnnuarins og arkitektsins Antonio Gaud sem bj ar og starfai ratugunum um og eftir 1900. a eru ekkert skaplega margar byggingar sem hann ltur eftir sig en hinsvegar ykja verk hans svo srstk a nnast allar hans byggingar eru dag ekkert anna en fjlsttir feramannastair ea sfn ar sem gert er t verk listamannsins.

Frgasta verk hans og um lei eitt aalkennileiti Barcelnaborgar er n efa kirkjubyggingin mikla La Sagrada Familia, sem hafist var handa vi a byggja ri 1882, en skum ess hve skaplega str hn er og flkin smum sr ekki enn fyrir endann eirri byggingarvinnu. eir 8 turnar sem egar eru risnir eru ekki anna en aukaturnar vi hli aalturnana sem hafa ekki enn veri reistir, ar sem s hsti mijunni mun rsa upp 170 metra h. a sem gerir Verk Antonio Gauds svo srstk eru hin venjulegu bogadregnu form og skreytilist allskonar sem er fengin r nttrunni sjlfri. arna eru engar beinar lnur, ll form eru lfrn og jafnvel burarvirki bygginganna eiga sr fyrirmyndir nttrunni.a sem vakti fyrir Gaud snum tma var a ra njan byggingarstl sem tti a taka vi af hinum reglufasta nklassska stl sem hafi veri allrandi byggingarlist Evrpuba og er uppruninn fr forn-Grikkjum og Rmverjum.

essi ni stll sem Gaud rai byggingarlist er nskyldur Art Nouveau stlnum sem fleiri listamenn og hnnuir voru uppteknir vi um aldamtin 1900. Hugmyndafrin er ttina a lta manninn sem hluta af nttrunni sta ess a lta a nttran eigi a vera undirgefin manninum. etta ddi ekki a allt tti a vera skipulagri reiu ea bara einhvernvegin, nttran br nefnilega yfir strngum verkfrilgmlum sem bi virka og geta bi yfir mikilli fegur. En fagurfrin er ekki bara stt til nttrunnar, flest a sem var framandi og dularfullt tti spennandi og v var skreytilistin oft stt til annarra heimslfa eins og Afrku. etta sr lka hlistu dltinu hinu dulrna og forna sem einkenndi hugarheim manna um 1900, einskonar rmantsk tska sem sktur upp kollinum af og til menningarsgunni, sast ri 1968 egar menn hlustuu gra fr Indlandi, bouu afturhvarf til nttrunnar og fri jr.

Tmabil hinnar nttrutengdu fagurfri semAntonio Gaud ahylltist var ekki langt. rauninni ttu byggingar Gaud vera allt of framandi og furulegar snum tma, samt v a vera afar flknar byggingu ar sem nnast hver steinn hafi sna eigin lgun og ll smatrii voru me snu lagi. sama tma var lka a koma fram n byggingarafer sem byggist stlgrindum og nr stll sem kallaist funktionalismi ar sem allar lnurvorubeinar og ll horn 90 grur. S stefna tti eftir a sigra heiminn og er enn randi byggingarlist dagsins dag og kemur m.a. fram verlaunatillgu a njum hsakynnum Listahsklans sem a rsa Laugavegi (ar er hugsanlega enn eitt skipulags- og menningarslysi uppsiglingu sem mtti skoa betur).

Myndirnar sem fylgja hr a ofan eru fengnar r dagatali 2009 sem er helga Antonio Gaud, gefi t af Triangle Postals. Ljsmyndarar: Pere Vivas og Ricard Pla.


Heim fr Barcelna

er tveggja vikna Barcelnafr loki og ekki laust vi a maur hafi teki sig sm lit allri eirri brakandi blu sem vigengst arna Spni. Barcelnabar vilja a vsu ekki kalla sig Spnverja, v eir eru stoltir Katalnumenn en etta hra Spni ht ur Gotalna eftir Vest-Gotum sem anga fluttu tmum jflutningana miklu eldgamladaga. a er lti ml a hafa ofan af fyrir sr essari borg tvr vikur enda afskaplega miki a skoa og upplifa en sumstaar er helst miki tristum. Hitinn arna yfir daginn var yfirleitt bilinu 24-28 grur sem er vst bara alveg elilegt tt auvita geti ori miklu heitara. Ekkert rigndi nema eitt kvld en skilst mr a hafi falli heilir 57 mm tveimur rhellisskrum sem geri.

Barcelona_internet

egar maur fer svona t heim, srstaklega stai ar sem tungumli er manni framandi er maur hlfpartinn t r heiminum. Engin tlva var me fr, annig a etta var v leiinni gtis bloggfr og internetfr sem er talsver vibrigi fyrir mig ver g a segja. Samt ekki algert internetfr v a kom fyrir a g kkti inn internetsjoppuna gtunni til a taka stuna og ekki sst verinu hr heima v ekki m koma eya veurskrningar mnar.

N egar heim er komi hef g tilfinningunni a g hafi ekki misst af neinu merkilegu hr heima. Veri hefur stai sig a mestu me pri tt engin hafi veri hitabylgjan Reykjavk. Annars er bara sami barlmurinn og krepputali hr rkjandi llu slskininu og ekki btir r skk a Fram, lii mitt ftboltanum, virist vera framlii eftir gott gengi fyrr sumar. En mestu skipir a hafa ekki misst af strskemmtilegum nttruhamfrum enda virist hafa veri s til ess. A lokum er hr svo ein mynd sem g tk sustu nttina Barcelna. arna er a bjarminn af tunglinu sem lsir upp himininn bakvi hsi og ein stjarna a auki sem gti veri sjlfur Jpter mia vi birtu og stu. Ks a kalla myndina: Ntt Katalnu.

Barcelona_nott


Ferin sem nstum v var farin yfir rfajkul

tjld

g hef gegnum tina haft gaman af v a ganga fjll af llum strum hvort sem a er Helgafell ea Hvannadalshnjkur. Oftast sigrast maur eim verkefnum sem lagt er t , en egar egar t alvruna er komi og um er a ra landsins mestu fjallablka verur vintramennskan stundum a vkja fyrir skynseminni.

Drangaklettura gerist n um helgina egar g samt remur vnum fjallagrpum lgum fer ar sem tlunin var a ganga yfir rfajkul fr austri til vesturs og gista tvr ntur leiinni, seinni upp jklinum sjlfum 2000 metra h. fstudaginn sl. kum vi fr Reykjavk austur a Fjallsrlni og gengum aan fram myrkur uns vi vorum komnir rfjall sem er milli Fjallsjkuls og Hrtrjkuls ar sem vi svo gistum um nttina talsveru frosti.Morguninn eftir egar leggja tti gnguna miklu upp jkulinn voru komnar msar efasemdir leiangursmenn en fara tti lei sem liggur um nokkur jkulsker, um Drangaklett og upp a Sveinstindi vi austurenda rfajkulsskjunnar. tt vi hefum skoa leiina rkilega myndum og kortum sum vi a astur voru llu strkarlalegri og vafasamari en vi ttum von , sprungusvin ekki rennileg, mikill snjr leiinni sem erfitt var a ganga me ungar byrar bakinu og sast en ekki sst sum vi a veurtliti var a vera vafasamt arna toppnum. a var v kvei arna a taka lfinu me r, kannski a reyna aftur sar og fara ara lei, enda er essi lei yfirleitt ekki farin jkulinn.

tt ferin hafi veri styttri en til var tlast var etta mjg tilkomumikil og skemmtilegt fer ffarnar slir. a var t.d. athyglisvert a ganga milli jkulsporanna milli Fjallsjkuls og Hrtrjkuls en eir skrijklar hafa fram a essu n saman lglendi og teiknair annig llum landakortum. N hafa eir hinsvegar hopa a miki a a frt er milli eirra um jkulur. Landi arna vi jkulsporana eins og va annarstaar er sfelldri run vegna minnkandi jkla, n ln myndast, nir klettaveggir koma ljs og r breyta um farveg, annig a a er alveg vst hvernig etta svi mun lta t nst egar maur verur arna fer.

leiarkort

Kort: leiin sem var farin og a sem tti a fara

Fleiri myndir m sj myndaalbmi.


Vfilsfelli

J, a var ekki mjg slmt a vera staddur toppi Vfilsfells nna fyrr dag. Logni kom r llum ttum, slin skein af llu afli og fjallakyrrin allt a v randi. myndinni m sj ann sem etta skrifar en a var feraflagi minn Harri sem tk myndina. Blfjllin skarta snu fegursta arna baksn en ar hefur sjlfsagt veri meira margmenni fer og meiri fer. etta var gtis fing fyrir strri tk sem eitthva er veri a sp .

vfilsfell


Me Castr-brrum Kbu

FidelCastro

a er n eiginlega ekki hgt anna essum tmamtum en a rifja a upp egar g var vistaddur tifund me Fidel Castr Kbu sumari 1989. g var arna mttur samt nokkrum rum ungmennum fr slandi, en til Kbu frum vi mnaarlanga vinnufer vegum Vinttuflags sland og Kbu og unnum ar mis strf samt strum hpum fr hinum Norurlndunum. essi fer var auvita miki vintri en a sem bar hst var nttrulega egar allur hpurinn samt gnarstrum hpi innfddra tti ess kost a hla eina af hinum mikilfenglegu rum Fidel Castrs. Ran var haldin ann 26. jl, en s dagur markai upphaf byltingarinnar egar Castr og fleiri skruliar geru misheppnaa rs Moncada herbkistina ri 1953. rtt fyrir miki mannfall hpnum slapp Fidel Castr lifandi en dsai fangelsi nokkur r ar sem hann lagi rin um nstu byltingartilraun.

Ra Fidels var aalnmeri essari samkomu og hfst eftir langa bi og eftirvntingu mannfjldans sem stytti sr stundir fram a runni me v a fara me einum kr sgildar slagoraulur til heiurs forsetanum og byltingunni. Ekki arf a taka fram a mikil fagnaarlti brutust fram egar karlinn sjlfur loksins heirai svi me nrveru sinni og hf upp raust sna. Og n hfst mikil ra. Castr rifjai upp byltingarrin og allar r framfarir sem ori hfu landinu fr stjrnart fyrirrennara sns, amerkanavinarins og einrisherrans Batista sem eir byltingarmenn steyptu af stli. g get n reyndar ekki sagt a g hafi annars n runni smatrium, vi ttum essum kost a f enska ingu heyrnartki en hlustunarskilyrin voru ekki g og gfust g og fleiri upp eim appartum a lokum. Hinsvegar st ekki vibrgum okkar a standa upp og fagna me fjldanum egar vi tti enda gtt a teygja aeins r sr ru hvoru. Castr er ekktur fyrir langar rur, r geta stai klukkustundum saman en a essu sinni tti hann bara frekar stuttorur og talai innan vi tvo tma einungis. Ekki var anna a heyra en a vistaddir hafi teki runni vel a henni lokinni, j afar vel, og tugsundum saman hrpai flki Viva Fidel, Viva la Revolution!

Ramon CastroEkki ng me a. essari fer hittum vi einnig annan Castr, nefnilega Ramn Castr, ann elsta af remur Castr-brrum. Ramn Castr kom fyrir sem mjg vikunnanlegur maur, hann barist ekki byltingunni eins og brur hans en tti sinn tt v llu saman. Vi heimsttum hann arna heilmiki nautgripab eigu rkisins a sjlfsgu, en undir hans stjrn, enda Ramn Castr landbnaarmaur mikill. a er ekki hgt a segja anna en a hafi veri brrasvipur me eim tveimur og byltingarskeggi og grna derhfan til staar bum tilfellum.

J, a var bjart yfir mnnum sumari 1989 Kbu og byltingin gekk sinn vanagang, ekki endilega fram vi, v arna gengu menn smu sporum. slurkinu Kbu voru frekari framfarir arfar. En a voru blikur lofti. Strax arna hausti eftir byrjai rinn Austur-Evrpu og fyrir ramt var kommnisminn ar fallin. rslok 1991 uru Sovtrkin a engu og voru Kbverjar skildir eftir einir og studdir og mjg erfi r tku vi. En stjrn Kbu hefur lifa etta af og Castrbrur allir lfi. Heldur hefur efnahagsstandi landinu lagast me auknum trisma tt enn gangi menn smu plitsku sporum. er bara spurningin hva gerist n egar s yngsti af eim brrum, Ral Castr, hefur teki vi forsetastli. S er ekki ekki nema 76 ra, g hef ekki hitt hann og get v ekki alveg dmt um a.

Kuba_merki


mbl.is Ral Castro kjrinn forseti Kbu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband