Frsluflokkur: Byggingar

Byggingarsaga Hrpu - myndasera

Fr rinu 2006 einhvern gvirisdaginn lok gst hef g lagt lei mna upp Arnarhl og teki ljsmynd af framkvmdum vi tnlistarhsi Hrpu. elstu myndinni fr 30. gst 2006 m enn sj hinn horfna Faxaskla, en skmmu sar voru vinnuvlar mttar svi til a ra niurlgum ess mannvirkis. Eftir nokku skrikkjtta byggingarsgu er tnlistar- og rstefnumistin Harpa n loks risin og bi a vgja hana bi innvortis og tvortis – a vsu vi mismikinn fgnu borgarba. tt margt megi segja um essa framkvmd finnst mr etta vera vera hin glsilegasta bygging og ekki er verra a salirnir ykja hljma afbragsvel. Sjlfsagt sakna einhverjir ess a sj ekki Akrafjalli fr Arnarhli en eir sj Hrpuna stain.

Framkvmdum svinu er ekki loki og nst dagskr er a reisa heilmiki htel vi hli Hrpu. Hvernig a mun lta t veit g ekki, en mean frmkvmdir eru gangi er sjlfsagt a halda rlegum myndatkum fram.

Myndirnar koma hr og er s elsta fyrst. g mli srstaklega me eirri sustu sem er aukamynd tekin a kvldlagi.

Tonlistarhus2006

Tnlistarhs 2007

Tonlistarhus2008

Tnlistarhs 2009

Tnlistarhs 2010

Tnlistarhs 2011

Tnlistarhs 2011 kvld


Gmlu bin

Margt breytist me tmanum, ar meal bmenningin. egar heimsknir mnar kvikmyndahs voru hmarki runum kringum 1980 voru flest bin enn stasett gamla mibnum eins og veri hafi fr upphafi. Hr eftir kemur dlti yfirlit yfir essi gmlu b borginni. Til skreytingar og sem snnunargagn lt g fylgja bmia fr vikomandi bum en lengi vel geymdi g flesta bmia sem g fkk. Myndirnar sna kvikmyndahsin eins og au eru dag hvort sem au eru til ea ekki. Alls mun g taka fyrir nu kvikmyndahs me essum htti tveimur bloggfrslum.

Gamla B

Hi eina og sanna gamla b er sjlft Gamla b sem flutti etta glsilega hs ri 1927. Upphaflega var a stofna ri 1906 sem Reykjavkur Biograftheater og var til hsa Fjalakettinum undir stjrn B-Petersens. arna voru sndar bmyndir allt til rsins 1981 ea ar til peran tk vldin. Hn er n horfin braut vit nrra vintra. r myndir sem g man helst eftir r Gamla bi eru hklassa teiknimyndir fr Disney eins og Skgarlf, Hefarkettirnir og Sveri steininum. daga voru teiknimyndir handteiknaar og handmlaar og meira a segja bara tvvdd.

Nja B
Nja B Lkjargtu er ekki nrra en svo a a er ekki til lengur. mean g stti a b var a reyndar ori vagamalt enda m rekja sgu ess aftur til rsins 1912 er a hf starfsemi sna hsakynnum Htels slands. Fr upphafi var a kalla Nja B til agreiningar fr hinu binu bnum sem ar me var kalla Gamla b. ri 1920 hfust sningar nju hsni inn af Austurstrti ar sem a var alla t san. mnum huga var Nja B alltaf Lkjargtu enda var inngangurinn aan, en raun var kvikmyndahsi algerlega fali bak vi nnur hs. Stjrnustr er sennilega mesta kvikmyndaverki sem g s arna. rtt fyrir flottheit og framtarbrellur fannst hn raun vera hver nnur hasarmynd ar sem vndu kallarnir eru alltaf jafn agalega hittnir. arna fr g lka fyrstu bnnuu-innan-12-ra-myndina mna n fylgdar fullorinna og n essa a vera 12 ra. S mynd ht eysandi renning og var einn samfelldur eltingaleikur og blahasar. Bmyndir voru sndar arna til rsins 1987 en san var hsi gert a skemmtista sem san brann og hsi rifi, en n er veri a byggja einskonar eftirlkingu af Nja Bi bak vi Iuhsi.

Austurbjarb
Austurbjarb tk til starfa ri 1947 og tti miki og strt en auk kvikmyndasninga var a hugsa fyrir tnleika og leiksningar. Sumir hfu dlitlar hyggjur af v a slkt hs gti ekki bori sig svona fjarri miju bjarins. r hyggjur reyndust arfar. Sustu rin var breksturinn vegum Sambveldisins en kvikmyndasgu hssins lauk ri 2002. framhaldi var hsinu naumlega fora fr niurrifi egar reisa tti arna barblokkir og v er enn hgt a skja arna leiksningar og tnleika egar slkt er boi. slenska kvikmyndavori er oft tali hefjast ri 1980 me kvikmynd gsts Gumundssonar, Land og synir. jin fjlmennti mynd, lka eir sem lnguhttir voru a fara b. Eins og bmiinn ber me sr var myndin snd Austurbjarb og anga var g mttur kl. 5.

Hafnarb

Hafnarb tk til starfa ri 1948 einum af betri brggum bjarins og st vi gatnamt Barnsstgs og Sklagtu. etta var ekki eina braggabi v Trplb Melunum var einnig bragga en a var lngu horfi minni t. Hafnarbsbragginn reyndist einn af lfseigustu brggunum Reykjavk og var neitanlega dlti srstakt a fara anga b en myndirnar voru ekkert verri fyrir a. Af heimsknum Hafnarb man g helst eftir Einrisherra Chaplins en s mynd var auvita komin til ra sinna egar g s hana. Einnig man g eftir tpskri hrollvekju um hs sem draup bli og var a auki inngangur helvti me llum eim gindum sem v fylgir fyrir bana. Hafnarb var rifi ri 1983 og n er arna ftt sem minnir eldri t.

- - - -

Hr verur gert nokkurra daga hl. Eftir hl mun g taka fyrir me sama htti: Stjrnub, Regnbogann, Tnab, Laugarsb og Hsklab.


Hinn horfni Mlakampur

Mlakampur 1971 a

Mlakampur 1971 a

egar g man fyrst eftir mr var talsvert ruvsi um a litast svinu ar sem Sumli og rmli eru dag. ri 1971 egar essar myndir voru teknar mtti enn finna ar heillegt en skipulagt samansafn misgra barhsa er nefndist Mlakampur. Upphaflega mun arna hafa veri braggabygg fr strsrunum en au merku mannvirki hurfu sar fyrir essum hsum sem mrg voru bygg af vanefnum hsniseklu eftirstrsranna.

Sjlfur lst g upp Haleitishverfinu sem var ntt hverfi og fjgurra ha blokkirnar sem ar standa rum ea hornrtt hver ara, voru alger andsta vi hinn skipulaga heim norri. blokkinni minni fjru h var gott tsni yfir Mlakamp og reyndar mestallt hfuborgarsvi samt fjllunum kring. etta tsni var og er enn, tilvali myndefni ekki vri nema til ess a klra filmuna myndavlinni.

bar Mlakamps voru fnna tali oftast kallair „kamparar“ en sem krakki datt manni ekki hug a lta niur til eirra nema eiginlegri merkingu ar sem blokkin mn gnfi htt yfir kampinum. arna eignaist maur lka nokkra vini og sklaflaga sem maur heimstti stku sinnum.

Eftir a essar myndir voru teknar fr hsunum smm saman fkkandi og 10 rum sar voru au langflest horfinn og barnir gjarnan bnir a hefja ntt lf strblokkum Breiholtshverfis. Mlahverfinu var ekki rutt burtu einu taki heldur hurfu hsin bara smm saman. a var forvitnilegt a fylgjast me egar eitthvert hsi var rifi en dlti sorglegt lka. var gaman egar ekki nist a klra niurrifi fyrir kvldi v var hgt a leika sr og gramsa rstinni. Eftir v sem kampshsunum fkkai risu nbyggingar Sumla og rmla inni milli eldri hsanna en r byggingarframkvmdir voru lka gur leikvllur ar sem mtt fa sig klifri allskonar. jviljabyggingin a Sumla 6 var srstaklega hentug og skemmtileg. Sumlinn var reyndar stundum kallaur „blasumli“ enda hfu f dagbl og prentsmijur asetur ar lengi vel.

ri 2010 sjst ekki nein ummerki eftir Mlakamp nema kannski stku tr sem ur stu vi hsgafla horfinna hsa. arna br enginn n en fjlmargir mta anga daglega til vinnu og arna verslar flk sjnvrp, bakr, stofulampa og gludr svo eitthva s nefnt. tsni af uppeldisstvunum er lka fnt sem fyrr tt nrumhverfi hafi breyst.

Mlahverfi 2010


Risabyggingin Mekka

a er ekkert lt strhuga byggingarframkvmdum Asu. hinni heilgu borg mslima, Mekka eru framkvmdir langt komnar vi eitt mikilfenglegasta strhsi sem nokkru sinni hefur risi. Stasetningin er lka srstk v hsi rs alveg vi hliina sjlfri Stru moskunni anga sem mslmar fara snar plagrmsferir og ganga sj hringi umhverfis Kaba hofi, ea hva sem m kalla essa litlu kassalaga svrtu byggingu sem mannfjldinn gengur kring um en ar sjlfur Abraham a hafa reist byggingu utan um svarta steininn svokallaa og akkrat eim sta tra mslmar jafnvel a sjlfur Adam hafi upphaflega reist fyrstu byggingu veraldar.

Mekkaturn
Strhsi sem arna rs nna samanstendur raun af sj turnum sem saman mynda eina heild og nefnist Abraj Al-Bait. Byggingin a hsa htel af bestu sort auk ba og verslunarmistvar samt msu fleiru fneri. Turnarnir eru mishir, sex eirra eru upp 42 til 48 hir en meginturninn, klukkuturninn, er 95 hir og minnir um margt risavaxinn Big Ben. hverri hli turnsins eru drindis klukkuskfur sem munu vera r langstrstu heimi en ar ofan kemur 70 metra h turnspra me gylltum hlfmna toppnum. Heildarh essa mannvirkis mun lklega enda 601 metra sem gerir etta mjg rugglega a nst hsta hsi heimi v au hhsi sem eftir koma eru um 100 metrum lgri. Hsta hs heimi er eftir sem ur hinn 828 metra hi Burj Kalifa turn Db. En tt Abraj Al-Bait byggingin s ekki hst heimi er hn samt talin s strsta s teki tillit til glfflatar sem mun vera 1,5 milljn fermetrar enda getur ar fari gtlega um 100 sund manns einu.
tla er hsi veri tilbi nsta ri og framkvmdir eru langt komnar. Fimm hinna lgri turna eru fullklrair en aalturninn vantar bara sprurnar ofan klukkuturninn.

Um smekklegheit essara byggingar er ekki miki hgt a segja nema a etta mun seint vera teki sem dmi um fgaan og ltlausan ntmaarkitektr. Byggingin minnir helst fyrstu hhsin sem risu nlgt Wall Street samankomin einn hnapp en ess m geta a byggingarailinn er hi virta byggingarfyrirtki BinLadin Group sem stofna var ri 1931 af Sjeik Mohammed bin Laden.


Tnlistarhsi 2006-2010

Einn af fstum rlegum dagskrrlium essari bloggsu er a birta ljsmynd af tnlistarhsinu s ofan af Arnarhli. Hverja mynd hef g teki um hdegi einhvern bjartvirisdaginn sustu dagana gst nema ein sem var tekin 1. september. Myndatakan nr aftur til rsins 2006 egar gamli Faxasklinn st enn uppi en voru framkvmdir svinu nhafnar.

Tnlistarhsi hefur breytt miki um svip fr v fyrra v n er glersetning hafin og bi a raa upp hinum miklu gluggakubbum suurhli hssins sem blasir vi fr Arnarhli. a er san til marks um skrykkjtta byggingarsgu tnlistarhssins a allt etta kubbaverk arf a taka niur og raa saman upp ntt vegna smagalla. etta arf a gerast svo a gluggaumgjrin standist au verstu veur sem hr geta skolli . Ekki vri gott ef drindis glerverki sldraist um allan b einhverju rokinu. etta vesen mun ekki kosta okkur skattborgarana neitt auka, v mistkin skrifast knversku undirverktakana og hsi mun eftir sem ur opna ma nsta ri. etta tefur frgang a utanveru annig a egar fyrstu lrar hljma nsta vor og hrpuslttur hefst hsinu verur gluggauppsetningu loki. Hsi eins og a ltur t dag er v einskonar forsning ess sem verur.

En hr er myndasyrpan:

Tnlistarhs 2010

Tnlistarhs 2009

Tonlistarhus2008

Tnlistarhs 2007

Tonlistarhus2006


Heimskn til Nja heimsins

Sustu viku geri g mr fer vestur um haf til a njta dsemdar hinnar miklu borgar Nju Jrvkur ar sem hsin standa upp rnd strum stl. Borgin sem er betur ekkt sem New York hefur ekki breyst miki eim 22 rum sem liin eru fr v g kom anga sast, sumt er horfi eins og frgt er en anna hefur bst vi. A sjlfsgu var myndavlin me fr og til a gefa dlitla innsn inn a sem fyrir augum bar kemur hr einskonar myndablogg r ferinni.

Hafs  Amerku

Fyrir a fyrsta stenst g ekki a birta essa hafsmynd sem tekin er 4. jn vi strendur Labrador, ea vi Helluland eins og Leifur Eirks og flagar klluu etta hrjstruga landsvi. arna er greinilega frekar kuldalegt yfir a lta og vetrarsinn ekki alveg horfinn.

New York, Central Park

llu sumarlegra var Migari laugardaginn 5. jn ar sem borgarbar hvldu sig 30 stiga hitamollu ttari beint fr Suurrkjunum.

New York, Times Square

Tmatorgi er alltaf aragri af flki og litrkum ljsaskiltum.

New York, mtmli

Hr kveur vi annan tn skiltager. etta flk er statt nest Manhattan og er a mtmla fyrirhugari moskubyggingu eim heilaga sta ar sem tvburaturnarnir stu ur. Hugmyndin me a reisa arna mosku er sjlfsagt s a sna fram umburarlyndi og sttahug New Yorkba gagnvart mslimum og kannski leiina a minnka lkurnar njum hryjuverkum. a var ekki mikinn sttahug a finna hj essu flki ef marka m a sem skiltunum stendur. mean svo er m efast um hvort hugmyndir um moskubyggingu arna s sniug. Erfitt getur veri a htta vi.

New York, Ground Zero

Enduruppbygging eru annars fullum gangi arna Ground Zero. Turnarnir baksn voru hluti af World Trade Center en sluppu egar allt anna hrundi. arna er One World Trade Center turninn byrjaur a rsa og verur me spru og llu saman hsta bygging Bandarkjanna, ea 541 metri sem gera 1776 fet sem kallast vi stofnr Bandarkjanna. Til a forast a storka vondum tlendingum munu eir vera httir vi a kalla bygginguna Freedom Tower en auk hans eru einnig rj nnur hhsi fyrirhugu svinu.

New York, Chrysler byggingin

Ofar Manhattan, mibnum, eru essar byggingar. Chrysler-byggingin er fyrir miju en hn var um tma hsta bygging heims ar til Empire State sl henni vi. Chryslerinn er alltaf flottastur.

New York, gmul hs

Minna fnni hsin lta gjarnan svona t. Brunastigar utan hsum eru miki notair amerskum bfamyndum og njta sna vel arna sdegisbirtunni.

New York, Brooklyn Bridge

Best a enda etta borgarljsunum. Hr er horft fr Brooklyn brnni yfir hhsin nest Manhattan. msir eru greinilega a vinna frameftir essari mist fjrmla. Smi brarinnar lauk 1883 og var auvita ar um miki byggingarafrek a ra. Eftir nokkur r mun ni One World Trade turninn gnfa arna yfir baksn.


Lkjargata 2 og eldheitir borgarstjrar

essa dagana m sj a uppbygging er loksins komin fullt skri horni Lkjargtu og Austurstrtis ar sem gamla hsi hans Sigfsar Eymundssonar brann fyrir remur rum. Bi er a steypa upp fyrstu hina en ofan hana a endurbyggja hsi heild og v m segja a hsi hkki um eina h neanfr. Mr hefur alltaf fundist etta sjlfsg lausn v hsi er fallegt, a m vel vi v a hkka enda fst annig meira harjafnvgi milli hsanna essum sta. g tk mynd af Lkjargtuhsinu nbrunnu vori 2007 og framhaldinu dundai g mr vi a ftsjoppa hsi einni h hrra. Myndina birti g hr blogginu hausti eftir, ea stuttu eftir a g byrjai essu bloggveseni, en voru einmitt komnar fram hugmyndir um a hkka hsi.

Lkjargata 2
egar brann arna vori 2007 var verandi borgarstjri Villi . auvita mttur svi og var fljtur a lsa v yfir a hsi yri endurbyggt annig a smi yri af fyrir borgarba. Sumum fannst etta full glannaleg yfirlsing miri atburarsinni, en hann m eiga a a essu einstaka mli var g ngur me borgarstjrann fyrrverandi.

Framundan eru hugsanlega enn ein borgarstjraskipti hr Reykjavk. Einn eirra sem ar koma til greina er Jn Gnarr sem sagist Kastljssvitali tla a vera svona borgarstjri sem hefur frekar lti fyrir hlutunum en mtir kannski binn til a vinka flkinu, ekki sst egar a er a brenna einhverstaar - svona stl vi Bastan bjarfgeta. Ef Jn Gnarr hefi veri borgarstjri vori 2007 hefi hann samkvmt essu auvita mtt binn til a stappa stlinu borgarba og jafnvel gefi slkkviliinu g r.

En hvort hann hefi lofa endurbyggingu hsanna sinni gmlu mynd og einni h til vibtar er nnur saga. hinum svokallaa Besta flokki er stefnan ekki endilega s a halda upp gmul hs ef marka m a sem frambjandinn Pll Hjaltason srfringur flokksins skipulagsmlum, segir heimasu flokksins:
„Uppgjf borgarinnar gagnvart fgafriunum voru greinileg kaupum hennar Laugaveg 4-6 og klisjukenndri uppbyggingu brunareitnum horni Lkjartorgs. Hva svo a vera essum hsum? Fleiri ldurhs og feramannabir?“
arna finnst mr koma fram frekar leiinlegt sjnarmi gagnvart eirri gmlu hsager sem gefa mibnum sinn srstaka svip, burt s fr v hvort eim hsum s eitthva skemmtilegt ea ekki. Margir arkitektar vilja auvita helst byggja ntmaleg hs sta ess a endurskapa eitthva gamalt enda eru eir til ess menntair. Ntmaleg hs eru sjlfsg t.d. njum borgarhlutum, en essum sta horni Lkjargtu og Austurstrtis er g ekki viss um a vi vrum bttari me ntmalegt gler/steinhs. Allavega ekki mia vi nokkur slk sem hafa risi misvis undanfari. a m mn vegna kalla uppbyggingu gmlum hsum „klisjuennda“ en mr finnst hn alveg fnu lagi mibnum. Hrra fyrir Villa.

Heimsins hstu byggingar

bloggsu essari er meiningin a fjalla aallega um himinn og jr og stundum sitthva ar milli. Hva sem a n annars ir, finnst mr alveg vi hfi a skrifa um a sem nr fr jru til himins, eins tilfelli er me hstu og glsilegustu hsin hr jr.

byrjun essa rs var miki um drir Arabska furstadminu Dubai ar sem langhsta hs sem byggt hefur veri, var formlega teki notkun. Turninn fkk nafni Burj Khalifa og er um 300 metrum hrri en hstu byggingar sem ar koma eftir og er sjlfsagt langt a anna eins veri byggt. Annars er dlti athyglisvert a miklir skjakljfar eru gjarnan vgir einmitt ann mund egar fjrmlakreppur skella enda er byggingartmi skjakljfa lka langur og ein grisbla.

a er liin t a hstu byggingar heims s a finna Bandarkjunum v himinhir skjakljfar hafa risi hratt sustu rin Asu. etta m sj myndinni sem g hef tbi og snir nokkra af frgustu skjakljfum heims og ef vel er a g sst grilla hsta hsi slandi.

Turnar 2010

Af eim hhsum sem sjst myndinni er Empire State byggingin langelst en hn var tekin notkun ri 1931 skmmu eftir a heimskreppan mikla skall og skkai ar me Chrysler byggingunni sem hafi veri hsta bygging heims aeins eitt r. Empire State byggingin hlt titli snum allt ar til tvburaturnarnir World Trade Center voru teknir gagni ri 1972.
Willis Tower Chicago, (betur ekktur sem Sears Tower) var fullbyggur ri 1974 og tk vi titlinum hsta bygging heimi. egar h byggingarinnar er nefnd eru loftnetin ekki talin me v au teljast ekki vera hluti af arkitektr byggingarinnar, a eim metldum nr byggingin nst mestu heildarh allra bygginga dag.
Eftir a Petronas tvburaturnarnir Malasu voru reistir ri 1998, misstu Bandarkjamenn a lokum forystuna um hstu byggingar heims til Asulanda. essu tilfelli eru turnsprurnar taldar me hinni enda hluti af arkitektrnum. Hirnar eru „ekki nema“ 88 talsins mean Willis turninn er 108 hir.
ri 2003 var komi a Taiwan, en ar reis 101 har skjakljfur Taipei 101 og var etta hsta hs heimsins ar til n rsbyrjun. etta var lka fyrsta byggingin sem samkvmt harreglum rauf 500 metra mrinn.
Hsta hsi Kna og a rija hsta heiminum dag er Shanghai World Financial Center sem er 101 ha bygging og 492 metra h. Vi hli hennar er nnur mjg h bygging upp 421 metra en rija risabyggingin svinu er smum og a vera um 630 metrar h.
Eftir a smi Burj Khalifa Dubai var loki, er ljst a sett hefur veri ntt vimi h skjakljfa enda slagar turninn htt upp Esjuna. a er alveg mgulegt a byggja hrri hs ef mikilmennskan heldur fram og efnahagsstand leyfir. 1000 metra hs er til dmis sagt alveg tknilega framkvmanlegt.

Framkvmdaglei okkar slendinga undanfrnum gristmum skilai af sr allnokkrum hhsum okkar mlikvara. Af eim er hhsi vi Smratorg hst, um tveimur metrum hrra en Hallgrmskirkjuturn. rija hsta byggingin slandi er san 19 ha turninn vi Hfatorg sem opnaur var fyrra. a verur sennilega einhver bi v a hrri hs rsi slandi v vntanlega verur ekki miki r 28 ha og 100 metra hum turninum sem til st a reisa Kpavogi, enda kannski komi ng bili.


Tnlistarhsi 2006-2009

Sustu fjgur r hef g komi mr fyrir upp Arnarhli einhvern gvirisdaginn um etta leyti rs og beint myndavlinni anga sem tnlistarhsi rs. lok gst 2006 egar fyrsta myndin var tekin st Faxasklinn hreyfur og Akrafjall og Skarsheii blstu vi fjarska. Vinnuvlar voru mttar svi og brtt fru a hefjast framkvmdir vi drustu og metnaarfyllstu byggingarframkvmdir slandsgunnar til heiurs tnlistargyjunni. Allt var lukkunnar velstandi essum tmum enda tti ekkert tiltkuml tt kostnaartlanir samkvmt verlaunatillgu lafs Elassonar vru langt umfram a sem ur hafi veri kvei. v flottara v drara og v drara v flottara.

Ef allt hefi fari eins og stefnt var a og ekkert lukkans fjrmlahrun skolli , vri Tnlistarhsi langt komi dag enda geru bjartsnir menn sr vonir um a opna hsi me pomp og prakt og lrablstri fyrir lok essa rs. N gera hinsvegar tlanir r fyrir a herlegheitin veri klru vori 2011. Eitthva er byrja a setja upp glugga, en vinna vi glerhjpinn sjlfan er undirbningi, a mun vera hin mesta gestaraut sem knverskir fulltrar glerframleiandans munu sinna.

Hva sem m annars segja um etta vintri, s g ekkert anna stunni en a klra hsi eins og stefnt er a v auvita verur etta hi glsilegasta hs. Svo vri jr a hleypa sjnum ofan stru gryfjuna ar sem fjrmlamistin tti a rsa og hafa ar smbtahfn ea llu heldur fna snekkjuhfn.

Hr koma myndirnar:

Tnlistarhs 2006

Tnlistarhs 2007

Tnlistarhs 2008

Tnlistarhs 2009


Valhll a fornu og nju

Htel ValhllValhll ingvllum er fallin valinn, var grillinu a br. Eins og brunavarnarmenn voru bnir a vara vi var bruninn skjtur og breiddist t eins og eldur sinu. a hfu msir haft horn su Valhallar og tldu hana ltt merkilegt samansafn af misgmlum byggingum sem varla hfu essum heilaga sta. Hugmyndir voru v uppi um a rfa etta hreysi og byggja ess sta virulega ntmabyggingu sem ing lveldisins hefi til afnota tyllidgum. Htelrekstur og kaffisala fyrir almenning tti a sama skapi ekki vieigandi essum helgista sem er heimsminjaskr Sameinuu janna. breyttir gestir voru samkvmt essu betur komnir tjari svisins vildu eir iggja veitingar, tt almenningur geti auvita alltaf ti sitt nesti brnum Almannagjr.

Valhll var, hva sem hver segir, fallegt og reisulegt hs, byggt hinum jlega burstabjarstl en s stll var tilraun snum tma til a koma ft slenskum hsagerarstl me hinn slenska torfb sem fyrirmynd. a var ekki ng me a fegur umhverfisins geri hsi fallegra heldur geri fegur hssins ingvelli lka fallegri en annig er einmitt htta me hs sem standa gri stt vi umhverfi sitt.Kannski verur ekkert byggt arna aftur nnustu framt. Ef hinsvegar verur byggt arna er auvita ekki sama hvernig a hs mun lta t. Nrtkast er a endurbyggja Valhll sinni gmlu jlegu mynd allavega hva framhliina varar en annig a llum ntmabyggingastlum s framfylgt.

Ntmabyggingar geta auvita lka veri fallegar en a er samt allur gangur v. N Valhll getur haft skrskotar til hinnar upprunalegu Valhallar sem samkvmt satrnni var bstaur ins. ar bjuggu einnig eir sem falli hfu valinn og gtu haldi ar fram sinni upphaldsiju sem var a berjast daginn og drekka kvldin. Seinni tma Valhallarmenn voru hins vegarekktir fyrir a gra daginn og grilla kvldin. S gri fr hins vegar aeins r bndunum rtt eins og eldurinn Valhallargrillinu ingvllum.

Valhll hin nja


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband